Dagur - 22.08.1935, Blaðsíða 2

Dagur - 22.08.1935, Blaðsíða 2
146 DAGUR 34. tb!. Sorgarleíknr íhaldsins í þremur þáftnm. Ihaldsmenn reyna að draga athygli almennings frá skönini sinni. ihaldsblöðin eru um þessar mundir í stökustu vandræðum út af pólitískum afglöpum formanns íhaldsflokksins. Fyrst er að geta þess, að ólafur Thors birti í Mbl. um síðustu áramót hinn svo- nefnda »nýársboðskap«, þar sem hann meðal annars gaf eítirfar- andi yfirlýsingu: »Þessi stjórn á sér ekki langan aldur. Hvað á eftir fer er í óvissu. övenjulegir atburðir eru í vænd- nm. Það hlýtur að draga til úr- slita um það, hvort islendingar eru þess megnugir að slíta af sér viðjana«. Þessi tilkynning formanns i- haldsflokksins, um að núverandi landstjórn ætti ekki langa lífdaga íyrir höndum, þar sem óvenjuleg- ir atburðn* væru undirbúnir og stæðu fyrir dyrum, benti á, að svartliðabylting væri fyrirhuguð. Þessi skilningur á yfirlýsingu 01. Th. hlaut veigamikinn stuðning í heræfingum, er íhaldið hafði iðk- að í svonefndu Kveldúlfsporti, ennFremúr í makki íhaldsins við nazistaskríl þann, er geíur út saurblaðið »ísland«, og lofi Morg- unblaðsins um hryðjuverk og böð- ulshátt erlendra nazista. En eftir að íhaldsmenn höfðu kynnzt andrúmsloftinu á lands- málafundunum í vor; mun þeim ekki hafa þótt beinlínis fýsilegt að hrifsa undir sig völdin með svartliðabyltingu. Þeir »óvæntu atburðir« hafa því íarizt fyrir. Annar þáttur í þessum afglapa- leik íhaldsins er hin eftirminni- lega yfirlýsing ólafs Thors i nafni »miðstjórnar Sjálfstæðis- flokksins«, þar sem hann lýsir yfir því, að helztu menn flokksins, og þar á meðal for- ingjaráð Varðarfélagsins, hefðu orðið að beygja sig í skarnið fyr- ír rógbei-unum í flokknum. Um þetta atriði standa íhaldsblöðin álgerlega vamarlaus og taka því þann kostinn að steinþegja. Sýn- ist þar bóla á ofurlítilli greind meðal ritstjóra íhaldsblaðanna. Þá kemur þriðji þátturinn í þessum sorgarleik íhaldsins. Fjallar hann um rógstarf íhalds- ins um fjárhagsmál íslands á er- lendum vettvangi, þar sem reynt er að spilla áliti og fjárhags- trausti Islands. Hefir áður verið skýrt frá þeirri þokkaiðju í þessu blaði. Því verður nú að vísu ekki neitað, að blöð íhaldsins hafa sýnt viðleitni í þá átt að færa fram vörn í þessu atriðí. En sú vörn er fádæma léleg og lítilsverð. Hún er í því fólgin að reyna að leiða athygli manna frá aðalkjarna málsins með þvaðri um óviðkom- andi atriði. Þannig fer íslending- ur að þvaðra um norræna stú- dentamótið i Káupmannahöfn í þessu sambandi og ræðu Gunnars Thoroddsens íhaldsmanns þar; þar sem hann lýsti því yfir, að íslendingar ætluðu að segja upp sambandinu við Dani í lok samn- ingstímabilsins. Síðan margstagl- ast blaðið á því, að »rauðliðar« hafi tekið þessa yfirlýsingu G. Th. illa upp, og dregur af því þá ályktun, að þeir »séu óheilir i málinu og hafi í hyggju að hverfa frá samþykktinni um sambands- slit og fullkomið sjálfstæði Is- lands í framtíðinni«. Vitanlega er þetta þvaður Isl. alveg út í hött og til þess eins gert að reyna að draga athygli almennings frá landráða-rógburð- arstarfsemi íhaldsins eiiendis. Það, sem »rauðu f!okkarnir« hafa Alþýðubíaðið, er út kom 10 þ. m., ræðst á J. Þ. útvarpsstjóra og finnur honum til saka,’ að hann upp á síðkastið vanræki starf sitt við útvarpið með löng- um fjarverum og sé auk þess ó- heppilegur yfirmaður þess »sakir ókurteisi og ruddaskapar«. Skýr- ír blaðið frá því, að um miðjan mai í vor hafi útvarpsstjóri farið í ferðalag til útlanda, sem ekki sé sjáanlegt að »hafi veriö neitt annað en skemmtiferðalag«, og hafi ekki komið úr þeirri för fyrr en um 10. júlí, en hafi þá strax tekið sér þriggja vikna »sumar- frí« innanlands. Telur blaðið það i »alla staði óverjandi, að svo há- launaður embættismaður sé vik- um og mánuðum saman fjarver- andi frá starfi sínu«, og »að full ástæða sé til að athuga, hvort hann sé ekki ónauðsynlegur við útvarpið og þar að auki óheppi- legur yfirmaður þess sakir skap- gerðar sinnar og framkomu«. Árás þessari ’svarar svo Jónas Þorbergsson með grein í Nýja dagblaðinu 11. þ. m., og hefir su grein að yfirskrift »Reiðikast Rúts Vaidimarssonar«, en það er ritstjóri Alþýðublaðsins. Skýrir útvarpsstjóri frá því í svargrein sinni, að dagblöðin í Reykjavík birti fréttir útvarpsins, innlendar og erlendar, og gildi um þessi við'- skipti fastir samningar. Frétta- stofa útvarpsins hafi nokkrum sinnum kvartað um það við Al- þýðublaðið, að það dyldist heim- ilda, einkum um merkisfréttir, en um þetta gildi skýlaus fyrirmæli 1 samningunum að viðlagðri fyrir- varalausri uppsögn, ef freklega fundið að, er ekkert annað en það, að óviðeigandi hafi verið að hreyfa viðkvæmum, pólitískum málum á norræna stúdentamót- inu í Kaupmannahöfn; þar hafi ekki verið sá rétti vettvangur til þeirra hluta. Hitt kemur síðar í ljós, hverjir eru hinir raunveru- legu sjálfstæðismenn. Það reynir ekki á hreystí kappans, fyrr en á hólminn er komið. En ósennilega verða það þeir menn, sem hæst gala í orði um sjálfstæði, en af- neita því í verki. Mbl. fer í þessu máli hliðstæða leið og isl. Það reynir að leiða at- hyglina frá íhaldshneykslinu að viðtali, sem forsætisráðherra ís- lands átti við danska blaðið »Poli- tiken«, þegar talsambandið við útlöhd var opnað.^ Var þetta sam- tal samkvæmt beiðni danska blaðsins og fyrir milligöngu fréttaritara þess í Reykjavík, en iMbl. heídur því fram, að Her- mann Jónasson hafi átt frum- kvæði að því samtali og telur það mikið hneyksli. Hefir Mbl. gengið svo langt í ósannindum i þessu efni, að fréttaritari danska blaðs- væri brotið gegn þessu ákvæði. Síðustu daga hafi orðið svo mikil brögð að þessu heimildahnupli Al- þýðublaðsins, svo og Nýja dagbl., að útvarpsstjóri hafi að kvöldi þess 9. ágúst iátið stöðva frétta- afhendingu til beggja þessara blaða. Þess skal getið, að þetta sama tölubl. Nýja dagblaðsms viður- kennir yfirsjón sína víðvíkjandi fréttaskeytunum og biður útvarp- ið afsökunar á þeirri vangá. Síðan skýrir útvarpsstjóri frá því í svargrein sinni, að ritstjöri Alþýöubl. hafi kallað sig- upp í síma að morgni þess 10. ágúst, og hafi hann þá verið svo málóði af reiði, að ekki hafi verið við hann taíandi. I því reiðikasti hafi hann svo skrifað árásargreinina, en ekki getið um tilefnið til reiði sinnar. Þá skýrir útvarpsstjóri frá því, ins, íhaldsmaðurinn Skúli Skúla- son, heíir gefið Morgunblaðinu svohfjóðandi sannsöglisvottorð!: »Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að undirritaður frétta- ntari »Folitiken« hér í Reykja- vík, fór þess á leit við Hermann Jónasson forsætisráðherra, að hann ætti tal við blaðið á opnun- ardegi talsambandsms við útlönd 1. ágúst síðastliðinn,, og ítrekaði blaðið þetta í skeyti til mín tveimur dögum áður en samtalið fór fram. Það er því ekki rétt hermt, að forsætisráðherrann hafi átt frumkvæðið að samtal- inu við »Politiken« 1. ágúst, held- ur var það gert fyrir beiðni mína og blaðsins sjálfs. Reykjavik, 3. ágúst. (Sign.) Skúli Skúlason«. Allir sjá nú, að þessir útúrdúr- ar íhaldsblaðanna eru hneykslis- máli íhaldsins með öllu óviðkom- andi og tfl þess eins gerðir að leiða athyglina frá því. En svona léleg vörn styrkir gruninn um meðvitandi sekt og skömm íhalds- ms. að hann hafi ekki farið utan síð- an 1932, þar ti’l í vor, og hafi sú utanför verið farin í samráði við kennslumálaráðherra, Harald Guðmundsson, sem er ráðherra Alþýðuflokksins; ferðin hafi var- að frá 16. maí til 26. júní, en ekki til 10. júlí, eins og ritstj. Alþbl. segi; 18 dagar hafi liðið frá því hann kom úr utanförinni og þangað til Hann fór í 14 daga ferð innanlands, en ekki þriggja vikna, eins og ritstjórinn segi. — Allt það, sem ritstjórinn segi um þetta, sé því »meira og minna ranghermt og markleysisfleipur eins og oftast verður, þegar menn tala og rita viti sínu fjær af reiðk. Útvarpsstjóri getur þess og, að ritstjóri Alþýðublaðsins hafi al- drei haft neitt að athuga við vinnu sína fyrir útvarpið, fyrr en afhending frétta til blaðsins var stöðvuð; hafi þar þó aðeins verið um bráðabirgðaráðstöfun að ræöa til þess að laga áðurnefndar mis- íellur. Síðan hefir Alþýðublaðið ekk- ert látið til sín heyra um þetta efni, og mun því deila þessi niður fallin. BfffSffffllfffllffSffff!* Vegglampar Hengilampar Náttlampar Luktir Luktarglös Lampaglös.skermar Kaupfólag Eyfirðinga. SgM Járn- og glervörudeild. aimuuMmimuHm Arás Alþýðublaðsins á útvarpsstjóra Jónas Þorbergsson og svar útvarpsstjórans. f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.