Dagur - 28.11.1935, Síða 4

Dagur - 28.11.1935, Síða 4
204 DAGUR 48. tbt. Saumanámskeið fyrir ungar stúlkur heldur Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands frá 13. janúar til 13. april næstkomandi. Kennslan er þrjár stundir á dag, og er kenndur allskonar saumaskapur fimm daga víkunnar, en ýmiskonar önnur handavinna (prjón, hekl og útsaumur) einn dag í viku. Nemendur leggi til saumavél og efni. Iiennslugjald er þrjá- tíu krónur fyrir allt tímabilið, og greiðist fyrirfram. Umsóknar- frestur til 30. des. n. k. Nánari upplýsingar gefur Elísabet Friðriksdóttir, Eyrarlandsvegi 19. Akureyri. Um varnir segn áiengi. Árið 1935, laugardaginn 23. nóv. var haídinn fundur í Verk- lýðshúsinu á Akureyri að tilhlut- un Verkamannafélags Akureyrar, til að ræða um hváð hægt væri að gera til að hindra neyzlu áfengis á Akureyri og nágrenninu, Fundinn setti bæjarfulltrúi Þor- steinn Þorsteinsson, bauð fulltrúa og gesti velkomna, vonaðist til að fundurinn bæri gæfu til að sam- þykkja tillögur og ályktanir, er til góðs mætti leiða og hamingju í máli þessu. Því næst var kosinn fundar- stjóri Lárus Thorarensen og rit- ari Njáll Jóhannesson. Fundarstjóri tók því næst við fundarstjórn og hélt stutta ræðu. Þá tók til máls bæjarfulltrúi Þorsteinn Þorsteinsson og reifaði hann málið um varnir geg-n áfengi með ítarlegri ræðu. Eftir nokkrar umræður komu fram svohljóðandi tillögur og á- lyktanir: >Fundur haldinn í Verklýðshúsinu á Akureyri 23. nóv. 1935, af fulltrúum ýmsra félaga, til að ræða um varnir geg’n áfengisböljnu, ályktar að mjög mikla nauðsyn beri til að hindra neyzlu éfengra drykkja, og samþykkir því: 1. Að skora á ríkisstjórnina að hlut- ast til um, að í vetur verði ekki sent á- feng'i til áfengisútsölunnar á Akureyri og hinn daglegi útsölutími styttur verulega. — Ennfremur að útsalan á' Akureyri geri vikulega skýrslu yfir vínkaup manna og séu skýrslur þessar almenningi til sýnis á skrifstofu lög- reglustjóra Akureyrar svo kunnugt verði hverjir mest kaupa af áfenginu. 2. Að skora á bæjarstjórn Akureyrar, að taka hið allra fyrsta til athugunar hvað hún (bæjarstjórnin) geti gert til að hindra neyzlu áfengra drykkja hér, og meðal annars styðja áskorun þessa fundar til ríkisstjórnarinnar, með á- skorun í sömu átt. Einnig óskar fund- urinn, að bæjarstjórn Akureyrar taki að sér að annast framvegis áfengisút- töluna á Akureyri, og fái heimild til að loka útsölunni nokkrum dögum fyrir hátíðar og- ef stærri samkomur standa til á Akureyri eða nágrenni, ef ástæða er til að ætla að annars stafaði mikil óregla af útsölunni. 3. Að skora á Stórstúku íslands að taka til athugunar lögin um áfengisút- sölu ríkisins og fá fluttar á næsta Al- þingi breytingar á þeim, sem miðuðu að því að hindra neyzlu áfengra drykkja í landinu. 4. Að skora á öll félög á Akureyri og wt_ •. . Jörðin Efstalandskot í Öxnadal er laus til ábúðar í n. k. fardögum. Þjóðveg- urinn liggur fast við túnið. Ný byggmg. Nánari upplýsingar og samn- inga anuast Elías lómasson frá Hiauni. Legatssjóðsjöcðin Gloppa í Öxnadal er laus til á- búðar í næstu fardögum. Jörðin liggur fast við þjóðveginn. Túnið slétt og girt. — Nánari upp- lýsingar gefur EI í a s Tómasson frá Hrauni. Hjá undlrrituðum er hvít lambgimbur, mark: Stýft, vaglskorið a. hægra. Blaðstýft fr. vinstra. — Réttur eigandi gefi sig fram, greiði auglýsingu þessa og annan áfallinn kostnað. Ytri-Reistará, 20. nóv. 1935. Sveinn Fciðiiksson. nágrenni Akureyrar að taka áfengis- bölið til umræðu og- kjósa fulltrúa til samstarfs við fulltrúa annara félaga (þau sem ekki hafa þegar gert það) og til að mæta á öðrum fulltrúafundi um málið, sem haldinn verður á Akur- eyri 14. des. n. k. 5. Að kjósa 5 manfta nefnd til að koma til hlutaðeigenda samþykktum fundarins, fara fram á við öll blöð bæj- arins að birta samþykktir þessar og ávarp um þörf þess að taka þátt í næsta fundi um málið og undirbúa þann fund eftir því sem þövf er á«. Urðu enn nokkrar uuniæður og' að þeim Joknum ályktanirnar samþykktar í einu hljóði. í nefndina hlutu kosningnc; ' Þorsteinn Þorsteinsson. Njáll Jóhannesson. Lárus Thorarensen. Stefán Jónasson. Sigríður Þorláksdóttir. Á fundinum voru mættir 25 fulltrú- ar frá 15 félögum og auk þess um 100 áheyrendur. t Njáll Jóhnnnessori, rítari. Rrist)án Þorvarðsson Isolf nir Viðtalstími kl. 4—5 e. h. í Brekkugötu 11 IGC I 111 » (hús Rauða Krossins), sími 116. — Til við- tals heima, Eyrarlandsveg 12, sími 142. — Jólabasar. Eftir ósk leiðbeinanda almennings í heimilis- iðnaðarmálum, Halldóru Bjarnadóttur, verður í desembermánuði höfð útsala á heimaunnum munum í vefnaðarvörudeild K. E. A. — Æski- legt væri að fá á útsöluna muni, sem hentugir eru til jólagjafa. Munum er veitt viðtaka daglega. Kanpfélag Eyfírðinga. Vefnaðarvörudeild. Málverkasýningn opna Karen Agnete og §veinn Þérarins- son í verzlunarhúsi K. E. A. uppi (fundarsalnum) Föstudaginn 29. nóv. — Sýningin verður daglega opin frá kl. 10 fyrir hádegi til kl. 9 eftir hádegi næstu daga. Það er aðeins elil íslenzkt líftryggingarfélag og það býður betri kjör en nokkuð annað Líftryggingardeild. líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggingardeild Sjóvátryggingarfélags Islands h.f. Umboðsmenn á Akureyri: Kaupf élag Eyfirðinga Alfa-Laval skllvlndurnai eru œlíð þœr beselu og sterkuslu, sem fáanlegar eru. Nýfasla gerSMn er með algerlega sjálfvlrkri smnmlnfn, og akálar og skllkarl úr ryðfrin efnt. • f r Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Bjömsaonar,

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.