Dagur - 21.12.1933, Blaðsíða 4
210
DAGUR
51. tbl.
Skófatnaður
til jólagjafa
handa börnum — lakkskórnir marg-eftirspurðu.
—kvenfólkinu inniskór »Moccasínur« marg.teg.
—»— karlmönnum — Lakk-samkvæmisskór.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
Jorðin Skútar
í Olæsibæjarhreppi er laus til ábúðar í n. k. fardögum. Sala
getur komið til mála.
Semja ber við undirritaðan sem gefur allar nánari upplýsingar.
Hlöðum 11. des. 1933.
STBFÁN STBFÁNSSON.
Á jólaborðið.
KEA
Svínakjot
Lambakjot
Nautakjot
Vegna vörukönnunar
verður sölubúðum okkar lokað frá 1. til 12.
jan. næstk., að báðum þeim dögum með-
töldum. Þó verður matvörubúðin opnuð laug-
ardaginn 6. jan. og kjötbúðin 4. s. m. —
Vegna reikningsskila byrja þó útlán ekki fyrr
en 23. janúar,
Kaupfélag Eyfirðinga.
Blá cheviot föt, manchetskyrtur, flibbar, slaufur og
bindi, sokkar, nærfatnaður, ullar, silki og bómullar. —
Komið rakleitt þangað, sem úrvalið er mest og verðið sanngjarnast.
Kaupfélag Eyfirðinga.
— Vefnaðarvörudeildin. —
i kaup á jÉgjöfuiii.
Hafið hugfast að hjá okkur fáið þér
állt á Sama stað með bæjarins lægsta verði.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Fljótur og
auðveldur
*>i&n '
pvottur-
Smeð
»
l
Rinso
ÞaS er Ijett verk að þvo þvott.
Þegar Rinso er notaS. LeggiS
þvottinn í Rinso-upplaustn nœtur-
langt, og næsta morgun sjáiS
þjer, aS öll óhreinindi eru íaus
úr honum ySur aS fyrirhafnar-
lausu. Þvotturinn þvær sig sjál-
fur, á meSan þjer sofið. Rinso
gerir hvítann þvott snjóhvítan,
og mislitur þvottur verður sem
nýr. Rinso verndar þvottinn frá
sliti og hendur frá skemdum,
því alt nudd er óþarft.
ReyniS Rinso-aSferSina þegar þjer
þvoiS næst, og þjer notiS aldrei
gamaldagsaSferSir aftur.
Rinso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR
ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
M-R 79-33 1C
R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND
Tilboð
um mjólkurflutninga í Glæsi-
bæjarhreppi frá 1. janúar 1934
til 31. desember sama ár ósk-
ast. Tilboðin séu komin til und-
irritaðs fyrir 28. desember 1933.
Ágúst fónasson snttstöðum.
SKRIFSTOFA
FRAMSÓKNARFLOKKSINS
er á Laugaveg: 10.
Slmanúmer >Timans<.
Reykjavik. Miðstjórnln.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentsmiðja Odds Björnssonar,