Dagur - 20.08.1936, Page 3
34. tbl.
DAGUR
143
býst að vísu við og vil trúa, að hr.
Ólafur Jónsson hafi ekki gert sér
þetta ljóst í byrjun, heldur hafi
hann í bráðina trúað á kenningar
ílokksbræðra sinna, en hann sér
það sjálfsagt nú, hversu hæpnar
þær eru og í litlu samræmi við
gjörðir þeirra í nýbýlamálinu,
enda hefir hann nú allt önnur orð
um þetta en í fyrstu.
Þetta mál er nú orðið allræki-
lega rætt á milli okkar Ólafs
Jónssonar og hætt við að annar
fari að segja skorið þegar hinn
Ný fræðslulög eru gengin í gildi.
Breytingar eru nokkrar frá eldri lög-
um í þá átt: að koma fræðslunni í
sveitunum á heilbrigðari grundvöll
með því að stefna að heimavistarskóla-
fyrirkomulagi og hætta við farskóla-
baslið, og að tryggja alla undirstöðu
fræðslunnar í bæjum og þorpum með
því að færa skólaskylduna niður.
En þótt skólaskyldan sé lögboðin í
7 ára aldur, geta þó öll skólahverfi
önnur en bæirnir fengið undanþágu
upp að 10 ára aldri, ef þau sýna það
í verki, að undirbúningur barnanna
í lestri undir aðalskólann sé i viðunan-
legu lagi.
f bæjunum kemur breytingin frá
því sem var aðeins frara á því, að
börnin eru skólaskyld frá 7 ára aldri
og að skólaárið lengist fyrir yngri
börnin. Að vísu höfðu flestir bæir
og mörg þorp komið skólaskyldunni
í þetta horf áður, og verður þar þá
sú eina breyting, að skólaárið lengist.
En á Akureyri hefir skólaskyldan ver-
ið við 8 ára aldur s.I. 6 ár, og verð-
ur því þessi tvennskonar breyting þar
nú í haust.
Ber því ei að neita, að niðurfærsl-
an var hér orðin mikil nauðsyn, og
hefi ég oft áður á það bent, og gat
það ekki né mátti lengur dragast.
Á hverju hausti, hin síðari ár, hafa
tugir af foreldrum sótt um að fá að
koma 7 ára börnum í skólann og
sagt sem satt var víða, að þau gætu
ekki sjálf kennt þeim að lesa, og að
þau hefðu ekki efni á því að kaupa
handa þeim kennslu. En skólinn hefir
ekki geta tekið á móti þeim með því
fyrirkomulagi sem var, og því hafa
mörg börn komið 8 ára óundirbúin.
— Nú er þessu breytt þannig, að
skólinn byrjar á því að hjálpa heimil
unum með fræðsluna frá 7 ára aldri.
En ekki mega heimilin halda samt, að
þau megi ge'a alt frá sér, er að þessu
lýtur. F*au verða að hjálpa til, en þá
hjálp þurfa þau ekki að kaupa. Pað
er þeim sjálfum holt og gott, að rétta
börnum sínum hjálparhönd, þótt skól-
inn verði hinn leiðandi kraftur.
— Nú væri ómögulegt með því
húsrúmi, sem við höfum, að taka í
skólann 7 árganga af börnum bæjar-
ins (7 — 14 ára börn) og ljúka því
námi á 7 mánuðuui eins og verið
hefur með 6 árganga. Og illkleift
mundi reynast að fara nú þegar að
stækka skólann. F*að er og lítil hag-
sýni í því, að láta þetta stóra og dýra
hús standa autt 5 mán. ársins, hafa
litlu börnin iðjulaus á götunni og
segir klippt. Ég býst því við að ég
láti hér staðar numið, nema alveg
sérstakt tilefni gefist til. Ég get
verið Ólafi þakklátur fyrir við-
ræðurnar, því ég vona að þessi
deila okkar hafi gert málið þó
eitthvað ljósara fyrir ýmsum,
heldur en ella mundi; væri mér
það hið mesta ánægjuefni, enda
er ég þess fullviss, að því betur
sem menn setja sig inn í þetta
mál, því vinsœlli verða jarðrœkt-
kennarana aðgerðalausa. Pessvegna
er það, að jafnframt því, sem skóla-
skyldan erfærð í 7 ár,er einnig ákveðið,
að kennsla yngstu barnanna hefjist fyr
á haustinu og endi síðar á vorin, en
skólar hafa áður byrjað og hætt, en
kennsla þeirra verði nokkuð minnkuð
á vetrum, meðan eldri börnin eru við
I 26. tbl. Dags þ. á. birtist grein,
sem nefnist „Tvær ólíkar starfs-
aðferðir." í greininni er minnzt á
vinnudeilu, sem kunnugir vita að
muni vera vinnudeila sú, er varð
hér í Reykjadal. Vegna þess hve
í greininni er sagt villandi frá, og
að sumu leyti alveg rangt, mun
hér verða sögð saga þessa máls
frá upphafi til þessa dags.
Aður byrjað er á sögu vinnu-
deilumálsins, skal minnzt lítillega
á bræðurna tvo, sem getið er í
greininni, — og ekki að góðu.
Algerð missögn er það að* þeir
hafi fengið hita í bæ sinn frá
skólanum — hann er annarstaðar
frá — en rafmagn til ljósa fá þeir
frá skólanum, sem leigu fyrir not
vatnsréttinda sem skólinn hefir
fengið á jörð þeirra.
Þeir hafa því ekki haft neina
ástæðu til að þakka skólanum
hitaveitu sína, enda alls ekki
þakkað honum á þann hátt sem
getið er í greininni.
Skal þá horfið að sögu vega-
vinnudeilunnar.
Vorið 1935 er Hjálmari Jóns-
syni falin umsjón með öllum
þjóðvegum hér í hreppnum, hafði
hann lengi áður verið verkstjóri
við vegagerðir, bæði fyrir sýslu
og ríki. Jafnframt því, sem
Hjálmari er falin verkstjórn við
vegaaðgerðirnar, er af hinu opin-
bera lagt fyrir hann að taka Har-
ald Jónsson bílstjóra á Einars-
stöðum, fyrir flokksstjóra við
vegagerðirnar, ef hann hafi nokk-
ura flokksstjóra. Er slíkt fátítt, ef
ekki einsdæmi, að manni, sem
trúað er fyrir opinberu verki, sé
ekki treyst til að velja sér trún-
aðarmenn við verkið svo sem
hann þarfnast.
Þegar til kom gat Haraldur ekki
náiii. Kennsludagur yngri barnanna
verður þá stuttur, en lengri vor og
haust. Er þeim það vafalaust einnig
á margan hátt holt, — stuttur skóla-
dagur að vetri veitir frelsi til útivistar,
en þó reglubundins náms, og lengri
að vori og hausti veitir tækifæri, með
smá námsferðum um nágrennið, til
þess að kynnast ýmsu þar, sem heillar
börn og þroskar.
Og holt er börnum, á hvaða tíma
sem er, að hafa, a. m. k. einhvern
tíma dagsins fastar reglur til að fylgja.
F*ví er þess að vænta, að frá uppeldi-
legu sjónarmiði s‘ð, hafi litlu bæjar-
börnin gott af þessari ráðabreytni, og
að ekkert barn fari lengur varhluta
af þeim undirbúningi í lestri, sem allt
þeirra skóianám verður að byggjast á.
Skólanefndin hefir ákveðið að 7, 8
og 9 ára börn komi í skólann 15.
sept. og það af 10 ára börnum, sem
óska þess og þurfa þess með. En
annars munu eldri börnin byrja á
venjulegum tíma, eða fyrripart okt.
Línur þessar eru ritaðar til þess að
kynna fólki þessn væntanlegu breytingu,
en annars verður þetta auglýst nánar
síðar. Sn. S.
komið í vinnuna, og hlaut þá
flokksstjóratilnefning hans að
falla niður. En þá er þess farið á
leit við Hjálmar, af þeim Einars-
staðafeðgum, að taka Sigfús bróð-
ur Haraldar fyrir flokksstjóra.
Sóttu þeir það allfast, og lét
Hjálmar til leiðast að taka Sig-
fús fyrir flokksstjóra — enda þótt
hann hefði ekki fyrr verið í vega-
vinnu hjá honum.
Mæltist þessi flokksstjóra til-
nefning misjafnlega fyrir meðal
verkamanna, höfðu þeir ekki
traust á flokksstjóranum til þess-
ara starfa, og vann hann sér það
enn síður við vegagerðina. Og
verkstjórinn (H. J.) segir, að
hann hafi verið sá eini maður,
sem hann hafi haft undir verk-
stjórn sinni í 47 ár, sem hann hafi
haft fulla ástæðu til að vísa úr
vinnu, vegna framkomu hans við
sig.
Þá víkur sögunni að vinnubyrj-
un í vor. Eftir fyrsta dag ákveður
verkstjórinn (H. J.) að skipta
mönnum í tvo flokka, láta annan
flokkinn vinna með bílum, en
hinn með hestum og kerrum c. 5
—6 km. frá,1) ætlaði hann engan
flokksstjóra að hafa, en líta sjálf-
ur eftir vinnu á báðum stöðum.
Kvöldið áður en skipta skyldi
liðinu, fer flokkstjórinn frá í
fyrra — Sigfús Jónsson — og fað-
ir hans í veg fyrir Hjálmar á
förnum vegi, og krefjast þess að
hann taki Sigfús aftur sem flokks-
U í greininni segir að 20 km. hafi ver-
ið milli flokkanna, og virðist helzt
að höf. álíti að hér hafi verið að
ræða um tvo sjálfstæða vinnuflokka,
hvorn með sínum verkstjóra. Virð-
ist það byggt á miður ábyggilegum
heimildum,
arlögin.
Bernh. Stefánsson.
Barnafræðslan.
ienging skólaársins. — Nidur/œrsla skólaskyldunnar.
Yimmdeilan i Reykjadal.
stjóra, töldu þeir sig eiga heimt-
ingu á því.
Hjálmar færðist undan þessu,
sagði að óánægja hefði verið í
fyrra með Sigfús, sem flokks-
stjóra, og kvaðst ekki vilja bera
ábyrgð á þeim afleiðingum, sem
skipun hans, sem flokksstjóra aft-
ur, gæti haft. Bað hann þá feðga
að bíða með þetta þar til vega-
málastjóri kæmi, en hann var
væntanlegur að tveim dögum
liðnum, geti þeir þá talað sameig-
inlega við hann og látið hann
ráða fram úr málinu. Þessu neit-
uðu feðgar. Eftir að hafa karpað
um þetta í langan tíma, lét
Hjálmar undan og sagðist skyldi
taka Sigfús fyrir flokksstjóra, en
þeir yrðu sjálfir, feðgar, að bera
ábyrgð á þeim afleiðingum, er það
kynni að hafa.
Daginn eftir, þegar verkamenn
frétta um flokksstjórann, hóta
þeir þegar að leggja niður vinnu,
ef hann verði ekki settur frá aft-
ur, og sömdu þeir og sendu vega-
málastjóra mótmæli gegn því, að
Einarsstaðafeðgum væri falin um-
sjón með vegagerðum í hreppn-
um. Skrifuðu allir verkamenn
undir mótmælin, að einum und-
anskildum sem neitaði — og
tveimur utanhreppsmönnum —
sem álitið var ekki rétt að blanda
inn í þetta mál.
Sá verkstjórinn sér ekki annað
fært, en að setja flokksstjórann
frá aftur, þar sem hann að öðrum
kosti missti flesta verkamennina
og alla bílana, enda honum ekki
óljúft að fá ástæðu til þess, þar
sem hann hafði verið upp á hann
neyddur.
Eftir þetta hætti Sigfús og
bræður hans að koma í vinnuna,
og var þó ekkert amazt við þeim,
sem algengum verkamönnum, og
af verkstjóranum margboðin
vinna með ýmsum ívilnunum.
Liðu nú nokkrir dagar, þar til
Hjálmar Jónsson fær skeyti frá
vegamálastjóra, þar sem hann er,
samkvæmt fyrirmælum stjórnar-
ráðsins, settur frá verkstjórn við
ca. helming þeirra vega, sem hann
hafði umsjón með, en flokksstjór-
inn fyrrverandi, Sigfús Jónsson,
settur yfir það sem verkstjóri.
Þegar verkamönnum varð þetta
skeyti kunnugt, lögðu þeir niður
vinnu þegar, og sendu stjórnarráð-
inu mótmæli gegn afsetningu
Hjálmars og ráðningu Sigfúsar, og
lýstu jafnframt yfir verkbanni við
alla þjóðvegi í hreppnum.
Stofnuðu verkfallsmenn, sem
voru að miklu leyti bændur i
sveitinni, — ásamt ýmsum fleiri
— „félag bænda og verkamanna",
til að gæta hags síns í þessari
deilu, og framvegis í atvinnumál-
um í sveitinni. Stofnendur voru
36, en munu nú allmikið fleiri
kcmnir í félagið.
Leitaði félagið þegar aðstoðar
Alþýðusambands íslands og næstu
verkamannafélaga, ef til þess
kæmi að reynt yrði að fá verk-
fallsbrjóta til að vinna hér við
veginn, svo sem hótað var, ef
vinna yrði ekki þegar tekin upp
aftur. v