Dagur - 19.06.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 19.06.1935, Blaðsíða 4
112 DAGUR 25. tbl Fyrir tilstilli F ramsóknarf lokksins verður stjórnmálafundur haldinn á Akureyri fimmtudaginn 20. þ. m. — Fundurinn verður haldinn í Nýja-Bíó og hefst kl. 8 síðdegis. raf-ofnum «g raf-suðméluiii Nokkur stykki verða seld næstu daga fyrir óheyrilega lág'f rerð. Notið þetta sérstaka tækifæri og eignist fyrir gjafverð. MuniH að rafmagnið er ódýrasii eldi- viðurinn yfir sumarmánuðina. Kaupfélag Eyfirðinga. •lárn- og Glervörudeililin. Kighósti og bólusetning. (Framh. af 1. síðu). gerlega frá að bólusetja þau, þar eð komið hefir fyrir, að bólusetn- ing hafi riðið þeim áð fullu (Uge- skrift f. Læger 8/6 1933). Þetta er því verra, sem vitanlegt er að einmitt á fyrri helming fyrsta árs ríður kíghóstinn einn bömum að fullu (hjartalömun, bjúgur í heila), og þá ekki sízt á fyrsta mánuði, þótt vitanlegt sé, að ein- mitt brjóstmylkingar veikjast sjaldnar. Þess eru dæmi að börn hafi fæðst með kíghósta og mörg böm hef ég séð með hann 2—3 vikna. Þótt nú eigi megi búast við miklu af bólusetningu, tel ég rétt að bólusetja, að minnsta kosti öll veil börn og ungbörn, og það því fremur sem kostnaðurinn er eigi ýkja mikill. Samkvæmt taxta læknafélagsins á Akureyri er hann þessi: Dæling í barn á læknastofu (3svar) 5 kr. auk bóluefnis, en*það kostar 5 kr. í lyfjabúö og nægir í 3 börn. Það verður því ca. 7 kr. á barn, en 5 ef fleiri eru. í heimahúsum kost- ar bólusetning í fyrsta barn 8 kr. auk bóluefnis og 3 kr. í hin; kostnaður í fyrsta barn 10 kr., annað og þriðja o. s. frv. 5 kr. Menn mega þó eigi gjöra sér of bjartar vonir, en tilraun hefir þá verið gerð til þess að vernda líf ungbamanna, og meira verður eigi krafizt. y. St. Aðsóknin aó söng Stefáns Guðmunds- sonar í Nýja Bíó á fimmtudagskvöldið var engu minni en í fyrra sinnið og hrifning áheyrenda ekki minni. — Ungfrú Anna Péturs aðstoðar söng- manninn við hljóðfærið og ferst það prýðilega. Látinn er í Reykjavík Sigurður Þórðarson prestur frá Vallanesi eftir langa og þunga legu, maður á bezta aldri. Gifting. Ungfrú Guðríður Aðalsteins- dóttir og Guðmundur Guðlaugsson for- stjóri voru gefin saman í hjónaband sl. laugardag. Látin er í Ameríku Kristín Gunn- iaugsdóttir, áttræð að aldri. Kristín fór fyrir 30 árum til Ameríku, en var búsett hér á Akureyri áður. Hún var gift Kristjáni ívarssyni. Varð þeim tveggja barna auðið. Hét sonur þeirra Gunnlaugur, dáinn 1917. Dóttirin heit- ir Kristín, gift kona í Ameríku. Útskrifazt hafa í vor frá Mennta- skólanum hér stúdentar og- gagnfræð- ingar sem hér segir: STÚDENTAR: Jóh. L. Jóhannesson Skagf. I. 7.22 Hámundur Árnason Ak. I. 7.13 Ólafur t>. Jóhannesson Skagf. I. 6.93 Broddi Jóhannesson Skagf. I. 6.85 Jón G. HaJldórsson N.-Múl. I. 6.77 Guðbrandur Hlíðar Ak. I. 6.67 Ingibjörg ‘Sigurjónsd. Eyf. I. 6.61 Geir Stefánsson N.-Múl. I. 6.58 Bragi Sigurjónsson S.-Þing. I. 6.53 Einar Th. Guðmundsson Ak. I. 6.40 Rárður Jakobsson N.-ísf. I. 6.08 *Oddur Sigurjónsson Húnav. I. 6.06 Benedikt Sigurjónsson Skagf. I. 6.04 Stefán Jónsson Skagf. I. 6.01 Axel Benediktsson S.-Þing. I. 6.00 Jón Bjarklind S.-Þing. II. 5.94 ICjartan Guðjónsson Strandas. II. 5.65 Skúli Bjarkan Ak. II. 5.53 Skúli Magnússon Eyf. II. 5.53 Jörundur Pálsson Eyf. II. 5.43 Eiríkur Pálsson Eyf. II. 5.35 Sigurður Jóhannesson Eyf. II. 5.20 GAGNFRÆÐINGAR: Rannveig Kristjánsdóttir Eyf. I. 7.40 Björn Guðbrandsson Skagf. , I. 7.38 Kristín Kristjánsdóttir Eyí. I. 7.37 Númi Kristjánsson S.-Þing'. I. 7.27 Gunnar Gíslason Skagf. I. 7.12 Baldvin Ringsted S.-Þing. I. 6.92 Ingvar Björnsson S.-Þing'. I. 6.92 Geir Arnesen Ak. I. 6.83 Hjálmar Finnsson V.-ísf. I. 6.83 Sigurður ólason Ak. I. 6.82 Hjalti Gestsson Ám. I. 6.78 Svavar Pálsson Eyf. I. 6.60 Bjöm Ingvarsson Eyf. I. 6.51 Ásta Bjömsdóttir Ak. I. 6.50 Eyjólfur Jónsson V.-lsf. I. 6.49 Árni Friðgeirsson S.-Þing. I. 6.47 Jón E. Guðmundsson N.-Þing'. I. 6.43 Sigurður Kristjánsson Eyf. I. 6.40 Þorsteinn Sigurðsson S.-Múl. I. 6.40 Jón Chr. Havsteen S.-Þing. I. 6.35 Þorgeir Jónsson S.-Þing’. I- 6.35 Þorv. K. Þorsteinsson S.-Múl. I. 6.28 Sigurjón L. Rist Ak. I. 6.25 Jóhann Hlíðar Ak. I. 6.25 Ólafía Þoi-valdsdóttir Ak. I. 6.17 Sigurður Baldvinsson Eyf. I- 6.14 Friðfinnur Ólafsson N.-ísf. I. 6.12 SigTÍður Sigurhjai-tard. Sigluf. I. 6.04 Guðrún Bjarnadóttir Ak. I. 6.01 Hallur Hermannsson S.-Þing. I. 6.00 Aðalsteinn Gíslason S.-Múl. II. 5.94 Jóh. G. Benediktsson S.-Þing'. II. 5.91 Sig. N. Jóhannesson Skagf. II. 5.88 Þorsteinn Jónsson Eyf. II. 5.64 Jón Áskelsson Eyf. II. 5.49 Bergui' Pálsson Eyf. II. 5.44 Stefán Eggertsson Ak. II. 5.32 Jóhann Snorrason Ak. II. 5.29 Ásgeir Kröyer N.-Múl. III. 4.42 Aðalbjörg Jóhannsdóttir Eyf. III. 4.25 Guttormur Berg Ak. III. 4.07 * Utanskóla. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Athugið! Nýkomið mikið úrval af gúmmíhönskum. Stórkostleg verðlækkun. Kaupfélag Eyfirðinga, Járry- og glervðrudeildin. Ungur, rðskur mÉr, vanur heyskaparvinnu, ósk- ar eftir kaupavinnu í sumar. Ritst. vísar á. jPrentsmiðja Odda Bjömssonwr,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.