Dagur - 01.02.1934, Page 4
32
D AGUR
10. tb’.
Konan mín, Guðrún Þórðar-
dóttir, andaðist að heimili sínu,
Litlahamri, laugard. 27.jan. þ.á.
Jarðarförin er ákveðin mánud.
5. febr. og hefst með húskveðju
á heimili hinnar látnu, kl 12 áh.
Munkaþverá 30. janúar 1934.
Bjarni Benediktsson,
TILBOÐ
óskast í flutning á mjólk úr Öig-
ulsstaðahreppl til Samlags K. E. A.
frá 1. mal þ. i. til jafnlengdar 1935.
Tilboðum sé skilað fyrir 15, fe-
biúar n. kf, tl undirritaðs, er gefur
nánari upplýsingar.
Rifkelsstöðum 27. janúar 1934.
Fyrir hönd flutnfnganefndar.
Garðar Halldórsson.
Jörðin Mikligarður
f Eyjafirði er !aus til ábúðar t næstu fardðgum. — Túnið getur fóðrað
12 kýr, er það grösugt og f góðri rækt. Engjar miklar og góðar og
gefa af sér fleiri hundruð hesta heyskap f með*! ári Berinn gamall en
í góðu standi og eins er með önnur hús jarðarinnar. Nánari upp'ýsing-
ar, viðvfkjandi byggingu jarðarinnar, gefur
Hallgrímur Jónsson
Samkomugerði.
Litia stúlkau ókkar, Siflriflur, and
aðist 27. þ. m. Jarðarfðrin er ákveð-
in laugardaginn 3. íeb.úsr, og
hefst með kveðjuathöfn á heimili
okkar, Oddeyrargötu 24, kl. 1 e. h.
S gurlína Haraldsdóttir
Sigtryggur Porsteinsson.
Hér með tilkynnist vinum og vanda-
mönnum, að systir okkar elskuleg,
Guðrún Guðmundsdóttir, andaðist á
heimili sínu, Nunnuhóli, 30. f. m. —
Jarðarförin fer fram fimtud. 8. febrúar
að Möðruvöllum íHörgárdal, kl. 12 á h,
Systkini hinnar látnu.
... Peir, sem
(IS e'8a tfunda
árg. Fylkis
(útgefinn vorið 1927) óskemmdan,
geta fyrir 1 krónu fengið f skiftum
eitt eintak af nýnefndu rit«, nákvæm-
lega gagnrýnt og leiðrétt bjá mér
undirrituðum,
Nr. 3 Oddagötu, Akureyri, 29. jan. 1934.
Frímann B. Arngrimsson.
kostar ná kr. 15.20
tunnan gegn pen-
ingum.
Barnavagnar
og
barna-kerrur
nýkomið í fjöl-
breyttu úrvali.
Jám- og glervðrudeildin.
og koffort
rúmlega 30 tegundir
nýkomnar.
KAUPFÉLAG
EYFIRÐINGA.
Járn- og glervörudeildin.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Fréttaritstjóri:
Sigfús Halldórs frá Höfnum.
Prentsmiðja Odda Bjömssonar.
ALFA LAVAL
A. B. Separator f Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svia, er mest
og best hefir stutt að því sð gera sænskan iðnað heimsfrægan.
í meira en hálfa öld hafa ALFA LAVAL vélarnar verið viður-
kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindurnsr á heimsmarkaðinum, enda
hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU V ERÐLAUN
H. f. Eimskipafélag Islands.
Aðalfundur.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands, verður haldinn
í Kaupþingsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, Laugardaginn 23. Júnf
1934 og hefst kl, 1 eftir hádegi.
Dagskrá:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfs-
ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir
lienni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikn-
inga tii 31. Desember 1933 og efnahagsreikning með athugasemd-
um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillö^um til úrskurðar
frá endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins,
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem ganga
úr samkvæmt félagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins vara-
endurskoðanda.
5. Tillögur til breytinga á samþykktum féiagsins.
6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að
verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu-
miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboösmönnum hlut-
hafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 20. og 21. Júní næstk. —
Menn geta fengið eyðublöð, fyrir umboð til þess að sækja fundinn, á
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík.
Reykjavík 30. Desember 1933.
Stjórnin,
Tilkynning
frá Skattanefnd Akureyrar.
Reynslaa, sem fengist hefir við að smiða meira en 4.000 000 A’fa
Laval skilvindur, er notuð út f æsar tif þess að knýja fram nýjar og
verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er:
Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar
og algerlega s/álfvirk smurning.
Vér hðfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL
skifvindum á boðstólura:
Alfa Laval Nr. 20 skilur 60 Iftra á klukkustund
•— > — - 21 - 100 - - — » —
— — 22 - 150 — -
— p — - 23 - 525 - - — »
Varist að kaupa félegar akilvindur. — Biðjið ura
ALFA LAYAL.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Næstu daga verða borin út um bæinn eyðublöð undir:
1. Framtöl til tekju- og eignaskatts fyrir árið 1933.
2. Kaupgjaldsskýrslur atvinnuveitenda fyrir s. I. ár.
3. Skýrslur iðnaðarmanna, sjómanna og verkamanna til afnota fyrir
Miliiþinganefnd í atvinnumálum.
Er hér með skorað á alla þá, er eiga að útfylla slík skýrsluform, að
vinda að því bráðan bug og skila þeim, tveimur hinum síðartöldu innan
5. Febrúar þ. á., en hinum fyrsttöldu í síðasta lagi fyrir lok s. m.
Áríðandi er að vanda framtölin sem allra mest; m. a. ber þeim er
skulda, að sundurliða skuldirnar sem skýrast að tiigreindum nöfnum og
heimilum skuldaeigenda. Enn eiga allir, er stunda verslun, útgerð, iðn-
að eða opinbera starfrækslu, að láta greinilega rekstursreikninga fylgja
framtalinu.
Febrúarmánuð allan verður skatianefndin til viðtals og leiðbeiningar
fyrir þá, er skýrslur eiga að gera, kl. 8—10 síðdegis hvern virkan dag.
Þeir, sem ekki fá ofangreind skýrsluform, eru beðnir að vitja þeirra
á skrifstofu bæjarstjóra.
Skattanefndin,