Dagur - 06.10.1934, Blaðsíða 2

Dagur - 06.10.1934, Blaðsíða 2
314 DAGUR 115. tbl. □ Rún 59341008 - Frl.\ g Ilæltu að Ijúga, „Islendmgiir"! fsl. skýrir svo frá í gær: »Dagur í gær hefir það eftir Nýja dagblaðinu að fjármála- ráðherrann, Eysteinn Jónsson, hafi skýrt því svo frá, að fjár- lagafrumvarpið, er hann legði fyrir þingið, væri tekjuhallalaust. — í fjárlagafrumvarpinu eru út- gjöldin áætluð af ráðherranum sjálfum 1,8 mijlj. kr. hærri. en fcekjurnar. Fara því Framsóknar- blöðin beinlínis með tölufölsun er þau segja fj árlagaf rumvarpið tekj uhallalaust«. Það, sem Dagur hafði eftir fjármálaráðherranum, var sem hér segir: »Með fjárlagafrumvarpinu, sem lagt verður fyrir þingið, svo og frwmvörpum þeim um tehjwmka og niðurfelling tekna, sem frarn verða lögð* leggur stjórnin grundvöll að greiðslu- hallalauswm fjárlögum fyrir árið 1935«. Með þetta fyrir framan sig lýgur »ísl.« því með köldu blóði, að Framsóknarblöðin fari með tölufölsun, er þau segi fjárlaga- frumv. tekjuhallalaust. Það er svo sem auðséð á þessu, að »ísl.« telur lygina hæfa mál- stað þess flokks, sem hann þjón- ar. ÚTVARPIÐ. Laugard. 6. okt.: Kl. 13 Opnuð heil- brigðissýning Læknafélagsins. Kl. 15 Þingfréttir. Kl. 18.45 Barnatími, Gísli Jónsson kennari. Kl. 19.25 Grammófóntónleikar. Smálög fyrir fiðlu. Kl. 20.30 Árni Pálsson: Frá Vestur-lslendingum. Kl. 21 Útvarps- tríó. Grammófóntónleikar, létt kór- lög. Síðan danslög til kl. 24. Sunnud. 7. okt.: Kl. 11 Messa í dóm- kirkjunni^ sr. Fr. Haligrímsson 15 Gunnl. Claessen: Rauði krossinn, erindi flutt fyrir Læknafél. Rvíkur. Kl. 18.45 Barnatími. Ól. Þ. Krist- jánsson kennari. Kl. 19.25 Grammó- fóntónleikar. Óperulög. Kl. 20.30 Guðmundur Finnbogason: Munur karla og kvenna. Kl. 21 Kórsöngur; karlakór Iðnaðarmanna, söngstjóri Páll Halldórsson. Síðan danslög. Mánud. 8. okt.: Kl. 15 Þingfréttir. ICl. 19.25 Grammófóntónl., lög' eftir Grieg. Kl. 20.30 Árni Friðriksson: Erindi. Kl. 21 Útvarpskvartett leik- ur alþýðulög. Grammóf óntónleikar; Beethoven: Sonata pathétique. Sniðug upplynding. Á uppfyndingarsýningu, er nú stendur yfir í London, er m. a. til sýnis uppfynding til þess að taka algerlega fyrir bifreiða- þjófnað frá þeim, er hana nota. Er hún einhvernveginn þannig gerð, að þá er þjófurinn er kom- inn inn í bifreiðina, lokast hún gersamlega og tekur um leið að gefa frá sér sérkennilegt hljóð, er vekur þegar eftirtekt lögregl- unnar. ,l! Leturbreyting gerð nú, ,, ..-r^ Ólokin brunabótagjöld til Brunabótafélags íslands, verða tekin lögtaki án frekari fyrirvara, samkvæmt kröfu umboðsmanns félagsins á Akureyri, að viku Iið- inni frá birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 4-. okt. 1934. G. Eggerz, settur. Ritföng. Eins og áður höfum við mjög fjölbreytt úrval af allskonar ritföngum, svo sem pappír, pappírsbók- um og heftum, pappírsmöppum, sendibréfaefnum í kössum, pennum, bleki og blekhúsum, strok- leðrum og ótal mörgu fleiru. SKÓLAFÓLK! Athugið þessar vörur hjá okk- ur áður en þér kaupið þær annarstaðar. Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeildin. ALPA LAVAL A. B. Separator i Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svfa, er mest og best hefir stutt að þvf að gera sænskan iðnað heimsfrægan. í meira en hálfa ðld hafa ALFA LAVAL véiarnar verið viður- kenndar sem beztu og vðnduðustu skilvindurnar á heimsmarkaðinum, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 FYRSTU VERÐLAUN. Reynslan, sem fengist hefir við að smiða raeira en 4.000.000 Alfa Laval skiivindur, er notuð út i æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: Algerlega ryðfríar skilkarlsskálar og algerlega sjálfvirk smurning. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu ALFA LAVAL skilvindum i boðstólum: Alfa Laval Nr. 20 skiiur 60 litra á klukkustund -»- - 21 - 100 - - -»- —»- — 22 - 150 — - - 23 - 525 - - -»- Varist að kaupa lélegar skilvindur. — Biðjið um ALFA LAVAL Samband ísl. samvinnufélaga. Præðsluerimli« heldur Jolaaim Frimann í Akureyrarbíó sunnudaginn 7, október, kl. 3.30 e. h. Ennfremur Ies upp Sigfús Halldócs íia Höfnum. Aðgangseyrir kr. 1.00. Nefndin, Versta ofveður Allt sem eftir er af niður- suðudósum — selst nú með tækifærisverði. Braunsi-Verzliin. (Glervörudeildin), Verðlækkun SVANA- vitamlnsinförlíki er bezta smjörlíkið. II Kostar nú ■'l 'O PZ . I aðeins kr. * f S* Fæst hjá Júni Guðmánn. Allt sent heim. Sími 191. teknar í reikninga á móti vör- um í allt haust. — Ennfremur: Kálfskinn hert, Gærur hertar og Ilaiisfull. Verzlun eða maður óskast til að- stoðar við mjólkurflutning nú þegar. Bfarni Hákonarison. Velrar$(ulku vantar á fámennt, barnlaust heirn- ili á Akureyri. Árni Jóhannsson, Kea. Menntaskólinn hér var settur á þriöjudaginn var að viðstöddu fjöl- menni. Minntist skólameistari þess í setningarræðu sinni, að nú væru 30 ár síðan að í þetta. skólahús hefði ver- ið flutt. Hefðu þá verið 4 kennarar en 68 nemendur. Af kennurunum væri nú aðeins einn á fótum, Sigurgeir Jónsson, söngkennari. Að vísu hefði Karl Finnbogason kennt nemendum teiknun, en þeir goldið sjálfir lcaupið, þar sem hann var hvorki settur né skipaður til þeirra kennslu. — Marglr nemendur frá þessum árum hefðu nú fylgt þeim Hjaltalín, Briem og' Ste- fáni til hinstu hvíldar, en margir líka af þeim er' á lífi væru getið sér góð- an orðstír og náð háum embættum^ t. d. tveir núverandi ráðherrar, landlækn- ir; og um eitt skeið allir blaðstjórar i Rvík. — Aldrei hefði jafnmikil aðsókn verið að 4. og 1. bekk. Væri 1. bekkur nú í fyrsta sinn tvískiptur og skipt eftir ensku og stærðfræði. Prédikun í Aðventkirkjunni n. k. iunnudag kl. 8 síðdegis. Allir hjartan- lega velkomnir. Akureyrarkirkja. Messað á morgun kl, 2 q. h. er þarlendir menn muna eftir geysaði yfir Nýja Sjáland fyrri- hluta þessarar viku. Nákvæmar fregnir liafa ei fengizt af tjón- inu sökum símslita víða um land, en geysimikið er það talið t. d, bæði á ökrum og í aldingörðum. Fréttaritstjóri Sigfús Halldórs frá Höfnum, Ritstjóri Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Bjömssonar. >

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.