Dagur - 06.08.1936, Blaðsíða 3
32. tbl.
DAGUR
135
opinber styrkur, er til þess hefir
gengið, nemur meiru en heimilt
er, að einstaklingur njóti sam-
kvæmt ákvæðum 12., 19. og 20.
gr., skal hann endurgreiða ríkis-
sjóði það af styrknum, sem um-
fram er, og er landið að veði fyr-
ir skaðlausri greiðslu.“
Þessi grein er í III. kafla lag-
anna, sem er um félagsræktun og
kemur því þegar af þeirri ástæðu
deiluefni okkar ekkert við; auk
þess er hún aðeins um samnings-
rof og viðurlög við því og eins og
menn sjá, er þar aðeins ákveðið,
að ef maður hafi fengið meiri
styrk en honum ber, eigi hann að
skila því aftur, sem hann hefir
ranglega fengið, alveg eins og ef
Ól. J. ætti hjá mér 100 kr. og ég
borgaði honum í ógáti 200 kr., þá
bæri honum að skila aftur öðru
hundraðinu. Þessi tilvitnun Ól. í
23. gr. styður því ekki kenningu
hans neitt; þvert á móti.
Um sölu jarðræktarstyrksins
Húsmæðraskólinn á Laugalandi
tekur til starfa í haust.
Að undirbúningi þess hefir unn-
ið 11 manna nefnd, 7 nefndar-
manna eru kosnir af sýslunefnd
Eyjafjarðarsýslu, en 4 af Héraðs-
sambandi eyfirzkra kvenna, sem
upphaflega beitti sér fyrir þessu
máli.
Forstöðukonustarfið við skólann
var auglýst af nefndinni í vor.
Þrjár konur sóttu um starfið: Frú
Halldóra Sigurjónsdóttir á Laug-
um, ungfrú Þórey Skaftadóttir og
frú Ingibjörg Stefánsdóttir frá
Völlum í Svarfaðardal, leikfimi-
kennari á Siglufirði.
Tvær hinar fyrsttöldu hafa sér-
menntun til að taka að sér hús-
mæðrakennslu. Hin síðasttalda
hefir gagnfræðamenntun og sér-
menntun í leikfimi, en ekki í hús-
mæðrafræðslu.
Þann 13. júlí sl. boðaði oddviti
kvennaskólanefndarinnar, Sigurð-
ur Eggerz sýslumaður, fund til að
velja forstöðukonuna, en hann
neitaði fulltrúum kvenfélaganna
um atkvæðisrétt og úrskurðaði, að
meiri hluti fulltrúa sýslunefndar-
innar skyldi ráða valinu. Var síð-
an gengið til kosninga og hlaut
frú Ingibjörg Stefánsdóttir 4 at-
kvæði af 7. Voru þessi úrslit kosn-
ingarinnar þvert ofan í vilja allra
kvenfulltrúanna í nefndinni.
Konurnar undu hið versta við
sinn hlut og þótti, sem eðlilegt var,
réttur sinn herfilega fyrir borð
borinn. Stjórn Héraðssambands
eyfirzkra kvenna sendi því eftir-
skal ég ekki ræða að þessu sinni.
Það, sem ég hef sagt um það efni,
stendur alveg óhrakið enn. Ólafur
vitnar í ákvæði 17. gr. laganna, en
einmitt í þeim kemur það skýrt
fram, sem ég hefi sagt, að menn
geta án allra kvaða selt jarðir sín-
ar fyrir núverandi fasteignamat
að viðbættu því, sem metið er að
þeir hafi sjálfir lagt í umbætur á
jörðinni.
En meðal annarra orða: Hr. Ól-
afur Jónsson hóf í vor svæsna á-
rás út af fylgifjárákvæðunum og
kallaði þau „ríkis-ítök“. Þetta var
þó ekki annað en endurtekning á
því, sem flokksbræður hans á
þingi höfðu sagt. „Sjálfstæðis-
menn“ og „Bændaflokksmenn“
hafa utan þings og innan hamast
útaf þessu og reynt með öllu móti
að gera þessi ákvæði tortryggileg
í augum bænda. En í lögunum um
nýbýli og samvinnubyggðir eru
svo að segja samskonar ákvæði,
að því er snertir framlag ríkis-
farandi kæru til Hermanns Jónas-
sonar forsætisráðherra og krafðist
þess, að úrskurður sýslumanns
yrði gerður ógildur.
„Kæra
Sambands eyfirzkra kvenna.
Með bréfi, dags. 10. apríl 1934,
íór „Héraðssamband eyfirzkra
kvenna“ fram á það við sýslu-
nefnd Eyjafjarðarsýslu að hún
styddi kvenfélögin til þess að
koma upp húsmæðraskóla í Eyja-
firði. Samanber Sýslufundargjörð
Eyjafjarðarsýslu 1934, atriði 55.
Sýslunefndin tók vel í málið og
samþykkti að kjósa þriggja
manna nefnd til þess í samvinnu
við kvenfélög sýslunnar að hrinda
þessu máli áleiðis, sbr. Sýslufund-
argjörð Eyjafjarðarsýslu 1934, atr.
108, d.-lið.
Eftir að Héraðssamband ev-
firzkra kvenna hafði fengið vit-
neskju um undirtektir sýslunefnd-
ar, kaus það fjórar konur til að
vinna að stofnun skólans í sam-
vinnu við fulltrúa sýslunefndar-
innar og kusu þessar nefndir sér
sameiginlegan formann og störf-
uðu undir forustu hans þangað til
sýslunefndin fjölgaði fulltrúum
isínum upp í sjö þ. 5. sept. 1935.
Sjá aukafundargj örð sýslunefndar
Eyjafjarðarsýslu 1935, atr. 3.
Frá því að fulltrúar sýslunefnd-
arinnar og fullrúar héraðssam-
bandsins gengu til samvinnu í
húsmæðraskólamálinu, og fram-
yfir síðasta sýslufund þ. á.,
kvöddu fyrrv. og núverandi for-
sjóðs, og þau ákvæði samþykktu
bœði Sjálfstœðismenn og Bœnda-
flokksmenn á sínum tíma. Hvern-
ig stendur á því, að þessi ákvæði
ieru hœttuleg og skaðleg í jarð-
ræktarlögunum, en nauðsynleg og
gagnleg. í .nýbýlalögunum? En
þannig virðast flokksbræður hr.
ól. J. líta á, ef marka má þeirra
eigin orð og gerðir. Vill hann ekki
ráða þessa gátu? Ég játa, að ég get
það ekki.
Að lokum þakka ég Ól. J. fyrir
vinsamlega kveðju. Hann virðist
vilja, að við leggjum saman og
gefum þessar greinar okkar út í
bók og sendum bændum landsins.
Ég veit nú að vísu ekki, hvort þær
eru þess virði, en ekki skal standa
á mér um samvinnu. Hann er
valdamaður í Búnaðarfélagi Is-
lands, en ég ekki. Kannske hann
vilji útvega stuðning félagsins til
útgáfunnar?
Bernh. Stefánsson.
maður nefndanna oss jafnan á
fund til þess með tillögum vorum
og atkvæðagreiðslum að afgreiða
þau mál er fyrir lágu í hvert
skipti, sem ekki snertu sérfjár-
hagsmál hvors aðila um sig og
kom aldrei fram rödd um það á
nokkrum fundi að við þessa ráð-
stöfun væri neitt að athuga, held-
ur væri fulltrúar héraðssam-
bandsins jafnréttháir fulltrúum
sýslunefndarinnar innan áður-
greindra takmarkana,
Á fundi þeim, sem vér mættum
síðast á, og haldinn var á Akur-
eyri um mánaðamótin maí og júní
þ. á., greiddum vér meðal annars
atkvæði með því að bjóða út for-
stöðukonustarfið við hinn fyrir-
hugaða húsmæðraskóla á Lauga-
landi, og tók formaður nefndar-
innar atkvæði vor gild án athuga-
semdar. Og á hinum sama fundi
var oss af nefndinni í heild falið
sem nefndarkonum að aðstoða við
samkomu þá sem ákveðið er að
halda á Laugalandi í næsta mán-
uði til ágóða fyrir skólann.
En þegar svo kemur að því, að
velja forstöðukonu til skólans, þá
kallar formaður nefndanna oss
ekki á fund þann, sem haldinn
var á Akureyri 13. þ. m. í því
augnamiði, og þeirri einu konu,
sem fyrir tilviljun var til staðar
á fundi þessum, neitaði oldviti um
að greiða atkvæði um valið á for-
stöðukonunni, og af gefnu tilefni
kvað hann þetta vera sérmál
sýslunefndarinnar. Má í þessu
sambandi geta þess, að kona sú,
sem valin var, hefir aðeins gagn-
fræðapróf og leikfimispróf, en
enga sérþekkingu í húsmæðra-
fræðslu.
Þótt ekki væri bókuð mótmæli
gegn þessum skilningi formanns á
málinu þegar í stað, þá skrifaði
formaður héraðssambandsins
sýslumanni strax daginn eftir,
mótmæli gegn þessari ráðstöfun,
og krafðist þess að atkvæða-
greiðslan, sem hún taldi ólög-
mæta, yrði gerð ógild og kosning
látin fara löglega fram að við-
stöddum öllum nefndarmönnum
og konum, ellefu alls.
Þessu bréfi hefir sýslumaður
ekki svarað skriflega, en sent oss
þau skilaboð, að hann teldi kosn-
inguna fyllilega lögmæta og gæti
því ekki fellt hana úr gildi.
Með því að oss, undirrituðum
nefndarkonum, þykir réttur vor
herfilega fyrir borð borinn í þessu
máli, þá leyfum vér oss að skora
á hið háa stjórnarráð, að það úr-
skurði kosningu sýslunefndarinn-
ar á forstöðukonunni ógilda, og
láti fara fram nýja kosningu á
henni, að öllum — ellefu —
nefndarmönnum og konum við-
stöddum. En til vara, að stjórnar-
ráðið setji í stöðuna til eins árs,
frú Halldóru Sigurjónsdóttur frá
Litlu-Laugum, sem hefir alhliða
kennarapróf í hússtjórnarfræðum,
og er búin að starfa sem mat-
reiðslukennari við húsmæðraskól-
ann á Laugum frá stofnun hans,
enda myndi hún hafa fengið
meirihluta atkvæða við kosningu
forstöðukonunnar, ef réttur hér-
aðssambandsins hefði eigi verið
fyrir borð borinn af formanni
nefndarinnar á fundinum. Enn-
fremur að innan þess tíma verði
samin reglugjörð um stjórn og
starfrækslu skólans, þar sem hér-
aðssambandinu verði tryggður í-
hlutunarréttur um stjórn og starf-
rækslu skólans.
Virðingarfyllst,
pt. Akureyri 20/7 ’36.
Rósa Einarsdóttir.
Sólveig Kristjánsdóttir.
Helga Hannesdóttir.
Guðrún Jónasdóttir.
Stjórnarráð íslands,
Reykjavík.“
Að lokum skal þess getið, að í
bréfi til Sig. Eggerz frá formanni
héraðssambands kvenna segir
meðal annars: „Mál þetta er fyrst
og fremst mál vor kvennanna.
Vér eigum 4 sæti í kvennaskóla-
nefndinni sem fulltrúar fyrir
,Héraðssamband eyfirzkra kvenna*
og eigum því fullan rétt til að
taka þátt í kosningunni. — Mun-
um vér aldrei taka í mál; að starf
þetta sé veitt konu, sem enga sér-
menntun hefir í þeim aðalnáms-
greinum, sem kenna á.“
Ennfremur hafa tveir nefndar-
menn, þeir Davíð Jónsson og
Valdimar Pálsson, lýst yfir því, að
þeir séu því samþykkir, að frú
Halldóru Sigurjónsdóttur kennslu-
konu að Laugum verði veitt for-
stöðukonustarfið við skólann."
Liggur því Ijóst fyrir, að frú
Ingibjörg Stefánsdóttir nýtur
minni hluta fylgis í kvennaskóla-
nefndinni.
En hversvegna er neytt ofur-
kapps við að veita einmitt þeirrí
FuEIIe’úuiii Héraðssambands
eyfirskra ki'enna neilað tim
atkvæði§rétt við §kipun
forstöðukonu Laugaland§§kólan§.
Hérað§§ambandið kærir gerræðið fil
§tjórnarráðsin§.