Dagur - 21.04.1937, Blaðsíða 4
64
DAGUR
16. tbl.U’
AÐALFITNDUR
Kanpfélags Eyfirðinga
hefst á Akureyri mánudaginn 3. maí næstk., kl. 10 árdegis.
Dagsktá:
1. Rannsókn kjörbréfa og kosnir starfsmenn fundarins.
2. Skýrsla stjórnarinnar.
3. Lagðir fram reikningar félagsins, skýrsla framkvæmda-
stjóra um starfsemi s.l. árs og umsögn endurskoðenda.
4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðu innlendra vöru-
reikninga.
5. Mjólkursamlagið.
6. Fisksamlagið.
7. Erindi deilda.
8. Breytingar á samþykktum félagsins.
9. Framtíðarstarfsemi.
10. Önnur mál, er fram koma.
11. Kosningar.
Akureyri, 17. apríl 1937,
f. h. félagsstjórnarinnar
Vilhjálinur Þór.
Nitrophoska I G
algildur áburður.
JURTANÆRINO: 14°|0 Köfnun-
arefni, 14°|0 Fosforsýra, 18°|0 Kalí
Nitrophoska
Niírophoska
Nitrophoska
er eini tilbúni áburður-
inn, sem er einhlílur
og öruggur við alla
nýrækt.
er handhægasti og bezti
áburðurinn við alla garð-
rækt.
er öruggur til að auka
sprettu.
Pess vegna er Xilrophoska vinsælasli
áburðurinn, sem til landsins flyst. Notkun
hans markar tímamót í jarðræktinni.
Til fermingar:
Kjólasilki, sokkar og
fleira, einnig er hægt
að fá saumaðakjólahjá
Veygfóður
ýmsar gerðir, höfum
við nú fengið.
X
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.
Járn- og glervörudeild.
Austurstræti 3. Reykjavík.
Opinn kl. 11-12 'og 5-6 daglega.
Simi 3 6 5 2.
Annast kaup og sölu aliskonar
verðbréfa, greiðir hæsta verð.
Verðbréfabankinn
Reykjavík.
TILKYNNING
um síldarloforð til
Síldarverksmiðja ríkisins.
Þeir, sem vilja lofa síld til vinnslu í Síldarverksmiðjur ríkis-
ins á næstkomandi sumri, skulu fyrir 1. maí m k., hafa sent
stjórn verksmiðjanna símleiðis eða skriflega tilkynningu um það.
Útgerðerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að nota
til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að
afhenda verksmiðjunum alla bræðslusíldarveiði skips síns eða
skipa, eða aðeins hluta veiðinnar, eða alla síldveiði skips eða
skipa. Pau skip, sem afhenda verksmiðjunum alla veiði sína
eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim
skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið
skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni, eða
hafa enga samninga gert fyrir fram.
Verði meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur
sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundnar
hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjurnar
taki síld til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er að
ræða frá öðrum en eigendum veiðiskipa, skal sá, er býður síld-
ina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi
umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitímann.
Stjórn verksmiðjanna tilkynnir fyrir 15. maí n.k. þeim, sem
boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjurnar, hvort hægt
verði að veita síldinni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem Iof-
að hafa síld til verksmiðjanna, og stjórnin hefir ákveðið að taka
síld af, hafa innan 5. júní n.k. gert samning við stjórn- verk-
smiðjanna um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er
verksmiðjunum ekki skylt að taka á móti lofaðri síld.
Reykjavik 10. apríl 1937.
f. h. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins.
Finnur Jónsson.
TIL SÖLU
nokkrar ungar hænur.
Jóhanna Sigurdardótlir,
Brekkugötu 7.
ÍBÚÐ til leigu frá 1. maí n.k.
til 1; október, ein stofa og eldhús
ásamt geymslu, f
Gránufélagsgötu ,5,5.