Dagur - 18.03.1937, Blaðsíða 1

Dagur - 18.03.1937, Blaðsíða 1
D A G U R kemui- út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyi-ir 1. júlí. XX. árg. Afgreiðslan er hjá JÓNI Þ. ÞÓR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. • • • Akureyri 18. marz 1937. 11. tbl. Ulanríklsmálin í hend- ur Islendinga sjálfra. Um síðustu mánaðamót lögðu alþingismennirnir Bjarni Asgeirs- son, Jónas Jónsson, Páll Zóphoní- asson, Gísli Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóh. Stefánsson og Emil Jónsson fram svohljóðandi tiliögu í sameinuðu þingi: Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að undirbúa í samráði við utanríkismálanefnd skipulag á meðferð utanríkismála, innan- lands og utan, sem bezt kann að henta, er íslendingar taka alla stjórn þeirra mála í sínar eigin hendur, og bera síðan tillögur um þessi mál undir Alþingi. Kostnað þann, er ályktun þessi hefir í för með sér, skal greiða úr ríkissjóði. Greinargerð: Samkvæmt sam- bandslögunum, 18. gr., getur Al- þingi hvenær sem er krafizt, að byrjað verði á samningum uni endurskoðun þeirra laga, og verði ekki nýr samningur gerður innan 3 ára frá því að krafan kom fram, getur Alþingi samþykkt, að sam- bandssamningurinn sé úr gildi felldur, enda greiði % hlutar þingmanna þessu atkv., og það verði síðan endursamþykkt með % hlutum greiddra atkvæða við almenna atkvæðagreiðslu kjós- enda í landinu, sem % atkvæðis- bærra kjósenda taka þátt í. Sama rétt hefir Ríkisþing Dana. Á Alþingi 1928 var í sambandi við fyrirspurn frá Sig. Eggerz því lýst yfir af hálfu Framsóknar- flokksins, íhaldsflokksins og Al- þýðuflokksins, að þessir flokkar vildu nota uppsagnarákvæðin eins fljótt og lög standa til, meðal ann- ars til þess að taka utanríkismál- in að fullu í hendur íslendinga. Sjálfstæðisflokkurinn var þá að vísu ekki fæddur, og mun því ekki telja sig bundinn við þessar yfirlýsingar, en aðalmenn hans allir voru þá í íhaldsflokknum. Gefst nú Sjálfstæðisflokknum tækifæri til að gefa upplýsingar máli þessu viðvíkjandi. Á árinu 1928 var sett á stofn föst utanríkismálanefnd þing- manna, er starfar ásamt ríkis- stjórninni að meðferð utanríkis- mála, og síðan hefir raunverulega stjórn þessara mála að miklu leyti færzt inn í landið. Allir verzlun- arsamningar eru gerðir að fyrir- lagi ríkisstjórn^rinnar og utanrík- ismálanefndar og venjulega af ís- lenzkum sendimönnum. En að lög- um til er ástandið óbreytt með meðíerð Dana á þessum málum, meðan sambandssamningurinn stendur. Nú er farið að styttast unz upp- sögn á sambandssamningnum væntanlega fer fram og full þörf á, að undirbúningur verði gerður um endanlega skipun þessara mála á sem tryggilegastan og þó kostnaðarminnstan hátt. Ákvörð- un verður að gera um, á hvaða stöðum erlendis þurfi að hafa sér- staka íslenzka sendimenn og ræð- ismenn og hvernig verði á öðrum stöðum erlendis tryggt, að um- Heiðraði kolles'a! Ég leyfi mér að nefna þig svo m. a. sökum þess, að við síðustu samfundi okkar — á bæjarstjórn- arfundi s. 1. þriðjudag — varst þú svo vingjarnlegur að kalla mig leigðan málfærslumann Kaupfé- lags Eyfirðinga. Ég var að vísu svo hæverskur að færast undan þeim heiðri, en ég hygg að allir viðstaddir hafi skilið orð þín þannig, að þú vænir mig og aðra bæjarfulltrúa, er mæla með því, að K. E. A. verði leyft að reisa mjólkursamlagið nýja á lóð sinni í Grófargili, um það, að við setj- um heill og hag bæjarfélagsins skör lægra en þjónustu okkar við hagsmuni og óskir Kaupfélags Ey- firðinga. Ég tel æskilegt að þú gefir al- menningi kost á að kynnast rök- um þínum fyrir þessari staðhæf- ingu, og skora hér með á þig að gera það. Þú ert því mótfallinn að mjólk- ursamlagið verði byggt á þessum stað, og gerðir á fundinum harð- vítuga tilraun til að fá bæjar- stjórn til að vísa málinu algerlega frá um óákveðinn tíma. Þér mis- boðsmenn verði fyrir íslenzka rík- ið, er annist nauðsynleg sendi- sveitar- eða ræðismannsstörf fyrir það. Þá þarf og að skipa málum þessum heima fyrir með sérstakri stjórnardeild og til allra þessara starfa sjá fyrir hæfum mönnum í tíma, og þó þannig, að nauðsyn- legs sparnaðar verði gætt í hví- vetna. Þess verður að vænta, að gott samkomulag fáist um lausn þess- ara mála, sem svo miklu skipta íslenzku þjóðina, milli allra stjórn- málaflokka í landinu, enda þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi undan- farandi ár tekið þá afstöðu að vinna ekki sameiginlega með öðr- um þingflokkum að utanríkismál- um, heldur neitað að sitja fundi utanríkismálanefndar. Ekkert mál er eins óeðlilegt að hafa að deilu- efni innanlands eins og sjálfstæð- ismál þjóðarinnar. tókst þetta tilræði við hags- muni verkamannanna í bænum, en með aðstoð vina þinna tókst þér þó að ía málið afgreitt á þann hátt, að reykvískum yfirrétti er að þarflausu falið að dæma í því, og úrskurðarvaldinu þannig raun- verulega teflt úr höndum bæjar- manna. Þessi málalok geta tákn- að fullan sigur þinn og tafið að slík bygging verði reist hér í bæn- um um óíyrirsjáanlegan tíma. Við skulum vona, að svo illa takist þó ekki til. En þessi afgreiðsla hlýtur að tefja það, að unnt verði að hefja gröft fyrir grunni bygging- arinnar næstu daga, eins og' til stóð. Þú slóst því ekki sjö heldur tugi þúsunda króna í einu höggi úr höndum verkamanna og iðn- aðarmanna í bænum á þeim tíma árs, sem atvinnuleysið er þó til- finnanlegast. Ég skyldi þó fyrstur manna taka í hönd þér og óska þér til hamingju með sigurinn, ef þú fær- ir nú fyrir því gild rök, að þú sjá- ir þarna lengra fram í tímann um veg og prýði bæjarins en ég og aðrir byggingarnefndarmenn og meiri hluti bæjarstjórnar, er sam- Umhyooja meiii hluta bæj- arstjórnar Akureyrar lyrir atvinnu verkamanna. Fyrir fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var 16. þ. m., lá beiðni frá Kaupfélagi Eyfirðinga um leyfi til byggingar nýs mjólkursamlags- húss, norðan Kaupvangsstrætis, vestur af gamla mjólkursamlags- húsinu. Hafði byggingarnefnd samþykkt beiðni þessa fyrir sitt leyti. Gröftur fyrir stórbyggingu á þessum stað er gríðarmikið verk; hafði það verið boðið út og tilboð fengin og stóð ekki á öðru en samþykkt bæjarstjórnar til þess að verkið gæti hafizt nú þeg- ar. Hugðu verkamenn gott til að fá þarna vinnu, á meðan atvinnu- leysið sverfur að um þessar mundir. En þá bregður svo við, að meiri hluti bæjarstjórnar, með Jón Sveinsson í broddi fylkingar, bregður fæti fyrir framkvæmd þessa verks með því að vísa mál- inu í hendur skipulagsnefndar. Er á þenna hátt framkvæmd verksins dregin um óákveðinn tíma og verkamönnum bægt frá atvinn- unni. Jóni Sveinssyni fylgdu að málum allir sjálfstæðismennirnir í bæjarstjórninni. Þeir eru að vísu ekki nema 5 af 11 fulltrúum, en einn af fulltrúum verkamanna, Svanlaugur Jónasson, sem er stað- gengill Erlings Friðjónssonar í fjarveru hans, kom sjálfstæðis- mönnum til hjálpar í umhyggju þeirra fyrir atvinu verkamanna hér í bæ, og var þá meirihlutinn fenginn. Aðrir bæjarfulltrúar greiddu atkvæði með því, að byggingar- leyfið væri veitt. Það mun mega teljast heppilegt fyrir meiri hluta bæjarstjórnar- innar, að fundurinn var lokaður fyrir verkamönnum og öðrum á- heyrendum, vegna inflúensu-sótt- varna. þykkt hefir fyrir sitt leyti að leyfa byggingu þessa í Grófargili. Okkur kemur báðum saman um, að Kaupvangsstræti sé líklegt til að verða ein fjölfarnasta og mynd- arlegasta gata bæjarins. Við vilj- um því báðir prýða hana og koma í veg fyrir, að umferð um hana verði tafin eða trufluð með skark- ala eða óþörfum flutningum. Mér skilst, að þú viljir ná þessu (Framh. á 4- síðu). Skipulag í Grófargili. Orðsending til Jóns Sveinssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.