Dagur


Dagur - 01.08.1935, Qupperneq 3

Dagur - 01.08.1935, Qupperneq 3
31. tbl. ÐAGUR 135 m Nýj^Bié Föstudags- Laugardags- og Sunnudagskvöld kl. 9. Vcnus dansar. Stórfenglegur og hrífandi sjón- leikur í 10 þáttum frá Metro- Goldwin-Mayer. Aðalhlutverkin leika og dansa: Joan Grawford, Glark Gable Fred Aslaire, frægasti dansari heimsins og sem allir muna úr »Carioca«. »Venus dansar* er með allra fjölbreyttustu og skeramtilegustu myndum, sera sýndar hafa verið. Það vav gaman að heyra um- mæli ýmsra ei’lendu ferðamann- anna um sýninguna og taka eftir, hverju þeir veittu þar mesta at- hygli. Þótti þeim margt merki- legt og ágætlega af hendi leyst. Margir þeirra athuguðu ræki- lega sýningu Gefjunnar, enda munu sumar vörur hennar óefað geta orðið »ferðamanna- vörur«, t. d. ullarteppin, ferða- sjölin og »stoppteppin« (úr ull) o. fl. — Einnig bílstjórahanzk- arnir« frá Gærurotuninni. Sama enska konan keypti t. d. eitt »stoppteppi« og tvenna hanzka, aði*a handa sjálfi’i sér og hina handa ungri dóttur sinni, þótt hvorir tveggja væru allt of stór- ir. Hefðu þar verið smærri núm- er, myndu eflaust fleiri hafa keypt þessa sterku og hlýju hanzka. — Leikfangagerðirnar báðar vöktu allmikla athygli. Og sama er að segja um margt annað. —- Það var aðeins sorglegt, hve lítið — og seint — var snúist að því að beina þeim mikla mann- fjölda, sem með ferðamannaskip- unum kom um daginn, — áléiðis til sýningarinnar. Hefir það skipulagsleysi eflaust svift sýn- mguna — og Akureyri — drjúg- um skilding. p. t. Akureyri. Helgi Valtýsson. Frá aðalfnndi S. I. S. (Framh.). Skýrsla framkvœnidasli. Innflufning'sdeildar. Aðalsteinn Kristinsson fram- kvæmdastjóri flutti skýrslu um innflutningsstarfsemi Sambands- ins. Gaf hann yfirlit um innflutn- inginn í heild og einnig um það, hver innflutningurinn hefði verið frá hinum «ýmsu löndum og hve mikill á hina helztu vöruflokka. Alls nam vörusala innflutnings- deildar á árinu 6 milj. 740 þús. kr. Þá gerði framkvæmdastjórinn grein fyrir ýmsum verðbreyting- um, er orðið hefðu á árinu, og til- raunum sem gerðar hefðu verið til breytinga á viðskiptasambönd- um um einstakar vörur. Ennfrem- ur skýrði hann frá, hvað gert hefði verið sérstaklega á árinu í þá átt að tryggja það, að vörur, sem Samb. keypti, væru sem vandaðastar, og benti á nauðsyn þcss að matvörur væru keyptar og fluttar inn á vissum tímum árs í samræmi við uppskerutíma framleiðslulandanna. Loks gaf framkvæmdastjórinn ýtarlegt yfirlit um viðskiptin við iðnfyrirtæki Sambandsins og önn- ur innlend iðnfyrirtæki. Lagði hann áherzlu á, að innlendu iðn- fyrirtækin væru til þjóðþrifa og bæri mönnum því nauðsyn og skylda til að veita þeim stuðning. Skýrsla lormanns. Ingólfur Bjarnarson formaður Sambandsstj órnarinnar gerði grein fyrir þeim málefnum, sem síðasti aðalfundur hafði fabð stjórninni til athugunar og úr- lausnar svo sem: Sameinvng kaupfélaganna á þeim stöðum, þar sem menn aðstöðu vegna gætu verið í einu félagi. Lýsti formaður yfir því, að stjómin teldi rétt að vinna að þessu, en þó með fullri gætni. Námskeið fyrir samvinmimenn. Formaður skýrði frá, að stjórnin hefði ætlað að koma slíku nám- skeiði á síðastl. vetur, en af sér- stökum ástæöum hefði það farizt fyrir, en að til stæði að koma á námskeiði næsta vetur og taldi hann líklegt, að það yrði á Akur- eyri. Iðnsýningin. Frá og með laugardeginum 3. þ. m., lækkar aðgangseyrir að sýningunni úr kr. 1,00 í kr. 0,50. Akureyringarl notið nú tækifærið. — Síðasti sýningardagur er iunnnda^inii 11. ág. ^ýningarnefndim. Alúðarþökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Magðalenu litlu dóttur okkar. Akureyri 31. júlí 1935, Kristín Jóliannsdóttir, Helgi Xryggvason. Jarðarför sonar míns, Gunnlaugs Trausfasonar, sem andaðist 24. f, m., fer fram mánudaginn n. k., 5. ágúst, kl. 1 e. h. frá kirkjunni. Kósa Benediktsdbltir. □ ISún 503585« - Fjbst.*., k.*.ebm.*., bst.*. Slys í Vestmianvaeyjum. Á fimmtu- daginn var hrapaði maður, að nafni Sigurður Helgason, til bana I svonefnd- uia Miðkletti í Vestmannaey.jum. Var hann á lundaveiðum, ev slysið vildi tiL Baldwr Guðlaugsson starfsmaður K. E. A. er nýlega heim kominn úr Sví- þjóðarför; dvaldi hann 5—6 mánuði í Stokkhólmi og kynnti sér samvinnu- starf Svía. Síldara.flinn hefir verið mjög tregur síðan byrjað var að salta, nýskeð búið að salta aðeins á 10. þús. tunnur alls. — Ríkisverksmiðjurnar hafa alls feng- ið 143 þús. mál. Leiðrétting. I ritdóminum um Glæð- ur II eftir Gunnar S. Hafdal, sem birt- ist í síðasta blaði, voru 2 meinlegar prentvillur í kvæðinu »Trú þú og vak«. í 3. 1. a. o. stendur »ljóselfu« en á að vera »ljóðelfu«, og í síðustu 1. annars erindis stendur: »orðstír lífsins« en á að vera »orðstír að launum«. Guðsþjónustur i Grundarþingapresta- kalli: Grund, sunnudaginn 4. ágúst kl. 12. Iíaupangi sama dag kl. 3 e. h. Vinmifatagerð. Formaður skýrði frá því, að stjórnin hefði ekki talið rétt að setja á stofn sjálf- stæða vinnuíatagerð á liðnu ári, en til athugunar væri, hvort rétt niundi að setja á stofn vinnufata- gerð í sambandi við Klæðaverk- smiðjuna Gefjunni. (Framh.). Iðnsyningin á Akureyri. Hugmyndin, er Iðnsýningin er sprottin af, er runnin frá lðnað- armannafélagi Akureyrar, en samvinna um undirbúning henn- ar hafði verið með Iðnaðar- mannafélaginu og stjórn »ls- lenzku vikunnar á Norðurlandi«. Er sýningarnefndin skipuö þrem- ur mönnum úr Iðnaðarmannafé- laginu og tveimur af hálfu Is- lenzku vikunnar, en tilgangur sýningarinnar er sá, að gefa glöggt yfírlit yfir framfarir síð- ustu ára í iðnaði, en þetta hugð- ust forgöngumenn sýningarinnar bezt gera á þann hátt að safna á einn stað öllu, sem einstaklingar Kaupi notuð íslenzk frímerki; Komið, hringið eða skrifið til Blehiifdf Ryel, RyelS B-deÍld. Öllura þeira, sern glöddu konu mína, Guðnýu Erlendsdóttur, í henn- ar löngu sjúkrahúslegu, með heim- sóknum og á annan hátt, sömuleiðis þeim er sýndu hiuttekningu við and- lát hennar og jarðarför, þakka ég inni- lega. - Akureyri 31, júlí 1935. Tóraas Sigurgeirsson. hverrar iöjugreinar hafa fram að bjóða og koma því þanníg fyrir að aðgengilegt væri öllum mönn- um. Telja verður að sýmngarnefnd- inni hafi farizt starf sitt vel úr hendi, því naumast verður hún sökuð um það, þó heildarmynd af iðnaði Akureyrar sé ekki jafn fullkomin og vera ætti, því nauð- synlegt hefði verið að allir, sem einhverja iðju stunda, hefðu haft sýnishorn af varningi sínum á þessum vettvangi, en svo er þó ekki. En þó að nokkuð skorti á, aö allt sé til sýnis, sem þarna hefði að réttu átt að vera, þá er allur svipur sýningarinnar aðlaðandi, iðnaðinum haganlega og smekk- víslega fyrir komið, og hann furðu fjölþættur. Aðalsýnendur eru: Klæðaverksmiðjan Gefjun, með fjölda margar tegundir ullariðn- aðar. — Kaupfélag Eyfirðinga og Samband íslenzkra samvinnufé- laga, með mjólkurafurðir, brauð- vörur, smjörlíki, kaffibæti, hrein- lætisvörur og bjúgu (pylsur). — Þá er Smjörlíkisgerð Akureyrar, Skófatnaður Jakobs Kvaran, Kaffibrennsla Akureyrar, Véla- verkstæðið Oddi, með herpinóta- vindur og hjólbörur til að aka fullum síldartunnum í — mjög þægilegum að því er virðist — og ýmislegt fleira. »Iðja« sýnir sín alkunnu alum- inium-amboð, dráttarkarl og eggjageymi, með öðru fleiru. Af húsgagnasmiðum bæjarins hefir aðeins einn muni á sýningunni, en það er Haraldur Jónsson. Hann sýnir glæsilegan hlut, sem er hvorttveggja í senn, bókaskápur og skrifborð. Er í skápinn raðað nýbundnum bókum og er það sýn- ishorn af bókbandi Árna Árna- sonar, en hann er sem kunnugt er einkar vandvirkur i sinni iðn. »Fjaðrahðsgagnagerðin« sýnir bólstruð húsgögn og Anna Jens- dóttír »körfuhusgögn«, þ. e, brugðna stóla, ágætlega snotra.—

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.