Dagur - 05.09.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 05.09.1935, Blaðsíða 4
156 DAGUR 36. tbl. Aðstoðar-næturvarðarstaða Oagnfræðaskóli Akurevrar { A lrnroírrQrl/QiineforS or lonc fra 1 ^ h nt — MánflSarlniin lrr 1 ÍSO.OO. ^ ■ í Akureyrarkaupstað er laus frá 15. þ.m. — Mánaðarlaun kr. 150.00, Umsóknum skal skilað á skrifstofu mína fyrir 12. þ. m. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. sept. 1935. Steinn Steinsen. í. s. í. í. R. A. Knatflspy rnu ni ól Norðlendinga hefst á Grenivík, 5. okt. n. k. — Keppt verður um »Valsbikarinn« og nafnbótina »Bezta knattspyrnufélag Norðlendinga«. — Tilkynning um þátttöku sendist til Árna Sigurjónssonar Grenivik fyrir 20. þ. m. Stjórn íþróttafélagsins „Magni“. Aðalfundur SamTinnubyggingarfélags Akureyrar verður haldinn laugardaginn 7. þ.m. kl. 5 e.h. í fundafsal Kea. S f j ó r n i n. verður settur um miðjan Októbermánuð. Námsgreinar: Móður- mál, danska, enska, íslands- og mannkynssaga, landafræði, nátt- úrufræði, reikningur, bókfærsla, teiknun, söngur og leikfimi. Skólaganga er ókeypis fyrir alla bæjarbúa. Skólagjald utan- bæjarnemenda er aðeins 80 kr. fyrir pilta og 40 kr. fyrir stúlk- ur. Hálft skólagjald greiðist í byrjun skólaárs, en hinn helming- urinn í Janúar. Til inntöku í 1. bekk nægir fullnaðarpróf barna frá bæja- og sveitaskólum. Umsóknir um skólann eiga að vera komnar í hendur undir- ritaðs, formanns skólanefndarinnar, fyrir 5. Október. Porsteinn M. Jónsson. Pósthólf 114, Akureyri. Sjóvátryggingarfélag / I íslands h. f. / a I Verðlækkun á EPLUM. Eplft seljum við nú á kr. ft.43 kílóið gegn staðgreftðslu. Nýlenduvörudeild. Al-íslenztfélag. V ir. ^0* Hvergi lœgri iðgjöld. ‘ Umboð á Akureyri: Kaupfélag Eyflrðínga. aa ÍBÚÐ til leigti í innbænuin 1. október næstk. Villijálniui' Þór. ASalfundur Prestafélags tslands hefst á Akureyri sunnudaginn 8. þ. m. og stendur til þriðjudagskvölds. Fundur- inn hefst með opinberri guðsþjónustu í Akureyrarkirkju sunnudagsmorguninn þ. 8. sept. kl. 10 f. h. Þar prédikar síra Þorsteinn Briem, prófastur á Akranesi. Kl. 4 sama dag verður al- mennur fundur í samkomuhúsinu »Zion« og verður þar rætt um starfs- hætti kirkjunnar á komandi árum og starfsmenn. Frummælandi verður Sig- urður P. Sívertsen, vígslubiskup. Kl. 8.30 á sunnudagskvöldið flytur síra Benjamín Kristjánsson opinbert erindi í »Zion« um guðshugmynd nútímans. Kl. 8.30 á mánudagskvöldið (9. sept.) verður flutt erindi fyrir almenning, annaðhvort í »Zion« eða Samkomuhús- inu: »Nokkur einkenni ensks kirkju- lífs«. (Sig. P. Sívertsen). Fundarstað- ur verður nánar auglýstur síðar. Séra Richarö Torfason er nýlátinn x Reykjavík. Útvwrpaó var frá Reykjavík til Vest- urheims síðastl. sunnudag og tókst á- gwtlega. Umsóknum um ellistyrk ber að skila á skrifstofu mina fyrir lok þessa mánaðar. Akureyri 2. september 1935. Bæjarsfjórinn. ÍBÚÐ óskast til leigu frá 1. okt. n. k. Uppl. hjá r Arna Jóhannssyni, Kea. SWiéi! SSB þá upp, einnig mótorbáta og skip. — Sjáum um aðgerð. — Allt með vægu verði. Slgtryggur Signrðsson, smiður. — Sími 338. Magnús Sigurðsson, setningsstjóri. — Sími 226. Ásgeir Ásgeirsson fræðslumálastjóri er farinn áleiðis til Vesturheims til fyrirlestrarhalds þ&r, Muiiiö! að bátarnir draga björg í bú. Geri við báta smærri og stærri, byggi nýja báta eftir póntunum, og án, framkvæmi aðra trésmíðavinnu. Komið! athugið, leitið tilboða. Til við- tals alla virka daga í Evensenshúsi Odddeyrartanga eða Eiðsvallagötu 7. Virðingarfyllst. Guðbj. F. M. Friðrlksson. Kýr! Hef nokkrar kýr til sölu. St. Stefánsson, járnsmiður. Nokkra nemendur í kjólasaum get eg tekið. Ágúsfa Bjarman. Hafnarstræti 79. Stola til leigu með góðri elda- vél. — Á sama stað ofn til sölu með tækifæris- verði. Rilstfóri vísar á. Saumastola opna eg næstu daga í Strand- götu 11 (Lögmannshlíð), íæst þar saumaður allskonar karl- mannafatnaður. — Ennfremur ódýr fatapressun. Reynið viðskiptin. Valíýr Aðalsteftnsson, klæðskeri. RÚGMJÖL ekki pólskt, nýkomið. Jón Gnðinunn, Varpfoður mjög góð tegund ogódýr nýkomin. Jón Guðmann. Kex gott og ódýrt nýkomið. J.Guómann Ung kýr gallalaus til sölu. Leifur Kristjdnsson. Iiottstofuorgel til sölu. Ebenharð Jónsson. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björassonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.