Dagur - 30.04.1936, Qupperneq 4
72
18. tbl.
Barnapelar,
hinir þekktu »J E N A«, nýkomnir.
Lækkað verð.
Ennfremur mikið úrval af túttum frá 0,15.
Stjörnu Apótek.
Nýkomið:
Oardínutau. — Kvennærföt. — Sumar-
kjólaefni. — Sundföt, karla, kvenna og
barna. Baðsloppar fyrir börn og fullorðna.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild
Garða* og
poltaróiir
i miklu úrvali, nýkomnar.
Garðytkjusföðín
• Flóra •
Brekkugötn 7.
Ágœtar
margar tegundir,
verð frá kr. 0,90
nýkomnar.
Stj örnu
Ap ó tek.
Keyrsluhesf, góðan og
tryggan, vil eg kaupa. Jón Guðmann.
Lífil íbúð
til leigu frá 14. mai næst-
komandi í Norðurgötu 3. —
Hv/Plfí nýkomið.
■V“IU jón Guðmann.
Fjármark
Daníels Pálmasonar Núpu-
felli er: Sneytt framan hægra.
Stýft biti framan vinstra.
Gúmniíslöngur
fást í
Kaupfél. Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.
Sfofa
með forstofuinngangi til
leigu frá 14. maí í Odd-
eyrargötu 38. Aðgangur
að eldhúsi getur fylgt ef
óskað er.
l&rni Björnsson.
Vörubifreið
í góðu staudi til sölu nú þegar.
Upplýsingar hjá
Jóni V. Ölalssyni, Hleiðargarði.
tsl. flögg
fást nú í
Kaupfél. Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
Maismföl, mjög ódýrt, fæst
______hjá JÓNI DUÐMANN.
ÚTDNGDNARBQG,
hvíta itali, aðeins úrval, sel eg frá
hænsnabúi minu eftir mánaða-
mótin. Jón Gnðmann.
Hœnsnafóður bezt og
ódýrast hjá JÓNI GUÐMANN.
STÖLKA
helst vön karlmannafatasaum
óskast strax.
Sæmundur klæðskeri.
Hænsni
og hænsnahús til sölu. Upp-
lýsingar i sima 2 0 3.
Stúlku máuuð. — Up]
lýsingar i sima 2 0 3.
w
Vanur
maður
óskar eftir
vinnu við lagfæringu skrautgarða,
klippa tré og runna o. fl. Nánari
upplýsingar i Garðyrkjustöðinni
»Flóra«.
flkureyrardeilil Feröafélags íslands
heldur fund í Verzlunarmannafélagshúsinu, sunnudaginn
3. maí næskomandi, kl. 2 eftir hádegi. — FUNDAREFNI:
1. Ólafur Jónsson framkvænularstfórt seglr
irá feríl um Ódáðahraun.
2. Rætf uiu ierðalög í sumar.
Það skal tekið fram, að allir, sem greitt hafa Árbók
Ferðafélagsins hér s.l. ár, teljast til þessarar deildar. —
Nýjum félögum veitt móttaka.
Akureyri 29. apríl 1936.
Sf jórnl n.
Biðjið um og noliö:
SJ A F N A R-þvottasápur
—»— -handsápur
—»— -skóáburð
—»— -gljávax
—»— -kítti
—»— -þvottaduft
Sápuverksmiðjan S j 0 F N
Aknreyrl.
Laugardaginn 9. mai verður haldið opin-
1j,ert Uppi,09 ag Tréstöðum. — Þar verða
seldir altskonar búshlutir, og ef viðunanleg boð fást: 3 kýr, 2—3
hross og 20 kindur. — Uppboðið byrjar kl. 12 og verða söluskil-
málar birtir á staðnum.
Tréstööum 24. april 1936.
HALLDÓR ÁRNASON.
Atvinnuleysisskráning.
Almenn atvinnuleysisskráning — hin önnur á þessu ári — fyrir
Akureyrarkaupstað, fer fram dagana 4„ 5. og 6. Maí n. k. kl. 1-7 e. h.
alla dagana, á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Lundargötu 5.
Öllum atvinnuleysingjum, konum og körlum, ber að mæta við skrán-
inguna og segja til um hve marga atvinnudaga þeir hafa haft sl. ársfjórð-
ung — frá 1. Febr. lil 30. Apríl þ. á. hve marga þeir hafa á framfæri
og hvar þeir voru síðast í vinnu. Væii æskilegt að menn hefðu þetta
allt athugað fyrirfram svo skráningin geti gengið greiðlega.
Akureyri, 28. Apríl 1036.
pr. Vinnumiðlunarskrifstofa Akureyrar.
Halldór Friðjónsson.
tunguna gómsœtt kaffið vœtir.
Einn sopinn býður öðrum lieim,
ef í því er FREYJU-kaffibætir.
Kaffibæfisvecksniiðjan FREYJA
Aknreyrl.
Ritstjóri: Ingimar Eydál.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.