Dagur


Dagur - 16.11.1933, Qupperneq 4

Dagur - 16.11.1933, Qupperneq 4
188 DKGUR 46. tbl, J0RÐ TIL S0LU. 11 /20 úr Hólum í Saurbæjarhreppi í Eyjafjarðarsýslu er til sölu og er laus úr ábúð í næstkomandi fardögum. Hús jarðarinnar eru gömul en stæðileg. Túnið er að stærð 8.3 ha., þar með talin nýrækt, Töðufall síðastl. sumar 310 hestar. Engjar eru víðáttumiklar og grasgefnar, munu gefa af sér í meðalári 500—600 hesta. — Mi<inn hluta túns og engja má vinna með vélum. Stórt afréttarland fylgir jörðinni. Greiðsluskilmálar hagkvæmir. Söluumboð hefir undirritaður, og veitir iysthafendum allar frekari upplýsingar. Mððruvöllum 11. nóvember 1933. Valdemar Pálsson. ÚTGERÐARMENN. Höfum falið Páli Halldórssyni erindreka á Akureyri að inn- heimta skýrslur hjá útgerðarmönnum á Akureyri og við Eyja- fjörð, og aðstoða þá við skýrslugerð, er þess óska. Reykjavík, 8. nóv. 1933. Milliþinganefndin i sjávarútvegsmálum. Bæjarstjórastaðan á Akureyri er laus að afstöðnum bæjarstjórn- arkosningum í byrjun næsta árs, Umsóknarfrestur ákveðinn til 20. jan. 1934. Laun 5400 krónur ásamt dýrtíðaruppbót, sem veitist eftir sömu reglum og föstum starfsmönnum ríkisins er greidd hún. Bæjarstjórinn á Akureyri, 9. nóv. 1933. Jón Sveinsson. aðeins bezía tegund í 25 og 50 kg. pokum komu með Qulifoss. Verðið enn- þá lækkað! Sendi heim! til sölu. «g ^ kosta steinlausu I •%! i rúsínurnar göðu, K a hjá jjnj Qo^gnn, GIMBRARLAMB er í mínum vörslum, sem eg á ekki. Mark: Stýft fjðður a. h., sýlt biti fr. v. Réttur eigandi vitji lambsins til undirritaðs og borgi áfallinn kost- nað. Kotá 16. nóv. 1932. Þorlákur Einarsson, Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur Vilhjálmur Pór. Nýkomnii Karlmanna vinnuskór. — inniskór. Herbergi til leigu í Brekkugðtu 41. Þorst. Davlðsson. Mánabón Mánaskóáburður Mánafægilögur Kristall. Fæst hjá fBened. Benediktssynu KENNI í VETUR allskonar útsaum og baldýrun. SlQNÝ JÓNSDÓTTIR, Aðalstræti 2. V etrarmann vantar á gott sveitaheimili f grennd við Akureyri. Ritstj. vísar á. ' Nú með »Gullfossi« fengum við mjög fjölbreytt og fallegt úrval af kven-skófatnaði og karlmanna skófatnaði, Kaupfél. Eyfirðinga vefnaðarvörudeildin. TIEKYNNING. Pann 15. f. m. framkvæmdi notarius publicus á Akureyri útdrátt á skuldabréfum stúknanna ísafo'd Fjaiikonan nr. 1 og Brynja nr. 99, f hús- eigninni Skjaldborg við Hafnarstræti, og voru út dregín þessi: Úr I. fíokki nr. 9, 20, 24 og 34. — II. — — 7, 2ö, 28, 46, 56, 67, 70, 72, 86 og 91. - III. - - 4, 7, 13, 25 28, 35, 55, 64, 81, 84, 98, 106, 129, 139, Og 140. Bréf þessi verða greidd við sýningu eftir L desember n. k., af undir- rituðum, ásamt áföllnum vöxtura af skuldabréfum stúknanna. Akureyri 12. nóvember 1933. Guðbj. Björnsson. Leikfélaoið hefir æft Æfintýri á göngu- Ritstjóri: Ingimar EydaL för nú undanfarandi og verður frumsýning_____________________________________ á leiknum á laugardaginn kemur. Verður bvo næst leikið á sunnudaginn. Prentsmiðja Odds Bjömssonar

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.