Dagur - 20.05.1936, Blaðsíða 3

Dagur - 20.05.1936, Blaðsíða 3
21. tbl. DAOUR 83 andvígir því, að hún næði fram að ganga, minnsta kosti á þessum fundi, og mæltu gegn »röksemdum« bændaflokksmanna. Um afstöðu annara fulltrúa varð ekki vitað, þar eð tillaga þessi kom ekki undir at- kvæði fundarins. Veik hún fyrir rök- studdri dagskrá, sern samþykkt var, og mál þetta þar með falið stjórn félagsins til athugunar, ásamt vænt- anlegum breytingum á samþykktum félagsins, og til heimsendingar í deildirnar, til umsagnar þar. Heldur svo umrædd frásögn á- fram á þessa leið: »lngimar Eydal hafði orð fyrir Framsóknarliðinu.... Var mála- flutningur hans með nokkuð óvenju- legLi móti, hafði hann það helzt fram að bera, gegn röksemdum Rændaflokksmanna, að hvetja flokksmenn sína til að fella frá end- urkosningu Bændaflokksmanninn Stefán Stefánsson á Varðgjá, sem verið hafði endurskoðandi félagsins 25 ár samfleytt«. Nú er ekki unnt að sjá, í hvaða sambandi endurkosning Stefáns stendur við »röksemdir Bænda- flokksmanna« með hlutfallskosn- ingum í félaginu, enda fer því fjarri, að hér sé rétt frá skýrt. Ekkert einasta orð Ingimars Ey- dals varð skilið á þá leið, að hann mælti á móti endurkosningu Stefáns. Hið eina, sem hann sagði í því sam- bandi, var á þá leið, að hann spurð- ist fyrir um það út af persónulegu aðkasti, sem hann varð fyrir frá meðmælendum tillögunnar, hvort það mundi standa í sambandi við það, að á þessum fundi ætti að kjósa mann í stjórn félagsins í sinn stað, og annan í stað Stefáns á Varðgjá, til að vera endurskoðandi. Er auðsætt, að af þessum orðum er ekki unnt að draga þá ályktun, að hér hafi verið um hvatningu að ræða um að endurkjósa ekki Stefán á Varðgjá, enda fór því fjarri að svo væri. Þessi ummæli um Ingimar Eydal, að hann hafí hvatt til að fella Stefán frá endurkosningu, eru því algerlega tilefnislaus og ósönn. í Iok frásagnarinnar stendur þetta: »Með atbeina fulltrúa Þingeyjar- sýslu og Akureyrardeildar tókst að fella Stefán frá endurkosningu«. i þessu sambandi skal það upp- lýst, að allar kosningar á fundinum fóru fram leynilega. Verður því ekkert um það fullyrt, hvern fulltrú- ar úr Þingeyjarsýslu og Akureyrar- deild kusu til að vera endurskoð- andi. Frásögn um slíkt er því alger- lega út í bláinn. Niðurlagi greinarinnar verður ekki svarað hér, þar eð það kemur frásögn af umræddum aðalfundi K. E. A. ekki við. En fulltrúar úr Þing- eyjarsýslu og Akureyrardeild geta athugað, ef þeim sýnist, hvaða á- stæða muni vera til að það sé, eins og greinarhöfundurinn segir, »íhug- unarefni fyrir eyfirzka bændur, að yfirráðin í þeirra eigin félagi skuli vera komin í hendur Þingeyingum og Akureyrarbúum, ef þessír aðilar ætla framvegis að nota áhrif sín í félaginu til ofsókna gegn mætustu bændum héraðsins«. Hólmgeir Þorsteinsson. ðí Útsvarsskránnl Útsvarsstigi Akureyrar. Hér birtist listi yfir þá menn, sem greiða 500 kr. eða meira í útsvar, og hvaða upphæð þeir greiða. 62000 Kaupfélag Eyfirðinga. 10000 Guðrún Ólafsson. 7500 Olíuverzlun íslands, Baldvin Ryel. 7000 Gefjun. 6000 O. C. Thorarensen. 5000 Kristján Árnason. 4000 Axel Kristjánsson, Kristján Kristjánsson, Sverrir Ragnars, Sigvaldi E. S. Þorsteinsson. 3600 Smjörlíkisgerð Akureyrar. 3000 Ásgeir Pétursson, Asgeir Pét- ursson & Co., Byggingarvöru- verzlun Akureyrar, Brynjólfsson & Kvaran, Páll Sigurgeirsson. 2500 Nýja Bíó, ólafur Ágústsson, 2350 Kr. Jónsson, Strandgötu 41. 2200 Hvannbergsbræður. 2100 J. C. F. Arnesen, Stefán Jón- asson. 2000 H. f. Shell. 1900 Jakob Kvaran. 1700 Steingrímur Matthíasson. 1660 Böðvar Bjarkan. 1560 Jakob Karlsson. 1500 Ben. Benediktsson, Indriði Helgason, Jón E. Sigurðsson, Stefán Jónsson, Útgerðarfélag K. E. A. Tekjur: Útsvar. 1000 kr. 20 kr. og 3% af afganginum. 2000 - 50 — — 10— — — 3000 - 150 — _ 11- — — 4000 - 260 — — 12- — — 5000 - 380 — — 13- — — 6000 - 510 — — 14- — — 7000 - 650 — — 16- — — 8000 - 810 — — 18- — — 9000 - 990 — — 20— — — 10000 - 1190 — — 22- — — 11000 - 1410 — — 24- — — 12000 - 1650 — — 26- — — 13000 - 1910 — — 28- — — 14000 — 2190 — — 30- — — 15000 - 2490 — — 32- — — 16000 - 2810 — — 34 — — — 17000 - 3150 — — 1 o co — — 18000 — 3510 — — 38— — — 19000 - 3890 — — 40- — — 20000 - 4290 — — 42- — — 21000 - 4710 — — 44- — — 22000 - 5150 — — 46- — — 23000 - 5610 — — 48— — — 24000 - 6090 — — 50- — — Frádráttur á tektum fyrlr fjöldskyldumenn: Fyrir konu Kr. 300 - — og 1 barn — 800 - - - 2 börn - 1200 _ _ - 3 - - 1500 _ - _ 4 _ - 1800 - - - 5 - —. 2100 Fyrir konu og 6 börn Kr. 2400 _ — — 7 - - 2700 _ _ _ 8 - — 2900 _ _ - 9 _ _ 3100 _ _ _ 10 - - 3300 1460 Alma Thorarensen. Útsvar af elgn. 1400 Sig. Eggerz, Guðm. Pétursson, A{ 2500 kr. eign kr. 7,50 og 3%« af afganginum. Stgr. J. Þorsteinsson, Svafar Guð- 5000 - _ . 15 4 - - mundsson, Valgarður Stefánsson, 7500 - _ 25 __ 5 - - Þorst. Thorlacius. 10000 — _ 38 _ 6— - 1300 Friðjón Jensson, Axel Schiöth, 15000 - 68 7 - - _. Vilhjálmur Þór. 20000 - — 103 _ 8 - - __ 1200 Gudmans Efterf. — 25000 - — — 143 — 9 - - — 1160 S. í. S. — 30000 - — — 188 — 10 - - — 1100 Dráttarbraut Akureyrar, Jón — 35000 — — — 238 — 11 - - — Stefánsson, Tómas Björnsson. — 40000 - — — 293 — 12 - - — 1015 Jakob Frímannsson. — 45000 - — — 353 — 13 - - — 1000 Eiríkur Kristjánsson, Jón An- — 50000 - — — 418 — 14 - - — tonsson, Elín Lyngdal, Prentsm. — 55000 - — — 488 — 15 - - — Odds Björnssonar, Júlíus Sig- — 60000 — — — 563 — 16— - — urðsson dánarbú, Kristjan Sig- — 65000 — — — 643 — 17— - — urðsson kaupm. — 70000 - — — 728 — 18— - — 970 Pétur A. Ólafsson. — 75000 - — — 818 — 19— - — 900 Helgi Skúlason, Óskar Sigur- — 80000 - — — 913 — 20 - - — geirsson, Óskar Sæmundsson, — 85000 - — — 1013 — 21 - - — Jónas Þór. — 90000 - — — 1118 — 22 - - — 800 Arnþór Þorsteinsson. — 95000 - — — 1228 — 23— - — 790 Guðbrandur Hákonarson. — 100000 - — — 1343 — 24— - 780 Steinn Steinsen. — 110000 — — — 1583 — 25 - - — 730 Steindór Jóhannesson. — 120000 — — — 1833 — 26 - • — 700 Stefán Stefánsson Glerárg. 2, — 130000 - — — 2093 — 27 - - — Brynleifur Tobiasson, Tryggvi — 140000 - — — 2363 — 28 — - — Jónsson, Hafnarstr. 86. — 150000 - — — 2643 — 29— - — 690 Bernh. Stefánsson. — 160000 - — — 2933 — 30 - - - — 685 Árni Guðmundsson, R. Söe- Við útsvör samkvæmt ofanrituðum skattstiga er 1936 bætt 20%. Ennfremur er lagt rekstursútsvar á verzlanir og önnur svipuð atvinnufyrirtæki 1 % af vörusölu eða umsetningu, allt að 100,000 kr. og 3% af umsetningu þar yfir. beck. 660 Jón Guðmann. 630 Gunnl. Tr. Jónsson. 610 Guðjón Guðbjörnsson. 600 Ingimar Eydal, Halldór Hall- dórsson, Stefán Árnason, Verzl. Róma, Jón Sveinsson, Kristján Halldórsson, Sveinn Þórðarson. 585 Sigurjón Sumarliðason. 580 Karl Ásgeirsson. 575 Jón Geirsson, Eggert Einars- son. 565 Holger Mikkelsen. 550 Guðrún Ragnars, Kjartan Ragnars. 540 óli P. Kristjánsson. 535 Sigurður Bergsson. 520 Sigtryggur Júlíusson, Sigurjón Oddsson. 500 Hjalti Sigurðsson, Nýja Kjöt- búðin, Ragna Ragnars, Jðn Þor- valdsson, Vilhelm Jónsson, Hafn- arstræti 35. Símtal viö New York. Vilhjálmur Þðr er um þessar mundir staddur í New York og vinnur þar að sölu síldar. Pyr- ir nokkrum dögum átti Jakob Frí- mannsson fulltrúi simtal við ViLhjálm, og mun það vera fyrsta símtalið milli Akureyrar og Ameríku. Var símsam- bandið gott og heyrðist ámóta vel og frá Reykjavík. Athygli SkiðaataÖMnanna skal vakin hérmeð á fundarauglýsingu þeirri, sem birtist I blaðinu í dag. Samkvæmt ósk vill blaðið minna félagsmenn á, að þess er vænzt, að þeir fjölmenni upp eftir á sunnudaginn, þar sem hér er um þýö- ingai-mikið mál og fjárhagslegt atriði að ræða.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.