Dagur - 14.03.1935, Page 3

Dagur - 14.03.1935, Page 3
I 11. tbl. DAGUR 43 ríkis og bæjar aðeins 14074 kr. Þó nær sú heildsala yfir 800 kaupfélög í öllu landinu, en greið- ir samt minna til allra opinberra þarfa heldur en eitt kaupfélag hér á landi í útsvar. Og danska samvinnuheildsalan, Fællesforen- ingen, sem árið 1919 hafði um 80 milljón króna veltu, fyrir utan hin mörgu iðnaðarfyrirtæki sín, greiðir aðeins fasteignaskatta.... Til samanburðar má geta þess, að Samband íslenzkra samvinnu- félaga greiddi í fyrra í útsvar í Reykjavík 35 þús. krónur... Þar sem nú enginn óhlutdræg- ur maður mun neita því, að sam- vinnufélögin hér á landi hafa valdið miklu um framför lands- ins á síðustu 40 árunum, bætt verzlunina, aukið vöruvöndun, aukið ráðdeild og fyrirhyggju al- mennings, í stuttu máli unnið þýðingarmikið verk í þágu þjóð- félagsins, þá verður því ekki neit- að, að aðstaða félaganna í skatta- málum er miður réttlát eða líkleg til góðra afleiðinga«. Enn síðar segir svo um ‘28.'gr. frumvai'psins: »Tilgangur þessarar greinar frumvarpsins er að finna réttlát- an grundvöll í skattamáli sam- vinnufélaga, þar sem bæði ríki og sveitarfélag fái af félögunum þæi tekjur, sem réttlátar eru og sann- gjaimar, en á hinn bóginn fyrir- byggja gerræði og hlutdrægni, sem auðveldléga getur komið til greina, ef lagafyrirmæli, er þar að lúta, eru svo ónákvæm, að unnt er að blanda saman þjóð- bætandi stofnunum og sjálfstæð- um gróðafyrirtækjum...« Um sjóðeignir félaganna er mælt á þessa leið: »... Sjóðir félaganna eru þrehns- konar: 1. Innlánsdeíld. 2. Stofnsjóður. 8. Varasjóður (o. fl. óskipti- legir sjóðir). Tveir hinir fyrrnefndu sjóðir eru blátt áfram sparisjóðir fé- lagsmanna og gilda þvi vitanlega um þá réttindi almennra spari- sjóða. Ef greiða ætti af þeim gjöld til bæjarfélaga eða ríkis, væri um bersýnilega hlutdrægni að ræða. Aftur á móti koma inni- eignir manna í sjóðum þessum vitanlega til að bera öll opinber gjöld, þar sem eigendurnir eru búsettir. Innieign í þessum sjóð- um er nærfellt ómögulegt að leyna fyrir hlutaðeigandi skatta- nefndum, með því að allar slíkar fjárreiður samvinnufélaga eru á margra vitorði. Aftur á móti full- yrða bankafróðir menn, að mikið af innieignum í bönkum og spari- sjóðum fari fram hjá skatta- nefndum. Borgar þá hvorki eig- andinn eða stofnunin af fénu. En væri tvíborgað af sjóðum sam- vinnufélaganna, yrði misrétti það, er þau væru beitt, alveg ó- mótmælanlegt. Um varasjóð er að því leyti öðru máli að gegna, að hann er sjálfstæður sjóður og skiptilegur. En samkvæmt frumv. þessu er hann i raun og veru opinber sjóð- ur og almenningseign. Að tvennu leyti er þá varasjóður þvílílcs fé- lags frábrugðinn varasjóði hluta- félags. Meðan félagið stai'far, er sjóðurinn til öryggis allri starf- semi þess. Og þar sem samvinnu- félag er opið öllum, án tillits til efna, og vinnur að almennum efnahagsumbótum, gerir vara- sjóður þjóðfélaginu ekki minna gagn heldur en t. d. veðlánsfélag eða sparisjóður. En við félagsslit 'er varasjóði ekki skipt, heldur stendur undir eftirliti stjórnai’- valdanna, þar til hann byrjar að nýju að vinna í þágu almenn- ings«. Að lokum er bent á, að veltu- fjárskorturinn hafi á umliðnum öldum geiT íslendinga háða er- Iendu fjármagni, en að sjóðir samvinnufélaganna séu róttæk- asta úrræðið til að bæta úr þessu gamla þjóðarböli. »Að leggja á þá sjóði óeðlilega skattabyi'ði, senx gerði félagsmenn ófúsa á að auka þá eftir fremsta rnegni, væri að viixna á móti framför landsins«. Þessi veigamikli rökstuðningur um skattafyrii'komulag sam- vinnufólaga olli því meðal annars, að ýmsir þingmenn, sem í sjálfu sér voi'u á móti samvinnustefn- unni, sáu sér ekki annað fæi't, en að greiða atkvæði með samvimxu- mönnum í þessu máli. Verður því næst skýrt nokkru nánar frá gangi málsins á þingi og afgi'eiðslu þess þar. Tilhæfulausum ró|i íhalds- ins tinekkL Fyrir skömmu tóku íhaldsmenn í Reykjavík að breiða út sögur um það, að ríkisstjórnin hér hefði orðið að gefa bi’ezku stjói’ninni einhvei’ja »auðmýkjandi yfirlýs- ingu« í sambandi við lánið, sem tekið var í Englandi í síðasta mánuði og notað var að mestu til þess að breyta eldri lánunum í hagkvæmari lán, en afgangin- um varið til styrktar sjávarút- veginum. Sumar þessar sögur voi'u á þá leið, að ríkisstjómin hefði orðið að skuldbinda sig með skýrum loforðum um það, að taka aldrei framar lán, nema með leyfi Eng- lendinga, en aðrar sögðu, að stjómin hefði neyðst til að fallast á, að Englendingar sendu hingað ráðgjafa frá sér, senx svo ætti að taka við og stjóraa fjármálum íslands hér eftir. Þó þorðu íhaldsmenn ekki í fyrstu að koma fi'anx með þessi ó- sannindi í blöðum sínum, en fengu í þess stað kommúnista til að birta þær í »Vei’klýðsblaðinu«. En Magnús Jónsson, prófessor í guðfræði tók síðan upp þessa rógsögu í útvarpsumræðum, full- yrti samt ekki að hún væri al- veg sönn, en ólyginn hefði þó bii't hana á prenti og átti þar við kömmúnista og blað þeirra. Síðan fór »íslendingur« að smjatta á þessari lygasögu og þótti bragðið gott, Allar eru þessar sögur tilhæfu- laus íhaldsuppspuni, en þær eru læi'dómsríkar að því leyti, að þær sýna vel samvimxuhætti íhaldsins og kommúnista, þegar unx það er að í’æða að spilla lánstrausti ís- lenzka i'íkisiixs ei’lexxdis, því ömx- ur áhrif geta þær ekki haft. Islexxzka stjómin hefir enga yfii'lýsiixgu gefið eixsku stjóminni í sambaixdi við lántökuna. Aftur á móti spurðist, Englands banki, sem hefir afskipti og eftirlit með öllum lánunx, sem boðin eru út á eaxskum peixingamarkaði, fyrir um. það, hver væri stefna íslenzku stjórnarinnar í gjaldeyrisnxálum, og svai'aði fjárnxálai’áðhei’ra því á þessa leið: »Það er stefna mín og áðnr yf- irlýst að koma lagi á innflutning og útflutning Islands í því skyni að gjaldeyrisástand lcomist á ör- uggan gmundvöll, og á meðan forðast frekari lántökwr eða að hjálpa til við erlendar lántökur íslenzkra þegna, með því að veita ríkisábyrgð.« Er þá hér með niður kveðin andstyggileg rógmælgi íhaldsins og vikapilta þess, kommúnista, um þetta mál. Gagnfrœðaskóli Akureyrar héít kvöldskemmtun í Samkomu- húsinu á öskudagskvöldið til á- góða fyrir hljóðfærasjóð sinn. — Skemmtun þessi var fjölsótt, sem húix átti skilið, því hún var hin prýðilegasta og öllum til sóma, sem við hana voru riðnir. Eimx þáttui'inn var sá, er ég tel nxér skylt að minnast á, leik- fimisflokk stúlkixanna, er var æfður af Fríðu Stefáns. Hún er nemaxxdi Björns Jakobssonar frá Laugarvatni og mun þetta vera fyrsti í’eynslutími hennar. Nem- endurnir voru 8 stúlkur úr skól- anum á aldrinum 14—16 ára, sem eigi hafa æft slíka leikfimi áður. Flokkurinn er vel æfður eftir atvikum, og auðséð að kenn- arinn hafði lagt við hann mikla rækt og nákvæmni. Æfingamar voi’u hæfilega erfiðar, stílhreinar og fagrar, endá hefur nxér virzt, að leikfimiskerfi Björns fyrir kveixfólk væi'i ein sú allra bezta kvenleikfimi, sem ég hefi haft kynni af, og styrktist ég í þeirri trú við þessa litlu sýningu. Á síðari árum höfunx við fs- lendingar eignast nxörg skáld og listamenn, bæði í ljóðum, litum og tónunx. Björn er áreiðaixlega stórt skáld og listamaður í hi'eyf- ingavali eða samsetningum hreyf- inga. Þeirri list hefir ekki verið mikill gaumur gefinn hér á voru landi fram að hin- um síðustu tímum, og margir munu í fljótu bragði eiga erfitt með að átta sig á, að í hreyfing- unx manna sé bæði list og skáld- skapur. Út í þá sálma ætla ég þó ekki að fara lengra að þessu sinni, en vildi'' eingungi8 benda á þetta efni bugsandi lesendum til athugunar. Á blómaöld Forn- Grikkja var þessi tegund listar og þessi tegund skáldskapar mjög í hávegum höfð, eixda var hún und- irstaðan undir tilveru himxa nxörgu og fögru listaverka, sem þar ui’ðu til, og allur heimurinn dáist að eixn þaxxix dag í dag. Ef Björn Jakobssoix hefði vei’ið með ríkari og fjölmeixnari þjóð, mundi haxxix áreiðanlega vei’a tal- inn með stærri spámömxunum í þessu efni, og trú mín er, að ef honum gæfist kostur á, að koma kerfi sínu vel á fi'amfæri, og í aðgengilegum búningi fyrir kemx- ai'a, muixdu þeir verða margir, sem af honunx vildu læra. Lárus J. Rist. Ný bök — góð bók. Bernsbumál heitir lítil bók, er nýlega er komin út hjá Þorst. M. Jóixssyni, Akureyri. Bókin er eft- ir Egil Þoi'láksson kenxxara í Ifúsavik og ætluð ungum börnum til lestrarnáms. Er þetta fyrra hefti ætlað börnum, sem eru oi'ð- in ögn stautandi og er það prýtt mörgum góðum nxyndum til skiln- ingsauka og skemmtunar. Þeir, sem við lestrarkennslu fást, bæði heimilin og skólarnir, taka fegins hendi hverri góðri bók, sem gei’ir þeim auðveldara og mögulegra að skila einhverjum árangri af erfiðu og seinunnu starfi. Og því ber að fagna þess- ari bók Egils, að hún er tvímæla- laust einhver sú allra bezta bók, þessax’ar tegundar, sem út hefir komið hjá okkur. Veldur þar einkum, að höfundurinn er vafa- laust prýðilegur lestrarkennari og þaulæfður, smekkmaður á efni og mál. Ei'u setningarnar smelln- ar og heflaðár, þaulhugsaðar og til þeii'ra vandað, og er bókin að töluverðu leyti rímað mál, án þess þó að vera »buixdið mál«, og eru margar slíkar setningar glöggar myndir í orðum, ágætar til þess að festa í minni bama — Þá felst einnig í þessari litlu bók nxikill fi'óðleikur, skenxmtilega sagður og á barna vísu. Gefur því hver grein tilefni til samtals, spurninga og’ svara, og er því bókin samsafn verkefna handa börnum til að hugsa um og keixn- ui’unx til þess að leysa úr. T. d. þetta: »Hvert fói'stu ? Austur á Miðmorgunsásinn. —■ Vestur á Miðaftansmúla. Suður á Hádegishéjinn. Norður á Lág- nættisleiti. Hvað sástu? Þröstinn hoppa, kýi'nar ki'oppa. lanxbið sjúga, fuglinn fljúga, sti'áka hi'ekkja, stúlkur flekkja,- Árna tefla, Arnar hefla. Hvað heyrðirðu? Karlimx kalla, fossinn falla, gaukinn gneggja, hestinn hneggja, þi'unxu þrymja, grjótið glynxja. Hvað gerðirðu? Ruggaði, stuggaði, í'abbáði, labbaði, flengdi, sprengdi, spengdi, strengdi. Þá er á heillandi máli lýst vetri og vori, ýmsum störfum í sveit

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.