Dagur - 29.08.1935, Page 4

Dagur - 29.08.1935, Page 4
152 DAGUR 35. tbl, Frá happdræftinu: Endurnýjun til 7. flokks er byrjuð. Þér missið eignarrétt á miðum yðar eftir 4. september. Nýir miðar seldir til 8 september. Atliugið: Hæsti vinningur er 20.000 krónur. Alis er dregið út í þessum flokki 400 vinningar fyrir kr. 83.400. — Alls er eftir að draga í 4 flokkum 3330 vinninga fyrir samtals kr. 726.400, — eða rúmlega 2fa af vinninga- upphæðinni yfir allt árið. Gleymið því ekki að endurnýja í tíma! Kaupið nýja miða. Það er ekki of seint. Þorst. Thorlacius bóka> og rilta»iH'»»ver*luíi. an hug, og væntu af honum góös dagsverks, hefði honum enzt aid- ur til. Guð blessi minningu hans. E. S. Kvenveski mikið úrval í Slúðursögur uin fisksöluna. Stjórn Sölusambands ísl. fiskframleiðenda hef- ir á fundi sínum 13. þ. m. gert eítir- farandi ályktun: »Stjórn S. I. F. hefir orðið þess á- skynja, að ýmsar villandi frásagnir ganga tíðum manna milli um söluhorí- ur og söiur saltfisksÍEis. Fyrir því bein- ir S. I. F. þeim tíimælum til ríkisút- varpsins og blaðanna að birta ekk! fregnir um þessi mál, án þess að bera þær undir framkvsemdastjóra S. I. F. og fá staðfestingu á fregnunum«. Ihaldsblöðin í Reykjavík' hafa verið með ýmsar slúðursögur um fisksöluna að undanförnu. ix Bankastjóraskipti. Bjarni Jónsson bankastjóri útvegsbanka-útibúsins hér hefir sagt því starfi laiusu frá 1. sept. næstk. fiverífif hann suður til Reykja- víkur og' starfar við aðéalbankann þar. *— Bankaráðið hefir ráði.ð Svafar Guð- mundsson til að gegna útibússtjóra- starfinu hér, og er hann kominn hing- aó norður. — Svafar hefir verið for- maður bankaráðs útvegsbamkans, en Stefán Jóh. Stefánsson tekur við þvi starfi. V\ Kaupiélagi Eyiifðinoa Járn- og glervörudeild. Tíminn, er út kom 23. þ. m. er allur helgaður minningu Tryggva í>órhalis- sonar. Minningargi'einarnar rita: Jón- as Jónsson, Guðbrandur Magnússon, Bjarni Asgeirsson, Jónas Þorbergsson, Sigurður Kristinsson, Páll Zophónias- son og Gísli Guðmundsson. Góðar myndir prýða þetta tölubl. Tímans. Friðrik Ásmundsson Brekkan stór- templar er staddur hér í bænum. í salt voru nýskeð komnar um 65 þús. tunnur af síld á öllu landinu. Er það ekki nema nálega /3 af veiðinni i fyrra. Bræðslusíld er um það Vs minni en í fyrra. Fjöldi af verkafólkl er farið frá Siglufirði vegna síldar- leysis. Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn hinn 1 sept. Heigunarsamkoma kl. 11. Úti- samkoma kl. 5. Hjálpræðissamkoma ki. 8 V2. Kapteinn Thorleif Fredriksen tal- ar. Allir velkomnir. Spvritus smyglað inn. Tvær sendíng- ar af smygiuðuð spíritus hafa veríð stöðvaðar í sumar. Var önnur sending- in til Sch. Thorsteínssonar lyfsala í Reykjayík, hin til Ole Bang lyfsala á Sauðárkróki. Báðar sendingarnar komu undir fölskum vöruheitum. Málín eru í rannsókn. Umsækjendiw um sýslumannsembætt- ið í Barðastrandarsýslu eru: Hjálmar Vilhjálmsson bæjarstjóri á Seyðisfirði. Ingólfur Jónsson fyrrv. bæjarstjóri á Isafirði, Jóhann Skaftason lögfr., Jón Þór Sigtryggsson iögfr., Seyðisfnði, Jón Steingrímsson sýslum., Stykkis- hólnji, Jón Sveinsson fyrrv. bæjarstj., lögfræðingarnir Sigurgeir Sigurjóns- son Rvík, Valdimar Stefánsson, Rvík, Þorst. G. Símonarson, Patreksfirði, Þórhallur Sæmundsson lögreglustjóri á Akranesi og Einar M. Jónasson fyrrv. Vsýslumaður. Dánardægur. I gær andaðist að heim- ili sínu hér í bæ húsfrú Aidís Jóns- dóttir, ekkja Dúa sál. Benedfktssonar íögregiuþjóns, eftir langa sjúkdóms- legu. Aldís var hin mesta dugnaðar- kona og vel metin af öllum, er kynni höfðu af henni. Marsvínahópur kom hér inn á Poll- inn á mánudaginn. Eltu menn þau á toátum lengi dags fram og aftur um höfnina í þeim vændum að geta rekið þau á land, en árangurslaust. Þrjú eða fjögur dýranna voru drepin; voru þau skotin og skutluð. Gunnari Jónssyni fyrrv. iögregluþjóni hefir verið veftt ráðsmannsstaöan við jspítalann hér frá 16. þ. m. — Lárus Rist, er lengi hefir verið spítalaráðs- maður, hafði sagt því starfi lausu. Mun hann flytja til Reykjavíkur inn- an skamms. AndradeHunni svo nefndu, sem stað- ið hefir yfir í Reykjavík á aÁnan mán- uð, er nú nýlokið. Eickjan: Messað á Akureyri kl. 2 e. h. næstk. sunniidag. Kenncmvmót Norðurlanda var haldið í Stokkhólmi dagana 6.—9. ágúst sl. I mótinu tóku þátt 27 íslenzkir kennarar, en alls voru þátttakendur milli 5—6 þúsund. liSlllll : " mrM Hitar, ylmar, heillar drótt, hressir, styrkir, kætir. Fegrar, yngir tærir prótt Freyju kafiibætir. R e y k i ð May Blossom Virginia cigarettur. Fást í öllum verslunum. Vetrarkápur og kjólaefni, silki í peysuföt, upphluts- skyrtur og svuntur, satín í kjóla, portiera og gar- dínuefni o. m. fl. Knipl- ingar fást alltaf. — Hvergi ódýrara að fá kápur saumaðar. — 2 kýr, snemmbær og vorbær, til sölu. Upplýsingar hjá Árna Jóhannssyni Kea. Verzl. Kristj. Sigurðssonar, Akureyri, tekur í reikning og móti vörum; Vorull, þvegna. — Hauslall, þvegna og óþvegna. — Hert Kálfsklnn. — Hertar Gærur. — Gærur. nýjar og saltaðar og fleira. K a u p u m Rabarbara Kjötbúðin. Hitstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.