Dagur - 23.09.1937, Page 4
188
DAGUR
45. tbl.
t«M**# t«l*l«t t««M«t t«Ma«t t««í«»t t««»**t
*•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••* *•••••*
MaltbrauH
e r brauð h i n n a vandlátu.
Á skömmum tima Iiefir það náð
mikilli liylli neyiendanna.
Þér, sem ekki liafiö ennþá reynt
þetta ljúifenga brauð, æifuð að
kaupa eitt brauð i dag, og þér
munuð sannfærast mn ágæfi þess,
Kaupfélag EyfirfSinga.
Brauðgerðin.
Nofifl
e r
bezt.
.......
*.....*
.*•••*.
*.....*
.......
.......
.......
.......
.......
.......
.......
.......
árstillag félagsmanna. Með svo ó-
dýrri útgáfu listrænna og nyt-
samra bóka, hyggjast stofnendur
„Máls og menningar“ að efla al-
þýðumenntun í landinu. Stofnend-
urnir hugsa sér að minnsta kosti
12 útgáfuflokka, svo sem skáldrit
(frumsamin og þýdd), ljóð (frum-
samin og þýdd), um sögu, pólitík,
skólamál, alþýðleg vísindarit o. fl
o. fl. En einnig óska þeir eftir til-
lögum félagsmanna sjálfra um efn-
isval bókanna.
Lestrarþrá íslenzkrar alþýðu
hefir löngum verið við brugðið. I
fásinni strjálbýlla sveita hefir bók-
in lengstaf verið hinn eini boðberi
til fólksins frá fjarlægum og ó-
kunnum löndum. Bókin hefir fært
menntaþyrstum mönnum og kon-
um margskonar fróðleik, og í víð-
sjá hins ritaða máls hefir mönnum
jafnan gefizt kostur á að kynnast
stefnum og viðhorfum hins nýja
tíma, að svo miklu leyti sem bóka-
kosturinn hefir leyft. Og þótt út-
varpið færi þeim, sem það hafa,
margskonar fróðleik, þá ríður ísl.
alþýðu mjög á því að fylgjast sem
bezt með í heimi bókmenntanna.
En lestrarþráin er ekki einhlýt til
að viðhalda og auka menntun al-
þýðunnar. Hún verður að eiga kost
ódýrra og góðra bóka, svo ódýrra,
að allur almenningur geti veitt sér
þær, og svo góðra, að sjónhringur
landsmanna víkki og skilningur
þeirra vaxi á fyrirbrigðum lífsins
við lest'ur þeirra. Á þessu hefir
verið hinn mesti misbrestur. Bæk-
urnar hafa verið og eru of dýrar
til þess að nokkur von sé til, að fá-
tæk alþýða geti keypt þær að
nokkru ráði. Er þó langt frá að
bókaútgáfa sé að jafnaði gróða-
vegur fyrir útgefendurna og henni
fylgir æfinlega mikil áhætta. Við
verðum að horfast í augu við þá
staðreynd, að hér á landi er bóka-
útgáfa miklu dýrari og erfiðari
viðfangs en í þéttbýlli löndum.
Hitt er ekki síður staðreynd, að
alþýðumenntun hér á landi er í
Vöða, ef ekki er hægt að gefa út
kl. 1 eftir hádegi, verða
seldar við uppboð að
Þórustöðum í Kaupangs-
sveit nokkrar kindur —
einkum hrútar — tilheyr-
andi sauðfjárræktarbúinu
þar.
Þórustöðum 22. sept. 1937.
Helgi Eiríksson.
í lestri og skrift geta
börn fengið í húsinu
nr. 13 við Lækjargötu.
miklu ódýrari bækur en verið hef-
ir (að kjörum almennings óbreytt-
um) og um leið með sérstöku til-
liti til þarfa alþýðunnar. Og eina
leiðin til verulegra úrbóta í þess-
um efnum er, að menn byndist fé-
lagslegum samtökum um bóka-
kaup. Að þessu ætlar bókmennta-
félagið „Mál og menning“ að
vinna. Stofnun slíks félags er vaía-
laust kærkomið tækifæri fyrir alla
bókavini og menn ættu ekki að
láta standa á sér að ganga í félag-
ið og tryggja þannig sjálfum sér
og öðrum góðar og ódýrar bækur í
framtíðinni. Heimilisfang félags-
ins er:
Bókmenntafél. „Mál og menning"
Reykjavík
Pósthólf 392.
Ættu þeir, sem þessu vilja sinna,
að snúa sér til félagsins sem allra
fyrst, því gjalddagi félagsins er 1.
okt þ. á. Fá þeir, sem greitt hafa
árgjald sitt fyrir þann tíma, þessa
árs bækur sendar burðargjalds-
frítt á næstu póststöð. Þá hefir
bókaútgáfan „Heimskringla“ í
Reykjavík heitið félögum „Máls
og menningar“ 15% afslætti af út-
gáiubókum sínum, ef þær eru
keyptar eða pantaðar frá útsölu-
staðnum í Rvík, Laugavegi 38.
Líftryggið yðnr
Brunatryggið
alSfi yðar og munið að
Sjótryggja
allur scndingar yðar með bátnm
o<| skipum og þá auðvitað hjá
al-í$lenska félaginu
SjóvatrygojflQarfGlaö íslands.
Umboð á Akureyri:
Kaupfélag Eyfirðinga.
Pað er Siezl að kaupa
GilaM eða flóra
s m j ö r 1 i k i.
§mjörlíkisgerð i K. E. A.
Nú í réttunum
var mér dregið lamb með mínu
marki: blaðstýft aftan biti fram-
an hægra, og sneiðrifað frarnan
vinstra. Lamb þetta á ég ekki
og getur réttur eigandi vitjað
þess til mín, samið um markið
og greitt áfallinn kostnað.
Ási í Glerárþorpi 22. sept. 1937.
Magnús Júlíusson.
eru nú loksins
komin aftur.
Járn- og glervörudeild.
E. G. Br.
Ritstjóri: ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.