Dagur - 21.02.1935, Síða 4

Dagur - 21.02.1935, Síða 4
52 DAGUR 8 tbl. Arsfundur Mjólkursamlags K. E. A. verður haldinn í samkomuhúsinu »Skjaldborg« á Akureyri fimmtudaginn 28. febrúar n. k. og hefst kl. 1 e. h. Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins. St/órnin. Bylið Gil í Glerárþorpi, er laust til sölu á n. k. fardögum. Undirritaður annast sölu á býlinu. Laugalandi 18, febrúar 1935. Einar G. Jónasson. Hauptmann dæmdur til dauða. Á fimmtudagsmorguninn var féll loks kviðdómurinn í máli Hauptmanns, er ásakaður hefir verið um rán og morð eða dráp barns Lindberghs ofursta, flug- garpsins fi’æga, og konu hans. Fann kviðdómurinn Hauptmann sekan. Heimtaði verjandi að hver kviðdómsmaður greiddi at- kvæði fyrir sig og opinberlega í réttinum, því að heyrzt hefði að tvær konur meðal kviðdómenda hefðu viljað sýkna Hauptmann. Var látið að kröfu verjanda, en allir kviðdómendur voru sammála um sekt Hauptmanns, er til kom. Síðan ákvað dómarinn hegning- una: líflát í rafmagnsstólnum,. í næsta mánuði, og var Hauptmann þegar fluttur í dauðadómsklefann. Nú hefir verjandi Hauptmanns áfrýjað og verður þá málinu eigi lokið fyrr en í september — nóv- ember í haust og gefst Ilaupt- mann þá a. m. k. frestur þangað til. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði hefir ráðið Jón Gunnarsson verkfræðing frá Reykjavík sem fram- kvæmdarstjóra verksmiðjunnar til eins árs. Leikflokkur af Dalvík sýndi leikinn Landabrugg og ást í Samkomuhúsi bæjarins í gærkveldi og endurtekur hann í kvöld. ,, Aðalfundur Félsgs Verzlunar- og Skrifstofufólks á Aknreyr/, F.V.S.A., verður baldinn þriðjudaginn 5 marz n. k. kl. 9 e. h. i Skfaldborg. Dagskrá sam- kvæmt itiagbíögum, Sljórnin. Qóðjörð nálægt Akureyri fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum, raforka til suðu. upphitunar og ljósa. Ritstjóri visar á. Sven Hedin, sem frægastur landkönnuður er allra núlifandi manna, varð sjö- tugur í fyrradag. Hann er nú í enn einni rannsóknarferð sinni í Asíu ('SÍðan 1927),. en þó bárust honum heillaóskir hvaðanæva. NÆTURLÆICNAR næstu viku: Föstudagsnótt: Pétur Jónsson. Laugardagsnótt: Vald. Steffensen. Sunnudagsnótt: Árni Guðmundsson. Mánudagsnótt: Jón Geirsson. Þriðjudagsnótt: Jón Steffensen. Miðvikudagsnótt: Pétur Jónsson. Fimmtudagsnótt: Vald. Steffensen. KIRKJAN. Messað á Akureyri n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Aöalfundur Rauðakrossdeildar Akur- eyrar, verður haldinn n. k. sunnudag (24. þ. m.), í Samkomúhúsi bæjarins, kl. 4 e. h. Lögtak. Að undangenánum úrskurði, verða ógreidd þing gjöld í Akureyrarkaupstað, frá árinu 1934, tekin lögtaki innan viku frá birtingu auglýsingar þessarar. Lögtökin fara fram án frekari fyrirvara. Skrifstofu Akureyrarkaupstaðar, 14. Febr. 1935. Sig- Eggerz. í»Úl1 Iðnaðarmannafélag Akureyrar og íslenska vikan lloVfllIlll á Norðurlandi hafa úkveðið að hafa iðnsýningu á J 5J" Akureyri á komandi sumri. Sýningin er sérstak lega fyrir Akureyri og nágrennið, en þó biður sýningarnefndin þá í Norð- lendingafjórðungi, sem kynnu að hafa einhvern nýjan iðnað eða uppfind- ingar, að senda sýnishorn á sýninguna. — í sýningarnefndinni eru: Kristján S. Sigurðsson, Brek.kugötu 5. Indriði Helgason, sími 148. Guðm. Guð- laugsson, sími 293. Baldvin Ryel, sími 64. Stefán Árnason, sími 127. Akureyrarbær. LÖGTAK. Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að uudangengnum úrskurði, verða eftirtalin ógreidd gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árinu 1934, tekin lögtaki, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar: Útsvör, fasteignagjöld, vatnsskattur, aukavatnsgjöld, holræsa- og gangstétta- gjöld, lóðarleigur, erfðafestugjöld og önnur jarðeignagjöld. Ennfremur öll ógreidd gjöld til hafnarsjóðs Akureyrar. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti Akureyrar, 14, Febr. 1935. Sig. Eg-gerz. jörðin Neðri-Rauðalækur í Glæsibæjarhreppi, er laus til ábúðar í n. k. fardögum. Ný- byggt íbúðarhús er á jörðinni. — Umsóknartími til 20. marz. Laugalandi 16. febrúar 1935. Einar G. Jónasson. Tilbúinn áburður. Kaupfélög, kaupmenn, búnaðarfélög og hreppsfélög, sem ætla að kaupa tilbúinn áburð til notkunar á komandi vori, eru beðin að senda pantanir sínar sem allra fyrst, og eigi síðar en fyrir 10. Mars næstkomandi. Verð áburðarins er enn eigi ákveðið, en verður auglýst síðar, og má búast við að það verði mjöá svipað því, sem það var síðastliðið ár. Áburðarsaia ríkisius. Á útleiö verður leikið á laugardag- inn og sunnudaginn kemur með lækk- uðu veröi. — Þar næst verður leikið á sunnudaginn 3. marz í síðasta sinn. Voröíd heldur fund kl. 4 næstkom- andi sunnudag á Hamarstfg 1. Fréttaritstjóri: Sigfús Halldórs frá Höfnum Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds BjBrtissohar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.