Dagur - 28.04.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 28.04.1934, Blaðsíða 2
130 DAGUR 46. tbl. Akureyrarbær. Skrá yfir niðurjöfnun aukaútsvara f Akureyrarkaupstað, fyrir árið 1934, liggur frammi — almenni gi til sýnis — á skrifstofu bæjargjaldkerans dagana frá 1. til 15. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærum yfir skránni sé skilað til formanns niðurjöfnunarnefndar, innan loka framlagningarfrestsins. Bæjarstjórinn á Akureyri, 25. apríl 1934. Porsteinn Stefánsson. (Settur). Útgerðarmenn! Munið að hjá okkur eru stöðugt fyrirliggjandi: Birgðir af línuverki og önglum — allar teg. Öngultaumar — óhnýttir — margar tegundir. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og Glervörudeild, i laoia liKureyn. Vefnaður iilhúsbúnaðar Undanfarandi ár hefir Heimil- isiönaðarfélag Norðurlands og Heimilisiönaðarfélag íslands gengist fyrir kennslu í vefnaði hér á Akureyri og í Reykjavík. Einnig er vefnaður kenndur við flesta Húsmæðraskóla landsins. Ráðunautur í heimilisiðnaði, Hall- dóra Bjarnadóttir, hefir lagt mikla stund á það, að vefnaður ykist aftur á heimilum í sveitum og kaupstöðum. Allt þetta hefir breytt stórlega starfsháttum og hugsunarhætti á þessu sviði. — Hingað til hafa menn þó ekki haft trú á því, að heimilisvefnað- ur gæti orðið verzlunarvara hér á landi. En nú hefir ungfrú Erna Ryel sett á stofn vefnaðarstofu hér á Akureyri, og tekur að sér að vefa ýmiskonar dúka til húsbúnaðar, — svo sem húsgagnaáklæði, gluggatjöld, ábreiður á legubekki, borðdúka og margt fleira. í Ryels B-deild er glugga- sýning á þessum vefnaði og er þar að sjá marga mjög smekk- lega og vel gerða hluti. Verölag á þessum vefnaði ungfrú Ernu virðist vera mjög sanngjarnt og fyllilega samkeppnisfært við verð- lag á erlendum varningi, sömu tegundar. Ungfrú Erna Ryel hef- ir undanfarin tvö ár stundað nám í Danmörku við mjög góðan orðs- tír, og mega væntanlegir við- skiptavinir hennar óhikað treysta því að fá vandaða og smekklega vöru, sem verði heimili þeirra til prýði og menningarauka. Sv. □ Rún 5934528 - Frl.’. Zíon. Samkomur á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. Kl. 8% e. h. Almenn samkoma. Allir velkomnir, Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á morgun. Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn Helg- unarsamkoma kl. lOVá m. li. Barnasam- koma kl. 2 e. h. Hjálpræðissamkoma kl. 8% e. h. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs írá Höfnum. Htjseignir til Ibúðir ieigðar. Böðvar Bjarkan. Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10 eru Commander Westminster Virginia Fermingarkortin eru afar falleg, fjölbreytt og ódýr f Bókaverzl. Þorst. M. Jönssonar ii 09 enskar bækur. Miklar birgðir nýkomnan Bókav. Þorst. M. Jótissonar. Herrarykfrakki nr. 46, sama sem nýr til sölu með lækifæris- verði.Upplýsingar í brauðgerðarhúsi KEfl cigarettur Pessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins Búnar til af Westminster Tobaeeo London. UPPBOÐ. K Takið eftir! •m Laugardaginn 5. maí verður haldið opinbert uppboð að Dvergasteini í Glæsibæjarhreppi og hefst kl. 12 á hádegi. Verða þar til sölu: búsáhöld margskonar svo sem keyrslu- áhöld, skilvinda, mjólkurfötur, ljósfæri, rúmstæði, reipi og handverkfæri, ef til vill 4 kýr, nokkrar ær og margt fleira. Gjaldfrestur til hausts. Dvergasteini 251 apríl 1934. Fr. Tryggvi Jónsson. Heppilegasta fermingargjöfin handa siúlkum er DÚ hlustar VÖr eftir Huldu. Sálmabækur, Ijóðabækur, sögubækur- Eins og vant er, þá er mest úr val bóka í Bókaverzlun Dorsteins M. Jónssonar. Sjálfblekungar frá 1 kr. — 50.00 kr. Þeir, sem þurfa að kaupa sjálfblekung, at- huga fyrst hvað fæst í Bókaverzlun Dorsteins M. Jónssonar. Nyja Bílasföðin á Torfunefinu er tekin til starfa, annast nú sem fyrr vöruflutninga utan bæjar sem innan. Höfum einnig góða vörubíla til mannflutninga. Karl Jónsson. Július Bo^ason. fón Pétursson. Kristidn Valdemarsson. Einar Halldórsson. Ari Kristjánsson. Magnús fónsson. Skafti Kristjdnsson. fúltus Pétursson. fóhann Jónsson. Þorgrtmur Friðriksson. Sfmi 218. Sfmi 218. 1 UPPBOÐ. Mánudaginn 7. maí n. k., verður haldið opinbert uppboð að Hólum í Saurbæjarhreppi, og verða þar seldir ýmsir búshlutir, s. s. búr- og eldhúsáhöld, eldavél, skilvinda, vagn og aktygi, reipi, rúmfatnaður, rúmstæði, stofuborð, sleði o. m. fl. Ennfremur 25 ær, ef sæmilegt verð fæst. Uppboðið hefst kl. 11 f.h. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Hólum 25. apríl 1934. Óskar Kristjánsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds BjÖrnssonar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.