Dagur


Dagur - 20.05.1936, Qupperneq 1

Dagur - 20.05.1936, Qupperneq 1
DAGUR semur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Ámi Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. Afgreiðsian er hj& JONI Þ. ÞÖR. Norðurgötu3. Talsími 112 Uppsögn, bundin við &ra- mót, sé komin til af- greiðslmnanns fyrir 1, de6. XIX. ár. | Akureyri 20. maí 1936. 21. tbl. K.E.A. undirbýr stofnun kornrækfarbús. Síðasti aðalfundur K. E. A. sam- þykkti meðal annars eftirfarandi til- lögu, er fram var borin af Vilhjálmi Þór: »Fundurinn ályktar að skipa skuli 5 manna nefnd, til þess að athuga ásamt með stjórn félagsins, hvort tiltækiiegt sé, að Kaupfélag Eyfirð- inga komi upp kornræktarbúi í Eyjafirði, eða á hvern hátt annan félagið geti unnið að aukinni korn- rækt i héraðinu. Verði nefndin og stjórnin sammála um hvað gera skuli í þessu máli, heimilast stjórn- inni að hefja framkvæmdir«. I nefndina voru kosnir: Ölafur Jónsson, framkvæmdastj. Kristján Sigurðsson, kennari. Halldór Guðlaugsson, Hvammi. Stefán Stefánsson, Fagraskógi. Björn Jóhannsson, Laugalandi. Þann 27. marz sl, kom nefndin saman og tók málið til athugunar og umræðu. Lagði hún síðan álit sitt fyrir kaupfélagsstjórnina. Var úrslit- um málsins þá frestað að sinni, en kosin þriggja manna undirnefnd tii þess að gera ákveðnar tillögur í málinu. I undirnefndina voru kosn- ir: Ólafur Jónsson, Kristján Sig- urðsson og Ingimar Eydal. Eftir að undirnefndin hafði lokið störfunr, var 17. apríl sl. haidinn sameiginlegur fundur kaupfélags- stjórnarinnar og nefndarinnar. Var þar gengið frá málinu með sam- þykkl svohíjoðandi ályktana í <-inu hljóði: a) Kaupfélag Eyfirðinga stofn- setji og starfræki eitt kornyrkjubú á hentugum stað í Eyjafirði og hefji undirbúning þegar á komandi sumri Fræðslulög þau, sem Alþingi hef- ir nú sett, hafa að geyma ýms merkileg atriði, enda mikið undir- búningsstarf leyst af hendi, áður en til kasta þingsins kom. Undirstaða allrar bóklegrar menntunar er að sjálfsögðu lestrar- kunnátta. Nú er það staðreynd, að heimilin eru þess ekki megnug yfir- leitt að veita börnum nægilega fræðslu í þessu undirstöðuatriði eða þannig, að búið geti hafið kornrækt vorið 1937. b) Til þess að stofnsetja korn- yrkjubúið, kaupi Kaupfélag Eyfirð- inga jörð eða hluta úr jörð, er hafi nægilega mikið af hentugu landi til kornyrkju og sé vel sett við sam- göngum. Þá hafði nefndin reynt að gera sér nokkra grein fyrir stofnkostnað- inum við að koma kornyrkjubúinu á fót, og komst hún að þeirri niður- stöðu, að hann mundi verða um 27 þúsund kr. alls. Þessum stofnkostn- aði ætti að mega dreifa á 3—4 ár, og á sama tíma ætti að rnega gera ráð fyrir nokkrum hagnaði af rekstr- inum, ef kornyrkjan gengur sæmi- lega, og áætlaði nefndin Iauslega þann hagnað 4—5 þús. kr. Næsta undirbúningsatriði var þá að sjá kaupfélaginu fyrir landi til kornræktar. Svo stóð á, að jörðin Klauf á Staðarbyggð, sem er nálægt 10 km. fyrir framan Akureyri, var laus til kaups og ábúðar á þessu vori. Eftir að athugaðir höfðu verið staðhættir til kornyrkju á jörð þess- ari og komizt hafði verið að þeirri niðurstöðu, að þeir væru hentugir til slíkra framkvæmda, var snúið að því ráði að kaupa jörð þessa, til þess að reka þar hið fyrirhugaða kornyrkjubú K. E. A., og kaupsanm- ingur gerður. í sumar hefjast svo framkvæmdir á Klaufarlandi, landið brotið og girt og að öðru leyti búið undir korn- yrkju næsta feumar. Munu allir framfaravinir. óska þess, að þessar kornyrkjufram- kvæindir K. E. A. megi verða merk- ur þáttur í landbúnaðarsögu Eyja- fjarðar. annari fræðslu. Þess vegna hvílir fræðslustarfið nú orðið nær ein- göngu á skólunum. Þegar þess er gætt, að börnin koma lítt eða ekki læs í skólana, þó að aldur þeirra leyfi það eða öllu heldur krefjist þess, þá er auðvitað, að slíkt kunn- áttuleysi verður slæmur þröskuldur á námsbraut þeirra alla skólaveruna út. (Pramh, á 4. síöu). Barnaskóla Akureyrm va.r slitið 16. þ. m. kl. 2 e. h. Skólastjóri gaf skýrslu um störf skólans á liðnum vetri. Skól- ann sóttu 445 börn og var þeim skipt í 18 deildir. Árspróf tóku 338 börn og' fuUnaðarpróf 82 börn, en inntökupróf 64, og vantar til prófs samkv. manntali um 30 börn. 4 börn, sem fullnaðarpróí tóku, höfðu ágætiseinkunn, 59 börn höfðu 1. einkunn, og 19 aðra einkunn. Hæsta einkunn var 9.62. Börnin drukku nál. 5000 1. af mjólk og 2 tunnur af lýsi og hækkuðu að meðaltali um 2.1 sm. og þyngdust um 2 kg. Aurasjóðurinn er nú um 2000 kr. Fjarvistir voru óvenju miklar vegna lasleika, er virtist stafa af afleiðingum mænuveiki og kíghósta frá sl. sumri. Þrifnaður bama hefir batn- að. Handavinnusýning á vinnu bam- anna var opin 10. þ. m. og sótti hana fjöldi fólks. Sömuleiðis var til sýnis uppsagnardaginn allskonar vinna í kennslustofunum, teikningar, leður- vinna, útskurður, o. fl., auk skriftar frá í haust og vor. Eins og áður hefir verið frá skýrt, telja ítalir sig hafa gjörsigrað í stríðinu við Abessiníu. Mussolini vill færa sér sigurinn í nyt og inn- iima Abessiníu sem hluta af ítalska ríkinu. Hraðaði hann yfirlýsingu um þetta sem mest, áður en fundur Þjóðabandalagsráðsins kom saman og sýnir það, að hann hefir búizt við mótstöðu úr þeirri átt. Musso- lini gaf yfirlýsinguna af svölunr hallar sinnar frammi fyrir hundruð- um þúsunda mann^, sem safnast höfðu saman á torginu framan við höllina og milljónir manna höfðu safnazt S'aman um land allt, til þess að hlýða á boðskap leiðtogans í gegnum hátalara. Flutti þá Mussolini þann boð- skap, að framtíð Abessiníu væri á- kveðin á þann veg, að lönd Abessi- níu og þjóðir þær, senr þau byggja, væri undir fullum yfirráðum ítalíu- konungs og að hér eftir bæri hann titilinn Abessiníukeisari, og gengi sá titill í erfðir til ríkserfingja hans. 1- talía væri því loks orðin stórveldi. Þá tilkynnti Mussolini, að landstjóri mundi settur í Abessiníu, með und- nýja-bíó mm Fimmtudagskvöld kl. 9: Kristín Svísdrottning Stórfengileg og hrífandi kvik- mynd með Greta Garbo í aðalhlutverkinu. Aldrei hefir GRETA GARBO tekist betur en að leika KRIST- lNU drottningu. Hún valdi sjálf efni mynd- arinnar, eftir að hafa kynnt sér sögu hinnar frægu drottn- ingar á söfnum í Stokkhólmi, sögu, sem henni var löngu hjartíólgin, enda hefir hún I gert hana ógleymanlega með I snilldarlegum leik sínum í þessari ágætu mynd. irkonungsnafnbót, og að Badoglio marskálkur mundi verða skipaður fyrsti vísikonungur i landinu. Nú víkur sögunni að fundi Þjóða- bandalagsráðsins í Genf. Fulltrúi ítala, Aloisi baron, krafð- ist þess, að deilan milli ftalíu og Abessiníu yrði tekin út af dagskrá og fulltrúa Abessiníu neitað um sæti á fundinum, þar sem Abessinía væri nú aðeins hluti af ítalska ríkinu. Þegar þessari kröfu var neitað, stökk fulltrúi ftala af fundi. Með neitun sinni hefir Þjóða- bandalagsráðið lýst yfir því, að það viðurkenni ekki innlimun Abessiníu f ítalíu. Fulltrúi ítala kom þó síðar á fundinn og mótmælti setu Abessi- níufulltrúans og neitaði að sitja við sama borð og hann. En þegar mót- mæli hans voru að engu höfð, rauk Aloisi barón enn á dyr. Fulltrúi Abessiníu tók það fram, að það væri ekki hann, sem ætti að banna þingsetu, því að Abessinía hefði ekki rofið neina samninga, heldur hefði þvert á móti verið ráð- izt á hana að ósekju. Messað á uppstigningardag á Akur- Sunnudaginn 24. þ. m. í Lögmanns- eyri kl. 11 f. h. og kl. 2 e. h. Ferming í hlíð kl. 12 á hádegi. Ferming. hft'ði skiptin. Nýjn Iræðslulögin. Að utan. Mussolini ftnnlimar Abessiniu. Þfóðabandalagið neifar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.