Dagur - 20.05.1936, Page 4

Dagur - 20.05.1936, Page 4
84 DAOUR 21. tbh AÐVÖRXJN. Að gefnu tilefni eru menn hér með varaðir við að gera skúra eða önnur mannvirki á lóðum sínum, án leyfis bygginganefndar. — Má hvenær sem er krefjast þess, að slík mannvirki séu þegar í stað lifin niður á kostnað eiganda. Bæjarstjórinn á Akureyri 18. Maí 1936. Steinn Steinsen. Garðrækt og áburður Góð og mijkil uppskera tæst ekki nema vel sé borið í garð- ana. Öruggasti áburðurinn er: NITROPHOSKA I 6 Köfnunarefni, Fosfórsýra og Kall, allt f einum goka. Nýfu fræðslulögin. (Framh. af 1. síðu). Nýju fræðslulögunum er ætlað að Iræta úr þessu með því að færa skólaskyldualdurinn niður í 7 ár i öllum kaupstöðum og heimilað að færa hann niður að sama aldurs- marki í sveitum. Þeim börnum, sem yngri eru en 10 ára, er ætlað að sækja skóla að haustinu, áður en venjulegur skólatími byrjar, og síð- an aftur á vorin eftir að venjulegur skólatími er úti. Þess á milli hafa yngri börnin stuttan, daglegan kennslutíma. Eldri börnin verða í skóla svipaðan tíma og verið hefir, en þó verður gert lengra hlé en nú er á starfi skólanna um jólaleytið, til þess að losa börnin við skóla- göngu í svartasta skammdeginu. Á þenna hátt lengist skóiatíminn um 2—21/2 mánuð, og er þessi at- vinnuaukning nokkur kjarabót fyrir kennaraliðið, sem búið hefir við mjög þröng launakjör. Samkvæmt nýju lögunum verða núverandi fræðsluhéruð sveitanna sameinuð í stærri heildir og heima- vistarskólar reistir smátt og smátt, eftir því sem geta leyfir, og starfa síðan skólar þessir á líkum grund- velli og kaupstaðaskólarnir. Hlutfallið á milli tölu kennara og barnafjölda verður þannig, að 50 börn eiga að koma á hvern kenn- ara. Er það miklu hærra en verið hefir og torveldar og eykur störf kennaranna að miklum mun í fram- tíðinni. Ákvæði þetta mun þó ekki geta komizt til fullra framkvæmda’ í bráð, því þá þyrfti að segja fjölda ráðinna kennara upp stöðum sínum. Um ýms framkvæmdaatriði hinna nýju fræðslulaga verður að skipa nánar fyrir með reglugerð, sem gef- in mun verða út innan skamms. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Skíðastaðamenn. Félagsfundur verður haldinn að Skiðastöðum sunnudaginn 24. þ. m. kl. 10 f. b. FUNDAREFNI: Rætt um viðbótarbyggingu hússins og framtíðarstarfsemi félagsins í sambandi við það. Sfjórnin. Málarapappir NÝKOMINN: Eik, Mahogni, Hnota. — Einnig pappir til álímingar á rúðugler, fl. teg. Fæst bjá 'Jólli ÞÓI'. Brennimark mitt er Ben G Nýabæ Eyjatirði Benedikt Gunnlangsson. öpinlEít UPPBOfl verður haldið í Saurbrúar- gerði í Grýtubakkahreppi laugardaginn þann 30. þ. m. og hefst á hádegi. — Verður þar selt 2 kýr og nokkrar kindur. Allt veð er framselt hefir verið kreppulánasjóði. Akureyri 20. mat 1936. F. h. Kreppulánasjóðs. Bcrnliarð Stefánsson. Hjálpræðisherinn fær heimsókn af ofursta C. Breien. Aðstoðaður af Adj. Molin, deildarstjóra og 7 foringjum. — Mánudag 25. maí, kl. 8V2. Stór fagnað- arsamkoma í Samkomuhúsinu. Fyrir- Auglýsing. Þeir síldarsaltendur, er óska eftir að fá sölt- unarleyfi á matjessíld, þurfa að sækja um slíkt Ieyfi til Síldarútvegsnefndar, Siglufirði, fyrir 1. júní n.k, — Beiðninni skulu fylgja upplýsingar um, hvort hægt sé að geyma síldina í húsi, og hversu mikið. Siglufirði, 15. maí 1936. Síldarútvegsnefnd. Húsmæðmskóllnn á Hallormsstað. Námstíminn er 2 vetur: Yngri deildar frá veturnóttum til aprílloka, eldri deildar frá 20. sept. til aprílloka. I báðum deildum eru þessar námsgreinar: íslenska, reikning- ur, náttúrufræði, heilsufræði, danska, fatasaumur, vefnaður, prjón og hannyrðir og auk þess matreiðsla í eldri deild. Fæði og skólagjald 360 kr. Aldurstakmark 18 ár. Gjald- dagi skólakostnaðar 1. nóvember og 1. febrúar Umsóknarfrestur til loka ágústmánaðar. SIGRIJN P. BIiÖNDAL. Hreinlæti er kjörorð 20 aldarinnar, stórt spor í þá átt er að nota „sjafnai-“-1 rei ð I æ l i $ v ö r u r Sápuverksmiðjan „Sjöfn“ Akureyri. WBtffcíW* aí v'ðskiftavinum vorum, sem óska eftir að fá ^ rjóma sendan heim á Uppstigningardag eða fyrir Hvítasunnu gjöri svo vel og sendi pantanir sínar með nægum fyrirvara til M|ólku[rsamlagsliis. A.V.~9m IgjHB? Þér sParið 15 prc. er þér kaupið kaffibæti, með því að nota „Freyjii“-kaffibætisduft Kaffibætisverksmiðjan Freyja Aknreyri lostur flytur Ofurstinn (sérstakt efni). við útganginn. Kl. 8% Kveðjusamkoma Karlakór Akureyrar syngur. SÖnggtjóri í Hjálpræðishernum. 7 foringjar og- Áskell Snorrason. Inng. 50 aura. — strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Þriöjwlag 26. maí, kl. 2. Samkoma í kirkjunni. Séra Friðrik Rafnar stjórn- Geysir. SÖngæfing í Skjaldborg á ar. Kirkjukórinn syngur. Ofurstinn tal- uppstigningardag kl. 5% e. h. Áríðandi ar (Efni: ómar himinsins). Samskot að allir mæti vel og stundvíslega.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.