Dagur


Dagur - 24.09.1936, Qupperneq 3

Dagur - 24.09.1936, Qupperneq 3
39. tbl. DAGUR 163 Út§ala á búsáholdum. Katlar. Könnur. Pottar. Pönnur. Balar. Brúsar. Kjötkvarnir. Kökuformar Hnífar, og margt fleira af nauðsynlegum hlutum selst nú með afslætti. Brauns V7erslun Páll Slgurgeirsson. hann hefir nú í fjögur ár engan fund haldið 1 félaginu og gegnt þar formannsstörfum, án þess að nokkur fulltrúakosning hafi farið fram í félaginu, og þar hefir hann áreiðanlega kosið einn af meiri- hluta-fulltrúunum á Búnaðarþingi. En atkvæði þessa manns telja Búnaðarþingsfulltrúarnir 9 og fylgismenn þeirra meira virði heldur en atkvæði allra annarra bænda í þeirri sveit. Þetta er sú fyrirmynd, sem ómögulega mátti hagga neitt við, nei, þá var frelsi Búnaðarfélags íslands í voða!! Ég hefi heyrt að eitt af því, sem Búnaðarþingsmeirihlutinn ber fyr- ir sig, sé það, að ekki hafi unnizt tími til að bera málin undir bún- aðarsamböndin og því telji full- trúarnir sig ekki hafa haft umboð til að taka að sér framkvæmd jarðræktarlaganna. Það eru nú liðnir fullir 4 mánuðir síðan lögin voru sett á Alþingi og hefði það Slátrunarnámsskeið hófst í sláturhúsi Kaupfélags Eyfirðinga 11. sept. og stóð yfir til 19. sama mánaðar. Aðalleiðbeinandi og kennari var Mr. H. Betson, slátr- ari frá Liverpool á Englandi; með honum störfuðu einnig tveir aðrir Englendingar, en frumkvæði að námsskeiðinu átti Samband ís- lenzkra samvinnufélaga. Eins og kunnugt er, hefir mest- ur hluti þess kjöts, sem S. í. S. flytur út, verið frystur og seldur á enskum markaði. Þegar íslenzka kjötið er selt á markaði í London, á það við að keppa kjöt frá ýmsum löndum og álfum, það er haft þar á boðstólum samhliða kjöti frá Ástralíu, Suður-Ameríku og Nýja Sjálandi, og svo auðvitað því sem framleitt er heima fyrir, bæði á Skotlandi, Englandi og írlandi. Þetta er hér tekið fram, til að gera þeim, sem láta sig þetta mál varða, ljóst, að íslenzka kjötið er þarna eins og dropi í hafinu, og að nauð- synlegt er að handbragðið á því, frá hendi þeirra sem fénu slátra, sé eins vandað og föng eru til. Nú hefir það komið í ljós und- anfarið, að slátrunarfrágangur ís- lenzka kjötsins hefir staðið langt að baki hinna annarra kjötteg- átt að vera nægur tími fyrir Bún- aðarþingsfulltrúana til að kynnast vilja umbjóðenda sinna. Það hefir verið deilt á Alþingi fyrir að af- greiða jarðræktarlögin, án þess að bera þau fyrst undir búnaðar- samböndin. En hvers vegna bar stjórn Bf. ísl. málið ekki undir samböndin, áður en Búnaðarþing tók afstöðu fyrir sitt leyti? Til þess var nægur tími og til þess var miklu meiri ástæða, heldur en fyrir Alþingi. Þessi viðbára Bún- aðarþingsmeirihlutans er því ekki mikils virði. Og þó nú fulltrúarnir hefðu vitað vilja umbjóðenda sinna í þessu efni, er ekki þar með sagt, að þeir hefðu farið eftir því, að minnsta kosti virðist fulltrúi okkar Eyfirðinga á Búnaðarþingi ekki hafa tekið tillit til þess al- menningsvilja, sem komið hefir fram í héraðinu. Hér í Eyjafirði hafa n. 1. nokkrar atkvæðagreiðsl- ur um jarðræktarlögin farið fram unda, sem nefndar hafa verið og af þeim orsökum hefir það komið fyrir, að íslenzkt kjöt hefir verið fellt úr fyrsta flokki niður í annan og úr öðrum niður í þriðja flokk. Eðlilega hefir þetta verðfall í för með sér og getur slíkt verðfall numið allt að 20 aurum á kíló- gramm. Af því, sem nú hefir verið tekið fram, hlýtur mönnum að verða ljóst, að hér er ekjd um smáatriði að ræða, heldur stórmál, sem krefst þess að til skjótra aðgerða sé gripið, og í þeim tilgangi hefir verið stofnað til námsskeiðs þess, sem nú er nýafstaðið. Það, sem skort hefir á, að frá- gangur íslenzks kjöts væri sam- bærilegur við framleiðslu annarra landa, er fyrst og fremst fláningin. Englendingar eru menn vanafast- ir og krefjast þess, að hver vöru- tegund, er þeir kaupa, hafi það útlit, sem tíðkast þeirra á meðal. Þegar sláturhúsin í Englandi taka sveina til náms, þá eru þeir látnir byrja á að rista fyrir og flá og fyrstu þrjá mánuðina eru þeir látnir flá hægri eða vinstri bóg lambsins; að þeim tíma liðnum eru þeir látnir byrja á hinum og æfa sig á honum 1 aðra þrjá mán- meðal bænda og sýna allar það sama, að mikill meirihluti þeirra, sem atkvæði greiddu, voru lögun- um eindregið fylgjandi. En full- trúinn greiðir samt atkvæði með því, að Bf. hafni framkvæmd þeirra. Þar sem Búnaðarþing hefir hafnað því, að Bf. ísl. hafi fram- kvæmd jarðræktarlaganna með höndum, verður landbúnaðarráð- herra að sjá um framkvæmdina, samkv. 8. gr. laganna. Sjálfsagt verður hann að skipa mann eða menn til þess, og þó gera megi ráð fyrir, að Bf. ísl. geti þá jafn- framt fækkað 'starfsmönnum, þá má þó búast við því að þessi tví- skipting starfanna verði eitthyað dýrari. Ber Búnaðarþingið ábyrgð- ina á því, þar sem engin fram- bærileg rök hafa verið færð fyrir afstöðu þess, eins og ég hefi nú sýnt fram á. Ég býst við, að fram- kvæmd laganna fari kannske al- veg eins vel úr hendi hjá land- búnaðarráðherra, eða þeim, sem hann setur til þess, eins og hjá Bf. Isl., svo að því leyti sé enginn skaði skeður. Úr þessu verður reynslan að skera. Ef til vill sýnir hún það, að þetta sé heppilegra fyrirkomulag. En hvað sem. um það er, þá er það töluverð ábyrgð, sem Búnaðarþingsmeirihlutinn hefir tekið sér á herðar, að hrinda frá sér framboðinni samvinnu við ríkisvaldið. Ég vona að Búnaðar- félagið bíði ekki tjón af því, en það verður þá ekki fulltrúum þess að þakka, þó svo fari ekki. uði; þess er krafizt af þeim að þeir verði jafnvígir á báðar hend- ur við fláninguna, þ. e. að þeir geti flegið jafnt með vinstri sem hægri hepdi, allt eftir því sem að- staðan heimtar. Að sex mánuðum liðnum eru sveinarnir látnir byrja á afturhluta skrokksins, þeir rista fyrir og flá annað lærið, og tím- inn er þrír mánuðir eins og við bóginn, og eftir eins árs nám hafa þeir lært að rista fyrir og flá bóga og læri og eingöngu með hnífi, og verk sitt verða þeir að fram- kvæma á þann hátt, að livergi sjá- ist ákoma á hinni fínu og við- kvœmu yhimnu, sem lykur um kindarkroppinn undir gœrunni, en þeir staðir, sem mesta tækni heimta af fláningarmanninum, eru hálsinn og bógarnir, en þó einkum lærin innanvert. Þegar um gimbrarlömb er að ræða, verður að vanda fláningu, svo að ekki sjáist nokkurstaðar ákoma á himnu þeirri, sem liggur yfir og lcringum júgurstœðið, en einmitt á þessu hefir viljað vera allmikill misbrestur á því kjöti, sem hér hefir verið meðhöndlað. Sömu vandvirkni og kunnáttu verður að krefjast af slátraranum, þegar um hrútlömb er að ræða, allt útlit skrokksins verður að vera það, að hvergi séu missmíði á himnunum; þetta er að vísu nokkuð erfitt, því himnur á íslenzku fé eru, að talið er, miklum mun veikari en á öðr- um fjárkynjum, en með kostgæfni og vandvirkni er full ástæða til að ætla að íslenzkum slátrurum takist að verða fullnuma í sinni grein. Um árangur námsskeiðsins er ekki hægt að fullyrða neitt að svo komnu, en þó hygg ég að hins bezta megi vænta af þeirri kennslu, sem þar var veitt. Það eitt er víst, að þeir, sem kenndu, höfðu alla viðleitni til, að leið- beiningar þeirra mættu koma að sem fyllstum notum, og þeir, sem námsskeiðið sóttu, reyndu einnig á allan hátt að færa sér kennsluna í nyt, en hér er um sérgrein að ræða, sem ekki má krefjast að numin verði á nokkrum dögum, að vísu voru á námsskeiðinu menn víðsvegar að af landinu, sem við sláturstörf hafa fengizt um árabil og höfðu fullan skiln- ing á nauðsyn hinnar nýju aðferð- ar og starfrækslu hennar meðal íslendinga, og ég efast ekki um, að hver og einn þeirra geri sitt til að leiðbeina öðrum síðar, en þrátt fyrir það þarf naumast að búast við að þetta lagist með einu átaki. Nokkrir þeirra, sem námsskeiðið sóttu, lögðu eingöngu fyrir sig hina ensku aðferð, sem áður er lítillega lýst. Þeir sem þar skör- uðu fram úr, og mikils má af vænta, eru þessir: Páll Diðriksson frá Búrfelli í Árnessýslu, slátúr- húss-stjóri hjá Sláturfélagi Suð- urlands í Reykjavík, Benedikt Grímsson frá Hólmavík, Gunn- björn Arnljótsson frá Akureyri, Þórarinn Kristjánsson frá Holti í Þistilfirði og Bóas Valdórsson frá Reyðarfirði. Frá Húsavík kom maður sá, er Jón heitir og er Gunnarsson; hon- um tókst með prýðilegum árangri að samræma ensku aðferðina við sína eigin og luku hinir ensku leiðbeinendur lofsorði á hand- bragð hans og alla frammistöðu á námsskeiðinu; hafði hann um sig hóp mjog álitlegra manna, sem fylgdu aðferð hans; ef til vill hef- ir Jón Gunnarsson með sam- steypuaðferð sinni lagt undirstöð- una að lausn þessa vandamáls. Hér á Akureyri eru margir menn, sem tekið hafa sér aðferð Jóns Gunnarssonar til fyrirmyndar og má í framtíðinni vænta hins bezta frá þeirra hendi. Námsskeiðið sóttu 38 menn víðsvegar að af landinu; áhugi manna fyrir málinu var mikill og' öll samvinna hin ánægjulegasta. F. H. B. Gútli Guðmundsson, þingm. Norður- Þingeyinga, hefir nýlega haldið leiðar- þing á nokkrum stöðum í kjördæmi sínu. , Var honum tekið forkunnar-vel af kjósendum og' traustsyfirlýsingar samþykktar til handa þingmanninum, þingmeirihlutanum og stjórninni. Hjálpræðisherinn. Föstudag hinn 25. kl. 8% Stór söngur og hljómleikasam- koma, Aðgangur ókeypis. Sunnudag kl. 10% Bæn. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8% Hjálpræðissamkoma. Fleiri foringj- ar, strengjasveitin og hermenn. Allir velkomnir. Allir velkomnir. Bernh. Stefánsson. Slátranarnámsskeiðið

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.