Dagur - 19.09.1935, Blaðsíða 4

Dagur - 19.09.1935, Blaðsíða 4
164 DAGUR 38. tbl. ólokin brunabótagjöld til Brunabótafélags íslands, í Akureyrarumboði, verða tekin lög- taki, samkvæmt kröfu félagsins, að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Akureyri 15. september 1935. Sig. Eggerz. Frambalds i aðalfundur Samvinnubyggingarfelags Akureyrar verður haldiun föstudaginn 20. þ. m. kl. 8 e. h. í fundarsal K. E. A. — Lagabreyting liggur fyrir fundinum. Stjórnin. Hjálpcwðiskerinn. Fimtudag kl 8‘/2, samkoma. Sunnudag kl, 1V2, guðs- þjónusta, kl. 2 Sunnudagask. og kl. 8V2 Hjálpræðissamkoma. Söngur Eggerts Stefánssonar í Sam- komuhúsinu á föstudagskvöldið fékk talsverða aðsókn og afbragðsviðtökur. Leyndi það sér ekki, að áheyrendurnir voru hrifnir af hinni fyrirferðarmiklu rödd söngvarans og þó einkiun af því, hvað hann leggur mikið af sál sinni inn í sönginn. Varð hann að endurtaka mörg lögin og auk þess syngja nokkur aukalög. Undirleikarinn, herra Guðmundur Matthíasson, leysti hlutverk sitt mjög laglega af hendi. L&rus J. Rist er alfluttur héðan úr bænum til Reykjavíkur. Lárus hefir um 30 ára skeið verið búsettur í bænum og hefir verið einn mesti áhugamaður um íþróttalíf og ýms önnur nytja- og menningarmál. Þó aldurinn sé nokkuð farinn að fær- ast yfir hann, er hann enn fullur af áhuga, fjöri og starfsorku. Hinir mörgu góðkunningjar Lárusar hér í bæ og nærsveitum munu sakna vinar f stað, þar sem hann er nú kominn í fjarlægð, og óska honum allra heilla í nýjum verkahring í höfuðstaðnum. Umsóknir um dómarastöður í Hæstar rétti. Umsóknarfrestur um tvær dóm- arastöður í Hæstarétti var útrunninn 15. þ. m. Um stöðumar höfðu þá sótt: Sigfús Johnsen hæstaréttarritari. Magnús Guðmundsson fyrrv. ráðh. Þórður Eyjólfsson prófessor. Gissur Bergsteinsson fulltrúi í dóms- málaráðuneytinu. Lwmdsmálafundir í Vestur-Skafta- fellssýslu. Miðstjóm Framsóknarflokks- ins boðaði til nokkurra landsmálafunda í V.-Skaftafellssýslu sl. sunnudag. Fundirnir voru yfirleitt vel sóttir. í- haldsmenn þorðu ekki að mæta. Lögrétta, 1. h .þ. á. er fyrir nokkru komin út og flytur m. a. grein um Lud- vig Holberg, bókmenntabálk, raforku- mál Islendinga, um landbúnað í Breiða- fjarðareyjum, skáldsögu eftir Theodór Friðriksson, og auk þess kaflann »um víða veröldí, mikið af ljóðnm 0, m, fl, Iðnskóli Akoreyrar verður settur 15. okt. n. k., kl. 8 siðdegis. Eins og að undan- förnji tekur skólinn, meðan rúm leyfir, nemendur — auk iðnnema — til náms í almennum náms- greinum: íslenzku, dönsku, ensku, reikningi og bókfærslu — og jafn- vel teiknun, gegn mjög vægu skólagjaldi. Fæst þar kennsla fyrir unglinga, sem eru bundnir störfum að deginum að meira eða minna leyti. Síðastliðin tvö haust hafa mun fleiri sótt um skólavist en hægt hefir verið að veita móttöku. Ættu menn því að tala sem fyrst við undirritaðan forstöðumann skólans, sem gefur allar nánari upplýsingar. Til við- tals í Hamarstig 6, simi 264. Jóhann Frímann. duglegar og vandaðar geta í sameiningu fengið góða atvinnu frá 1. okt. við heimilisstjórn og beimilis- störf. Ritstj. vísar á. * JX snemmbær kýr til VjUvj sölu. Upplýsingar í Oddagötu 1., niðri. P f || E i. .. vantar nú þegar til U 1 li I n U Reybjavíkur. Upplýsingar í síma 322 fyrir einhleypa eru til leigu lrá 1. okt. n.k. á Krabbastíg2. Cítrónur bezta tegnnd. Kaupfélag Eyíirðinga. Nýlenduvörudeild. Krislín Konráðsdóttir, Klapparstíg 3 (uppi). Fengum með e. s. Dettifosssi Kartöflugrell og Karföflas kóflur. Kaupiélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild, Það er aðeins eitt íilenzkf Líftiyggingardeild. og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfélags íslands h.f. Umboðsmenn á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga. Sláíur. Sláturtíðin er byrjuð og meðan hún stendur yfir fá bæjarbúar að velja bezta kjötið, sem á sláturhúsið kemur. — Gerið kjöt- pantanir yðar sem fyrst, á meðan úr nógu er að velja. ----- -- — Ef þér kaupið ÍO skrokka eða meira, er kjötið sent Iieim án auka-greiðslu. Sömuleiðis seljum við beint frá slátur- húsi, meðan á slátrun stendur: Oilkaslátur og slátur ur íuloÉu fé. lir, Hausa, sviðna og ósviðna, Ristla og Lungnastykki. Kaupfélag Eyíirðinga. Áppelsínusafl er kominn aftur. Kaupfélag Eyiirðinga. Nýlenduvörudeild. Vínber, ágæt tegund, nýkomin. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. Vetrarstúlku vantar frá 1. okt. n.k. á heimiii skammt frá Akureyri. Uppl. hfá Á. Jóh. Kea. Hafsíldar- netjaslöngurnar marg eftirspurðu koma með e.s. Gullfossi í dag. Kaupfélag Eyfirðinna. Járn- og glervörudeild. PrentsmiÖja Odds Bjömssonar. Ritstjóri: Ingimar Eydal,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.