Dagur - 12.08.1937, Page 4

Dagur - 12.08.1937, Page 4
164 DAGUR f 39. tbl. ÚIBOÐ. Tilboð óskast í að byggja íbúðarhús úr stein- steypu í nánd við Heilsuhælið í Kristnesi. Uppdrætti og lýsingar geta væntanlegir íbjóðendur fengið á skrifstofu hælisins. — Tilboðum sé skilað til undir- ritaðs fyrir kl. 1 e. h. þriðjudaginn 17. ágúst n. k., og verða þau þá opnuð á skrifstofu hælisins í viðurvist viðstaddra íbjóðenda. Kristnesi 11. ágúst 1937. pr. Heilsuhælið í Kristnesi. Eiríkur G. Brynjólf ssoV Notið daglega Júgursmyrsl þá fáið þið heilnæma og gerlasnauða mjólk! — Veikist kýr alvarlega í júgri, þá farið tafarlaust til dýralæknis. En hann mun ráðleggja ykkur að nota daglega hin ágætu Júgursmyrsl irá EFNAOERÐINNISJIFN á Akureyri. Líftryggið yður Brunutryggið allt yðar og munið að Sjótryggfa allar sending'ar yðar með bálum og skipum og þá auðwitað hjá al-íslenzka félaginu. SjóvátrvoQinoarfélag íslands 11 Umboð á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga. Dánardægur. i gærmorgim andaðist á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn Guð- brandur Hákonarson, 1. vélatneistari á »Lagarfossi«. Lungnabólga varð honum að bana. Hann var búsettur hér í bæ. Grein Péturs Sigurðssonar, sem birt- ist á öðrum stað hér í blaöinu, hefir beðið mjög lengi birtingar, eins og dag- setning hennar ber með sér. Með birt- ingu hennar er þeirri deilu lokið hér í blaðinu. ATHUGASEMD. Undirskrift greinarinnar >Stofnun ungra Fratnsóknarmanna er nauðsynja mál« á að vera ValdÍIM HÓlíIl Hallstað, en ekki H, H, Dtibn Búnaðarbanka Mands Akureyri er flutt í Hafnarstr. 89. Verður efíirleiðis opið frá kl. 10!|2—12 og \%—3. Á laugardögum frá kl. 10J|2—12. BBRNH. STEFÁNSSON. TAPAST TW hefir gul-brúnt kvenveski á leiðinni írá Samkomuhúsi bæjarins inn að Lækjarbakka. Finnandi beðinn að skila því, gegn fundarlaunum, í HELGA MAGRASTRÆTI 3, uppi. Krossviður nokkrar tegundir. II! Gunnar Guðlaugsson. Silki-undirkjólar á kr. 4.90 — skyrtur - - 2.50 — buxur - - 2.10 — sokkar - - 2.00 Kauptél. Eyfirðinga Vefnaðarvörudeildin. KIRKJAN: Messað á Akureyri n. ’k. sunnudag kl. 2 e. h. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar. Bernharð Stefánsson alþm. og frú hans fóru til Reykjavíkur um síðustu helgi, og er för þeirra þaðan heitið tii Danmerkur. Er þeirra heim von aftur seint í ntesta mánuði,

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.