Dagur - 16.05.1935, Blaðsíða 3

Dagur - 16.05.1935, Blaðsíða 3
20. tbl, DAGUR 01 heyra verkin til að vita það fyr- irfram, að þau eru einskis virði. Bara að þau eru, ekki eftir út- lendan mann, gerir þetta svo sem auðvitað. Ég bið Gunnar Sigur- geirsson fyrirgefningar á því, að haí'a hreyft við kantötunni »ís- lands þúsund ár«, og á því, að hafa látið flytja tónverk eftir mig, sem hann hefir kvai’tað und- an, nú upp á síðkastið. Það er sjálfsagt einungis hégómaskapur af mér, að hafa ekki geymt verk-P' in sem vandlegast undir lás, eða líklega helzt eyðilagt þau, jafn- skjótt og ég hefí samið þau„ sem er cnn öruggara ráð, til að gei’a sama gagn. Þá ber mér að þakka tilraunir Gunnars, til að kenna mér »Composition«, og athuga- semdir hans við hið hneykslanlega Oratorium, sem nú síðast hefir réynt á þolinmæði hans. Verð ég þó jal'nframt að játa þaö, að ég finn mig vanmáttugan til að geta notið tiisagnar hans, og geng að því vísu, að þar komi einungis til greina svo yfirgnæfandi þekking hans á þessum sviðum, að ég sé ekki fær að fylgjast þar með. En mér til raups og honum til hróð- urs vil ég þó jafnframt geta þess, að ef til vill mundi hið sama verða uppi á teningnum um kenn- ara mína við konunglega hljóm- listarskólann í Lundúnum, t. d. þá Sir Hugh P. Allin skólastjóra og prófessor Herbert Hawells. Báðir þessir nafnkunnu sérfræð- ingar í tónvísindum hafa yfirfar- ið suma af kórum þeim, sem Gunnari þykja lélegir, og lokið á þá lofsorði, og þó sérstaklega stíl- inn og bygginguna og gefið þeim þann dóm, að þeir væru »real oratorical«. Þetta virðist benda til þess, að þeir þekki ekki eða að minnsta kosti haldi ekki af Ora- toríustíl þeim, sem Gunnar hefir uppgötvað, og ekki má byggjast á endurtekningum,. eða fúguformi, sem amast við endurtekningum, nema þá með svofelldu móti, að algerð hljómskipti eigi sér stað í hvert sinn, sem »mótívinu« er náðarsamlegast leyft að endurtak- ast. Sama þekkingarleysið virðist eiga sér stað hjá Percy Granger, heimskunnum pianoleikara, sem þannig hefir komizt að orði um eina af fúgum mínum, í bréfi til Jóhannesar Pálssonar læknis, dagsettu 10. marz 1922: »His (Björgvins) Fugue is a real Fu- gue, better than most modern composers of fame can write«; á íslenzku: »Hér er um verulega fúgu að ræða, betri en flest nú- tiðartónskáld, þó fræg séu, geta samið«. Loks er mér ekki grun- laust um, eftir þeirri litlu kynn- ingu sem ég hefi af verkum þeirra Bachs og Hándels, að þeir hafi ekki heldur þekkt Oratoriu- óg fúgu-lögmál Gunnars Sigur- geirssonar, og þóttu þeir þó kunna nokkuð fyrir sér á þessum sviðum, áður en Gunnar kom fram. Að Öllu þessu athuguðu, er þá þegar orðinn augljós sannleikur orða þeirra, er ég hóf mál mitt með: Spámaður mikill er upp ris- ínn meðal vor, sem yfirstígur ger- samlega skilning okkar smærri spámannanna. Hann yfirstígur jafnvel Bach og Hándel og hljóm- listarskólann í Lundúnum. Má þvi ætla að snilli hans í tónvísind- um njóti víðar við, en hér á Ak- ureyri, er stundir líða. Ég finn mér skylt að þakka hinn bersýni- lega góða tilgang hans í minn garð, og það lítillæti sem hann auðsýnir mér með því að reyna að kenna mér að yrkja, og benda mér á, að forða verkum mínum frá að heyrast. Og ég get ekki þakkað honum betur en að vekja athygli samborgara minna á því, að þetta verður sennilega frægur maður, ef hann heldur lengi á- fr'am á þessari braut. Maður, sem greinilega afsannar þessi alkunnu orð Beethovens: »Sá, sem getur, gerir, en sá sem ekkert getur, kennir«. Björgvin Quövmndsson. Stjömuspár. Að lesa ókomna atburði eða forlög einstaklinga í stjörnunum, er æfaforn íþrótt, sem um langt' skeið var álitin ein hin mestu vís- indi, og þeix’, sem íþrótt þessa stunduðu,- voru hafðir í hávegum við hirðir konunga og keisara. Á síðari öldum breyttist skoð- un manna á þessum efnum, og stjörnuspár 'féllu í gildi og voru settar á bekk með gullgerðai’list og öðru tilraunafikti sérviturra og gruflandi rnanna. Með öðrum orðum: voru taldar heimska og hinduxwitni. Á síðustu árum eru menn þó aftur farnir að veita fræðigi’ein þéssari meiri athygli og vii’ðast ýfir höfuð ekki < eins sannfærðir og áður, um markleysi stjörnu- spádóma. R. H. Naylor heitír brezkur stjörnuspámaður, sem virðist vei’a í allmiklu áliti. Telja Bx-etar, að hann hafi sagt fyrir ýmsa at- burði siðustu ái’a, t. d. uppreist- ina á Spáni, þegar' Alfons kon- ungur veltist frá völdum, frá- hvarf Bi’eta sjálfra frá gullfæt- inum og fleiri merkileg tíðindi. Nú hefir Naylor birt áætlun eða spár um árið 1935 og verður hér lítillega skýrt frá nokkrum atriðum í stjörnuspám hans, sem að vísu eru þó aðallega miðaðar við England. Hann telur, að þrír allmiklir bi’unar verði í London. í maí, september og október. Að Thames-fljótið muni flæða yfir bakka sína, og að yfir borgina muni ganga fársótt — hálssjúk- dómar og iði’aveiki — er læknar vei’ði í vandræðxxnx með. Sumarið 1935 telur hann að verði heitt og þui’rt, sé það upphaf að miklum og hættulegum þurrkakafla, sem vara nxuixi svó árum skipti. Telur hann, að stjórnin eigi að gera fyrirskipanir og vera sem bezt við búin. Hann fuilyrðir að stór stríð verði ekki háð á árinu og þó að þjóðirnar tali fullum hálsi hver til annarar, rnuni ekki korna til alvarlegra vopnaviðskipta. Almennar kosningar telur Nay- lor að muni verða á Bi’etlandi. Að vísu nxuni stjórnin sitja eins lengi og henni er unnt, eix allt bendi til, að kósningar fari þar franx haust- ið 1935. Haixn spáii’, að þeim flokk, senx nefnir sig »Trades Un- ioix Pax-ty« muni aukast fylgi að nxiklum mun, en vegur Oswald Mosley’s og Svartskyrtunga hans muni fara nxjög þverrandi. Þjóðstjórnin svonefnda — Na- tional Governixxeixt — muni þá eiga örðuga daga. Koixsei’vativi flokkurimx muni verða mai’gklofimx og þó að sam- komulag fáist unx stundai’sakir, íxxuni alTt fara út um þúfur jafn skjótt og þing komi saman. Eitt mei’kilegt fyrirbrigði í brezkri pólitík segir Naylor að verði það sem hann xxefnir póli- tíska upprisu Lloyd George. Full- yrðir hann, að Lloyd George hafi ekki enn leikið lokaþátt sinn í brezkri pólitík. Haixn muni jafn- an reynast bezt þegar mest liggi við. — Senx sérstakur flokkur telur Naylor, að kommúnistar hafi litlu láni að fagna. Þá miixxxist Naylor þriggja xxianna, er nú exnx efst á baugi senx pólitískir leiðtogar, hver hjá sinni þjóð, og einnig miklir á- hrifamenn á alheimspólitík, en þeir ex*u: Mussolini, Hitler og Roosevelt. Af nútíðar einvöldum telur Naylor, að Mussolini eigi stei’kasta æfisjá. Hann sé enn langt frá að Tiafa fullnað skeið sitt og að honum muni lánast að gera flest fyi’ir ítalíu, annað sn leggja gruxxdvöll að fjái’hagslegri velmegun hennar. Fjárhagsvand- ræði telui; hann að þrengi rnjög að ítalíu undir næstu ái’amót. Um Hitler er þetta: »Leiðtogi þjóðverja, Hitler, er eftii’tektai’verður frá stjarixfræði- legu sjóixai’miði. Hann á sam- merkt íxxeð Mussolini og Roose- velt að því leyti, að stjörnurnar spá honum viðvai’andi hylli heima fyrir, en afstaða þeirra við fæð- iixg hans bendir til, að aldrei verði hann talinn merkilegur vits- munanxaður. Þeir, sem með hon- u.m starfa, munu afkasta miklu, en þýzka þjóðiix mun eiga við afar nxikla fjármálaerfiðleika að stríða á ái’inu«. »Að minnast á Bandaríkin, er sama og að hugsa og tala unx Franklin Roosevelt. Æfisjá for- setans er afbi’igða nxerkileg. Hún sýnir mann, senx hefir töframátt og mikla hamingju, er kemur fram í viðskiptum hans við lýð- inn, og um langt skeið mun lýð- hylli hans standa föstum fótum. En störf hans og hugsjónir munu samt oi’saka, að jafnan verður nokkuð hvasst um hann; en stjórnartíð hans — þi’átt fyrir flokkadrætti þjóðarinnar — mun þó verða upphafsspor að nýjuín og stórmerkilegum þætti í amei’- isku þjóðlífi. Ef til vill myndast allnáið sanxband milli Ameríku og Rússlands. Og eitt er víst, og það er, að Bandarfkin eru frá upphafi fyi’irhuguð sem áhrifamesta rík- ið á flugmálasviðinu«. Naylor kveðst hafa athugað æfisjár flokkaleiðtoganna brezku og að ekkert stórmeixni muni koma fram á þeiri’a stjórnmála- sviði, að svo komnu. En stór- mennið komi er í nauðir reki fyr- ir alvöru, seni verði skömmu eftir 1935, og lxann bætir við: »Ég hefi æfisjá hans fyrir framan mig. En þið nxynduð brosa, ef ég segði ykkur nafn hans«. F. H. B. Talning atkvæða við kosningu í útvarpsráð fór fram 2. þessa .mánaðar. Alls kusu unx 7000’ útvarpsnotendur, eða tæp 70% út- varpsnotenda í laixdinu. Úrslitin urðu þessi: A-listi hlaut 1902 atkv. B-listi hlaut 3276 atkv. C-listi hlaut 1783 atkv. Samkvæmt þessu hafa hlotið kosxxingu: Af A-lista Pálmi Hannesson rektor og til vara Freysteinn Gunnarsson skólastjóri. Af B-lista Áimi Friðríksson fiskifxæðingur^ og til vara Guðni Jónsson magistei’. Af G-lista Jón Eyþórsson veð- ux*fi’æðingui’ og til vara Ragnar E. Kvaran. Formaður útvarpsráðs hefir verið skipaður Sigfús Sigurhjart- arson. Á nýjársdag 1935. Nú árslns fyrsti röðull rís af beðl frá ránardjúpi og gyllir dal og hól, það veitir öllum óblandaða gleði, að aftur iandið vermir drottins sól. Rís kærleikssól, svo bráðni hjartans breði, og blómin lifni’ er myrkrið áður fól. Með ári' nýju vaknar von í hjarta, að verði þetta gott og blessað ár, er færi öllum framtíðina bjarta, og fjarlægi in höfgu reynslu sár, það gefi að brekkur blómin nái að skarta og búsæld auki landsins djúpi sjár. Ó, aldafaðir! sendu sólskins blíðu, og samúð vek í hverri hreinni sál, svo allir leggi sundrung hér til síðu, en sýni’’ og noti göfugt andans stál. ’Oss blessun færi blævindarnir þíðu, sem berast til vor yfir timans ál. Til ársins nýja veljum veganesti, er veiti blessun fram að hinztu stund. Vér biðjum þess, að »daglegt brauð« ei bresti, og blessun ríki um vora fóstur grund. Að treysta guði’ er gimsteinn lífsins mesti, og gull í allra landsins bama mund. ■ Eg sé í anda friðarboga færast um fjöll og dal og hafsins breiðu sund; ég lít í anda samúð sanna nærast og síngimina festa hinzta blund. Af sambúð hreinni sjálfsagt mun oss lærast að sjá og vernda litilmagnans pund. J.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.