Dagur - 20.01.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 20.01.1934, Blaðsíða 2
18 DAGUR 5. tbl. T., eru með ðllu rakalausar og ó- sannar og sýna ekki annað en það, að til eru þær rægitungur, sem eru jafnvígar á að segja ósatt bæði fyr- ir og eftir kosningar. En hver er þá ástæðan til útstrik- ana á nafni B. T.? í >íslendingic var tekið að hæla B. T. rétt fyrir kosningarnar, aldrei þessu vant. Pví vsr haldið fram að ef 5 sjálfstæðismenn næðu kosn- ingu og B. T. yrði áfram f bæjar- stjórninni, þá yrði vel séð fyrir málum bæjarins. Talið er vist, að þessar gælur ísl. við B. T. hafi spillt fyrir honum f augum nokk- urra manna, en auðvitað var alveg ástæðulaust að gefa nokkurn gaum að þessu gaspri í fsl. Ímyidiiiiaíveikiii. Friðlinnur Guðjónsson, vinsælasti leikari iandsins, kemur frá Reykjavík i næstu viku oo leikur hér flroan; aðalhlutverkið i ímynd- unarveikinni eitir MOLIÉRE. Pess merkisviðburðar er að vænta nú f leiklistarsðgu Akureyrar, að >ímyndunarveikin< eftir Moliére verði sýnd hér f bænum í byrjun næsta mánaðar og að Friðfinnur Ouðjónsson, elsti og vinsælasti núlifandi leikari okkar íslandinga, komi að sunnan og leiki aðalblut- verkið. Leikfélag' Reykjavíkur hefir sýnt þann velvilja að lána bæði búninga og leiktjöld. Búningarnir eru mjög fallegir og stilfastfr, eins og þeir voru á timum Moliére, en þar sem leiktjöldin eru máluð af undirrituð- um, verður ekki minnst á þau frekar hér. Friðfinnur semjóu bóndi í >Fjalla- Eyvindi« eftir Jóhann Sigurjónsson. Hvert mannsbarn á landinu, sem nokkuð veit um leikstarfsemi bér heima, kannast við, eða þekkir Friðfinn Ouðjónsson. Hann ergam- all Akureyringur og lék hér f bæn- utn fyrsta hlutverk sitt I >Helga magrac eftir Matthias Jochumsson, fyrir rúmum 40 árum. Slðan hefir Friðfinnur Ieikið f Reykjavík að heita má hvildarlaust, til þessa dags. Hlutverkin sem hann er bú- inn að gefa lif og miðla af upp sprettu sinnar ómótstæðilegu gáfu, éru orðin ekki færri en bátt á ann- að hundrað og leikkvöldin hans skifta nú orðið mðrgum hundruð- um, ef ekki þúsundum. Ánægju- og gleðistundirnar, sem Friðfinnur hetir veiit ungum og gömium f Pá er það og vitað, að einstakir menn, er kusu D listann, voru veilt- trúaðir á, að listinn kæmi að nema einum manni. En þar sem Vilhj. Pór hafði orðið fyrir svæsnum á- rásum frá andstæðingunum, gátu þessir menn ekki þolað það, að hann félli, og töldu þeir, að þeir væru að tryggja kosningu hans með því að strika B. T. út. En nú er það komið i Ijós, að þetta var á misskilningi byggt. Kosning V. Pór var trygg án nokkurra breyt inga á listanum. Pað er illa farið að bæjarstjórnin er svift hinum ágætu starfskröftum Brynleifs Tobiassonar. Við þvf mátti hún ails ekki. leikhúsinu f Raykjavík, hafa áreið- anlega orðið þess megnugar að iengja Iff okkar aðdáenda hans f þúsunda tali og mun sú innieign endast Friðfinni Guðjónssyni f meðvitund þjóðarinnar næstu mannsaldra. Argan (aðalhlutverkið f fmyndun arveikinni var fyrst leikinn hér á landi af Ouðlaugi Ouðmundssyni, er hér var sýslumaður. Síðan hafa allmargir farið með þetta hlutverk, en nú í dag er Friðfinnur Ouð- jónsson hinn eini, sem hægt er að tala um i þvf hlutverki, enda er það eitt af hans allra veigamestu og best leiknu hlutverkum. DÓra sem »Táraperla« í »Töfraflautan« eftir Óskar Kjartansson. Pá mun það eigi draga úr eftir- væntingunni að Dóra litla, dóttir Haraldar Bjðrnssonar leikara, kemur að sunnan með Friðfinni og leik- ur >Louison» litlu dóttur Argans, en þegar >ímyndunarveikin< var leik- in f Reykjavfk haustið 1031, vakti hún almenna hrifningu i hlutverk- inu. Enginn krakki á landinu, á hennar reki, mun heldur nálgast hana hvað leikkunnáttu snertir, en hún er nú 9 ára. Hefir hún undan- farið leikið nokkur hlutverk hjá Leikfél. Reykjavfkur og vakið að- dáun í þeim öllum. í hitteðfyrra gafst mðnnum kostur á að kynnast henni hér sem »S gga< f sjón- leiknum >Jósafat< eftir E. H Kvar- an, og 1931 gafst mðnnum einnig tækifæri til að kynnast Friðfinni sem >Óle<gi< vinnumanni f sjón- leiknum >Hallsteinn og Dóra< einn- ig eftir E. H. Kvarao, en báðir SiflillffSSIfffliflflSS® Timbur f armur — sænskt timbur — kemur í næstu viku. Danskt cement kemur með sama skipi. Þakjárn °g húsapappi allskonar — kemur með Brúarfossi 23, jan. Kaupfélag Eyfirðinga. fiuuuuiuiuiuuuua H í býlaprýði. Undirritaður útvegar, með stuttum fyrirvara, margar gerðir af srnekk- legum MIÐSTÖÐVAROFNASKERMUM, með eða án marmarahillu, frá hinni þjóðkunnu verksmiðju L. Lange & Co. Svenborg. Ennfremur ðl| SVENBORGARELDFÆRl eins og að undanföruu. Eggerí Stefánsson Brekkugötu 12 - Simi 210. Sjóvátryggingarfélag v Islands h. f. Al-íslenzkt félag Sjóváirygoingar. / Bruiifltrygsingar. Hvergi lægri iðgjöld. Umboö á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga. þessir sjónleikar voru þá sýndirhér af leikurum frá Leikfél. Reykjavfkur. Pað er þó sérstaklega í >ímynd- unarveikinnic, sem þessir tveir (elsti og yngsti) starfandi leikarar lands- ins hafa vakið hrifningu áhorfenda. Aðrir leikendur verða héðan af Akureyri og leikstjórnina hefir herra Ágúst Kvaran á hendi og leikur sjálfur með, en alkunnir eru hans miklu hæfileikar á báðum þessum sviðum. Við þá, sem e. t. v. vita ekki deili á leikritinu >ímyndunarveikin«, skal það aðeins tekið fram, að hér er ekki um neina ómerkilega nú- tímabólu að ræða f leikritagerð, heldur er leikritið síðasta verk mesta skálds Frakka, Moliére, sem var uppi á 17. ðld. Leikritið er sprenghlægilegur gamanleikur, en var jafnframt, á sfnura tfma, sár- beitt ádeila á yfirdrepskap lækna- stéttarinnar. En þrátt fyrir það, þó pessi ádeila eigi nú ekki lengur við, þá er leikritið svo vel samið og briðfyndið, og hefir að flytja svo mérkan sannleika, að það fer enn f dag sigurfðr um ailan heim sem e tt af afreksverkum heimsbókmennt- anna. Pað hefir ákatlega tnikið ver- ið ritað um Moliére og verk hans og ekki slzt um þetta sfðasta: >í- myndunarveikinc, eða hinn fmynd- unarveiki, en hér er ekki rúm fyrir neitt af þvf. Fyrst þégar >ímyndunarveikin< var sýnd, lék Moliére sjálfur Argan, en Moliére var bæði skáld, leikstjóri og leikari og það allt með miklum ágætum. Pað var á 4. sýningu leikrits þessa, að hann lagðist banaleguna og varð >ímyndunarveikin« þannig Biðasta leikrit hans og Argan sfð- asta hlutverk bans. Af þvf, sem að framan getur, má sjá, að Leiklélag Akureyrar hefir nú há tromp á hend- inni og að nú muni marga — unga og gamla — iýsa að fara i leikhús- ið á Akureyri. Freymóöur Jóhannsson, málari. Bændanámskeið verður haldið héráAlc- ureyri dagana 24.-27. þ. m. að þeim báð- um meðtöldum Námskeiðið fer fram f Akureyrar-Bíó. Tveir menn frá Búnaöar- télagi íslands flytja þar fyrirlestra meðal annars, _____________________________ Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssooar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.