Dagur - 01.08.1935, Síða 2

Dagur - 01.08.1935, Síða 2
134 D AGUR 31. tbl. Ný ár᧠íhaldsins á Slgurð Krl§tin§§on. Síðasti »íslendingur skýrir frá því, sem rétt er, að Sígurður Kristinsson forstjóri hafi á aðal- fundi S. í. S. kunngert, að á síð- astliðnu ári hafi Sambandið geng- ið í samband ensku kaupfélag- anna í Manchester, af því að á þennan hátt hafi verið hægt að ná betri kjönim hjá enska sam- bandinu en ella. Út af þessu heldur svo ísl. lang- an reiðilestur — auðvitað af ein- skærri ást og umhyggju fyrir S. i. S. og samvinnumönnum! Varar blaðið samvinnumenn mjög við Sigurði Kristinssyni og fullyrðir, að með þessari ráðstöfun hafi hann ofurselt Samband ísl. sam- vinnuíélaga enskum auðvalds- hring og sé sjálfstæði S. í. S. þar með úr sögunni. Jarðeignir sam- vinnufélagsbænda og aðrar eignir þeirra séu veðsettar enska auð- valdshringnum fyrir skuldum S. í. S., og geti því hringurinn hve- nær sem er gengið að bændum eöa leikið þá eftir geðþótta. Síðan gefur þetta kaupmanna- málgagn í skyn, að Sigurður Kristinsson hafi með þessari ráð- í »íslendingi« 5. þ. m. birtist grein ein, þar sem deilt er mjög á K. E. A. og framkvæmdastjóra þess fyrir skiptin á jarðskjálfta- fé því, er úthlutað hefir verið. Að sönnu er grein þessi ekki þess verð að henni sé mikill gaumur gefinn, því hún er tóm ósannindi og ski'ifuð af óhreinum hvötum í þeim tilgangi að ófrægja og sví- virða aðra. Vilhjálmur Þór hefir nú, eins og vænta mátti, þegar svarað greininni og lið fyrir lið brotið ó- sannindin á bak aftur, svo að þar við er í raun og veru litlu aö bæta. En mér finnst það vart sæm- andi að einhverjir af þeim mörgu, er styrks þessa urðu aðnjótandi, láti ekki til sín heyra og kveði við annan tón en gapuxi sá, er í Isl. skrifar, og sem virðist hafa sín- ar helztu heimildir úr Gróusög- um þeirra ábyrgðarlausu ofbeld- issóða, er kalla sjálfa sig »þjóð- ernissinna«. Sést þar greinilega hið nána samband milli þeirra og íhaldsins. fsl. segir, að »þeir, sem fyrir skaðanum urðu, hafa ekki séð eyrir (á að vera eyri; gapuxinn kann ekki móðurmál sitt) af jarð- skjálftasjóðnum«, og að »óskir þeirra manna, er húsín áttu, sem gera átti við, eða endurbyggja, hafa algerlega .verið að vettugi virtar og það eitt gert, sem K. E. A. og umboðsmönnum þess þókn- aðist«. Mér er nú spurn: Fyrir hvað hefir þá verið byggt, ef að menn hafa ekkert séð af samskotafénu V stöfun ofurselt kaupfélögin vit- andi vits í hendur miskunnar- lausu, útlendu auðfélagi -— með öðrum orðum: sviki'ð alla sam- vinnimenn landsins á hinn ó- drengilcgasta hátt. Á þenna hátt varar málgagn kaupmanna samvinnumenn viö þeirri skelfilegu hættu, sem þeim stafi af svikum og ódrengskap Sigurðar Kristinssonar. öll mælgi ísl. um þetta efni er botnlaus vitleysa. Samband ensku samvinnufélag- anna, er á ensku heitir »Coopera- tive Wholsale Society« (skamm- stafað C. W. S.) er hliðstætt S. I. S. að ööru en því, að það er opið til inngöngu samvinnusambönd- um -annara landa, til þess að þau geti notið þar betri kjara í við- skiptum. C. W. S. er ekki auð- hringur fremur en önnur sam- vinnusambönd, því þar ríkir full- komið lýðræði á þann hátt, að at- kvæði og áhrif hins fátæka hafa jafnt gildi og þess rika, gagn- stætt því sem er í auðfélögum, þar sem auömagn einstaklingsins er öllu ráðandi. Annars er það Hafa rnenn þá byggt af eigin ramleik, fyrir eigið féV Ónei; þaö vita allir að svo er ekki. Það hef- ir verið byggt fyrir fé úr þessum umrædda sjóði, og úr honum hef- ir verið veitt eftir undangengnu mati byggingarfróðra manna, er látnir voru meta skemmdir þær,. sem af jarðskjálftunum hlutust á hverjum stað. Þá virðist méi' að ekki geti ver- ið um annað að ræða í þessu efni, sem fsl. setur fyrir sig, en það, að menn menn hafi fengið of lít- ið af peningum í hendurnar, en of mikið af efni frá K. E. A. Þetta er algerlega gripið úr lausu lofti. Það eru margar algerlega heilbrigðar ástæður fyrir því, hve mikið hefir verið látið af efni, og skulu hér tvær tilnefndar:' 1. Þó að mikið safnaðist í sjóð- inn, þá var þörfin íyrir efni til endurbygginga svo aðkallandi, að það þoldi enga bið að fullnægja henni. K. E. A. lánaði því efni, áður en nokkur sjóður varð til og síðan langt fram yfir það, sem sjóðurinn var á hverjum tíma. Á ísl. við það, að K. E. A. hefði heldur átt að lána peningaV Að sjálfsögðu er það í samræmi við lífsskoðun íhaldsmanna að telja peningana hafameiragildi en verð- mæti þau, sem fyrir þá fást. Lýs- ir það þröngsýni maurapúkanna. 2. Ég veit um menn í tugatali, og er ég, sem þetta skrifa, einn af þeim, sem beinlínis óskuðu að fá einungis efni út á það, sem metið var hjá þeim, vegna þess að þeir ætluðu að leggja fram vinnu sjálfir og gerðu það. — kátbroslegt, þegar auðvaldsblað, eins og ísl. er, tekur það ráð að hræða fólk á auðvaldinu! S. i. S. hefir nú gengið í enska samvinnusambandið, en þar með hefir það ekki ofurselt sig á nokkurn hátt eða rýrt sjálfstæði sitt hið minnsta, því inngöngunni fylgja engar skuldbindingar frá þess hálfu. Það er hrein íhaldslygi, að jarðeignir og aðx'ar eignir sam- vinnumanna séu veðsettar enska sambandinu. Samb. ísl. samvinnu- íélaga slculdar ekki enska sam- bandinu einn einasta eyri. Það eru kommúnistar, sem fyrstir hafa hampað þeiri'i lygi, að kaupfélögin séu auðhringir. Nú er isl. fárinn að éta þessa lygi upp eftir þeim, og hafa kom- múnistar á þann hátt gerzt læri- meistarar »islendings«. En það er ekki af umhyggju fyx'ir S. í. S., sem ísl. er að í'æða þetta mál. Það er þýlyndi við kaupmenn, sem rekur blaðið til þess að snuðra eftir rógsefni á hendur forstjóra S. í. S., er þeir hata sem hættulegan keppinaut. Samvinnumenn skilja, að þar liggur fiskur undir steini. Þess vegna taka þeir þessari nýju á- rás íhaldsins á Sigui'ð Kristins- son með kaldri fyrirlitnmgu. Hvað hinu viðvíkur að menn hafi ekki verið sjélfráðir gerða sinna viö 1 byggingar og aðgerðir húsa sinna vegna ráðríkis umboðs- manna K. E. A., þá er það naum- ast svai-a vert, því í fyi'sta lagi voru þessir umboðsmenn K. E. A. við byggingarnar, sem ísi. er að blaði-a um, engir til, þar sem blaðið í'uglar saman efnislánum K. E. A. og störfum jarðskjálfta- nefndarinnar, og í öðru lagi var þaö allt eins algengt, að menn sæju alveg sjálfir um byggingar og aðgerðir á húsum sínum án nokkurs sérstaks eftirlits af hálfu nefndarinnar. Þá er hlægilegt að lesa pistil- inn um leiryörusendingarnar. Ég þekki mjög víða tii, þar sem skað- ar urðu af völdum jarðskjálft- anna, en ég veit hvei’gi af slíkum sendingum. Eða er ísl. að di-ótta því að mönnum á jarðskjálfta- svæðinu, að þeir séu svo óráð- vandir að taka á móti styi'k af al- mannafé, sem ætlaður er bág- stöddu fólki, án þess að hafa nokkurn skaða hlotið sjálfir? Sízt munu slíkar aðdi’óttanir vera til þess fallnar að auka fylgi blaðs- ins og var það þó ekki mikið fyr- ir, — ísl.' er mjög angistai'fullur út af því, að ekki skuli vei'a komin skilagrein frá nefndinni. Það ér nú svo að stai'finu er enn ekki lokið og sjóðurinn því óuppgerð- ur. En ekki þai’f að efa að skila- greinin komí, þegar hægt er, og hefði því vei’ið .sæmi’a fyrír isl. að doka við með aðdi'óttanir sín- ar og óhróður þangað tii, en það hefir blaðinu verið um megn, af þvi innibyrgð illgirni þess hefir orðið að fá úti'ás sti'ax. Greinarliöf. talar um hina miklu óánægju, er ríki á rneðai fólks á jarðskjálftasvæðinu. Það má vel vera að hann hafi getað þefað upp einhvern óánægðan rnann. Sumir menn eru þannig gex'ðir, að þeirn er ekki liægt að gera til hæfis og eru því óánægð- ír með allt og alla. En ekki kæmi mér það á óvai’t, þó að þessi is- lendingsgrein, með öllum sínum ósannindum, vekti meiri óánægju meðal þeirra, er styi’ks hafa notið úr jarðskjálftasjóðnum, heldur en afskipti j arðskj álftanefndarinnar og K. E. A. hafa gert í sambandi við bætur fyrir jarðskjálftatjón- ið. Er isl. vel að þeírri óánægju í sinn garð kominn. Læt ég svo staðar numið um þessi efni að sinni, en vænti þess, að fleiri styi'kþegar láti til sín heyra, ef ísl. heldur áfram upp- teknum hætti. 16. júlí 1935. Styrkþegi. Piltur drukknar. Miðvikudaginn í síðustu viku var Jörundur Jörundsson úr Hrísey að flytja bein frá Dalvík til evjarinnar ásamt tveimur ungum son- um sínum. Kom þá ólag á bátinnf svo iiann sökk. Yngri drengurinn, Þor- steinn að nafni, drukknaði, en Jörundi og eldra syni hans tókst að fleyta sér á hlerum úr bátnum, unz bátur frá Dalvík bjargaði þeim. Geysir í Haukadal gaus síðastliðinn sunnudag eftir nær 20 ára hvíld. Stóð gosið yfir í 15 mínútur og var 40—60 metra hátt. Síðan hafa gosin haldið á- fram við og viö. gHWfWWHtHWIWHWK | JMýKomið: ^ Rúsínur með steinum 2? Do. steinalausar m Kúrenur ggj Gráfíkjur. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeildin. NB iiiiiiiyiiftiigi&iiiiiii Nokkur orð ttl „ͧ1.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.