Dagur - 16.11.1933, Side 2

Dagur - 16.11.1933, Side 2
186 D AGUR 46. tbi. ► -•-#-#• #••••••• •••• gSfflffflliiffflfffiffff i Kaífistelliri • r jgj með íslenzku landslagsmyndunum mi eru komin aftur. m* Ný/'ar gerðir og myndir, - Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og Glervörudeildin. m My ndastof an Oránufélagsgötu 21 er opin alla daga frá kl. 10—6. Guðr. Funch-Rasmussen. leysi og ailskonar spilling fylgir þv( að brjóta lög landsins. Heyr: að brjóta lög landsins. Ó, er þetta ekki líkt honum Ólafi — sem aldrei hefir brotið lög, bvorki til »sjós eða lands<. Finnst ykkur ekki að þið sjáið hann Ólaf, allan bans innra mann, sundurflakandi inn að innstu fylgsnum bjartans? Jú, en það er ekki nema von, þó hann Ólafur taki sér það nærri, að lögin séu brotin, jafn góður maður og lög- elskur. Persi litla ræða hans, sem var »a!deiiis« nógu löng, var i raun og veru ekkert annað en angistar- stuna frá hans viðkvæma og góða hjarta, um siðspilling og vonzku mannanna út af lögbrotum, — út af lðgbroium, segi eg enn. Og var ekki Ólafur líklegasti maðurinn til þess að ræða málið, frá peirri hliö? Jú, það segi eg nú. Ensvoer þetta haft i logandi grfni af sumum. Svona er heimurinn 1 Auðheyrt var það á öllum ræðu- mönnum, bæði bannmönnum og andbanningum, sem tóku til máls umrætt k völd, að >drykkjuskapur« væri böl, þjóðarböl. Og þó and- banningar væru vinveittir, eða öllu heldur þó þeir heimtuðu afnám bannsins og innflutning sterkra vfna og þar með þá fleiri útsölu- staði vinanna svo meira yrði drukkið og drabbað, þá vilja þeir þó jafn- framt aukna bindindisstarfsemi i landinu. Með ððrum orðum : Meira fyllirf, — sterkari bindissammtökl Pað er stefna andbanninga. Er hún ekki falleg, glæsileg og umfram alit skýr og ákveðin, eða hvað? Á meðal brennivínsmanna, sem þarna tðluðu, var einn ungurefnis maður er nefnist Einar E. Kvaran. Margir höfðu búist við góðu af honum, al pví hann er sonur Einars Hjörleifssonar Kvaran, sem á mörg og stór ítök f huga margra landa sinns. En hin góða von, er menn höfðu gert sér um hinn unga Eicar, varð minni en skyldi. Að vísu vill hann innflutning sterkra vfna — »eins og hinir piltarnir< — og þar af leiðandi aukinn drykkjuskep og fyllirí, grát og gnfstran tanna. En þrátt fyrir það þó hann gerist tals- maður hins góða málstaðar, þá fannst okkur að hann hefði gjarnan mátt leggja upp með meira ferða- nesti frá gamla manninum, Einari H. Kvaran, en virtist koma í Ijós í ræðu hans f útvarpinu. — En það er eins og epiíó geti stundum fallið spotta korn frá eikinni. En »Enginn örvænta skyldi, þótt iðrast hafi seint«. Svo kvað sfra Hallgrfmur Pétursson. Og nú vitum við hversu »hreint hjarta sumir bera til >bannmálsins< á íslandi, og hvers af þeim má vænta. D a n í e I. .... o Siðastl. fimratudag var þýzkt fisktökuskip f Rvík og hafði þýzka stjórnarfánann við hún. í matarhlé- inu, kl. 12 tii 1, fóru kommúnistar út i skipið, skáru fánann niður og hlupu á brott með hann. Fyrsti stýrimaður á skipinu varð þessa var, ætlar að hafa hendur i bári aðkomumana, en tekst ekkt. Um kvöldið héidu kommúnistar fund í Brðttugðtu. Aðhonum lokn- um ættuðu þeir f kröfugðngu, en á horni Aðalstrætis og B öttugötu urðu fyrir þeim menn, er voru þeim andvfgir, og sló þá f rysk- ingar, Lögregluliðið kom þá á vettvang og stillti til friðar. Héldu þá kommúnistar áfram, en lögreglu- liðið fylgdi þeim eftir. Nímu þeir loks staðar við bústað Jóns Por- lákssonar. Fór Einar Oigeirsson þar upp á tröppurnar og ætlaði að haida ræðu. Skárust þá Iðgreglu- menn enn f ieikinn og urðu úr ryskingar á ný. Hlaut þá Einar hðgg á hðfuðið og særðist. Fóru félagar hans með hann til Valtýs Aibertssonar læknis, sem batt um sár hans. Einhverjir ffeiri hlutu meiðsli f þessum götuóspektum. Uopskera af kornökrunum á Sámsstöð- um í Fljótshlíð var í sumar á annað hundr- að tunnur, bæði hafrar og bygg. Uppskeran af bygginu varð að þessu sinni miklu minni en af höfrunum, sem stafaði at of- viðri setnt í ágúst, er gerði ailmíkið tjón. Nýja hemaðarllugvél hafaBretar smíðað; er hún útbúin með fallbyssum, er skjóta mi úr 100 aiar kraftmiklum sprengikulum i mfnútu, Gljáandi borðbúnaður Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem ónotað væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim. Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje Vim notað. HREINSAR ALLT |w| OG FÁGAR LEVER BROTHERS LIHITED, PORT SUNI.IGHT, ENGLAND M-V 234-33 IC Fréííir. Slldarveiksmiðja ríkisins. í stjóm verk- smiðjunnar hafa verið: Þormóður Eyjólfs- son á Siglufirði, Ouðmundur Hlíðdal land- símastjóri og Loftur Bjarnason útgcrðar- maður í Hafnarfirði. Allir eru þeir skipaðir af atvinnumálaráðuneytinu. Var hinn síð- astnefndi skipaður í stað Sveins Benedikfg- sonar eftir deilurnar á Siglufirði í fyrra. Undir lok síðasta mánaðar sögðu þeir Ouðmundur og Loftur sig báðir úr stjórn verksmiðjunnar. Hefir sá fyrnefndi tvisvar áður viljað losna úr verksmiðjustjórninni, en þó iátið tilleiðast að sitja áftam þar til nú. Út af úrsögninnl hafa íhaldsblöðin i Reykjavík hafið árás á formann verksmiðju- stjórnarinnar, Þormóð Eyjólfsson, og kennt honum um- Er mælt, að Sveinn Benedikts- son standi að baki þeim árásum. Hefir Þormóður svarað árásum þessum Bnarp- lega í Nýja dagblaðinu, og er allt útlit fyrir, að úr þessu verði harðvílug blaða- deila, Að dómi þeirrá, er til þekkja, hefir Þormóður verið mestur athafnamaður í f verksmiðjn'djórninni, en nú mun tilgangur andstæðinga hnns að -jafna hann við jöröu* eins og Quðmund Skarphéðinsson, en engar likur munu til, að þeir ríði feit- um hesti frá þeirri viðureign. Sigurður Nordal prófessor er nú i Stoklc- hólmi og heldur þar fyrirlesfra við háskól- ann um íslendingasögur. Aðsókn að fyrir- lestrum Nordals kvað vera mjög mikil. Halldór Hermannsson prófessor frá Ameriku er einnig i Stokkhólmi og er að rannsaka þar gömul íslenzk handrit á Konunglega bókasafninu. Einnig fer hann til Uppsala í sömu erindum. öeirðir allmiklar hafa verið i Oyðfnga- landi að undanfðrnu. Eru þær taldar siafa Pað tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að móðir mfn Margrét GuSmundsdóttir lést að heimili sfnu, Aðalstræti 32, þriðjudag'nn 7. þ. m. — Jarðarfðr- in ákveðin að Móðruvöilutn I Hörg- árdal, föstudaginn 17. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl. 12 á hádegi nefnd- an dag. Jón Pálsson. af stórum auknum innflutningi Oyðinga í landið. Arabar, sem fyrir eru í landinu, óitast afleiðingarnar af þeim innflutningi. Bifreiðaköngurinn Henry Ford hefir sýnt mikinu mótþróa gegn viðreisnarstarfi því, er Roosewelt forseti heiir haft með hönd- um f Bandartkjunum. Hefir Ford hvað eftir annað tregðast við eða neitað með öllu að samþykkja skipulagning viðreisnar- nefndarinnar um launagreiðsiur o, fl Er hann einna erfiðastur allra amerískra stór- iðjuhólda í samningum við stjórnina. A Kuba hefir verið stöðug óöld og æs- ingar síðustu mánuðina. Orsökin til upp- reisnarinnar og óeirðanna þar er fyrsf og fremst talin vera gífurlegt verðfall ásykri, er þar varð 1930 og hefir baldizt síðan. Sykur er aðalútflutningsvara landsins, en sykurverksmiðjurnur eru margar í höndum auðhringa í Bandaríkjunum. Sjötta heimsállan. Svo nefna meun hinn mikla landabálk, sem iiggur á suðurhveli jarðar, en sem enn er lítið rannsakaður. í vetur eru gerðir út tveir leiðangrar frá Bandaríkjunum lil rannsóknar á þessari heimsálfu, í förinni eru margir vísinda- menn með geysimikið af áhöldum til alls- konar rannsókna. Aformað er að fljúga

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.