Dagur - 23.12.1937, Síða 4
250
D A G U R
61. tbl.
Jólaskór!
Mikið úrval af ljómandi fallegum skóm
handa konum og körlum, ungum og
gömlum.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Skódeild.
NÝti hrossakjöt
(O vetra) selur
Konrdð Vilhjálmsson
Norðurpól.
I stað ávaxta:
í Grýtubakkahreppi fæst
leigð til ábúðar á komandi
vori. Semja ber fyrir 18.
marz við
Aðalstein Indriðason,
Miðvik.
1 flaska af
Inniheldur S A F A úr
tveimur appelsínum. —
Pantið í síma 57.
Fæst allstadar.
sá að draga fram úr dægurþrasinu
og hagsmunabaráttu líðandi
stundar hin sígildu eða eilífu
verðmæti lífsins, sem hvorki möl-
ur né ryð fá grandað. Þetta hrós
á leikritið skilið, en heldur ekki
meira. Það er þannig gert að lík-
lega verður það aldrei sýnt á leik-
sviði. Það er verulegur galli á
leikriti. (Frarnh.).
Jólasamkomur í Zíon: Jóladag 25. des.
kl. 8.30 e. h. almenn samkoma. Annan
jóladag 26. kl. 8.30 e. h. almenn sam-
koma. Mánudag 27. des. kl. 2 e. h. jóla-
trésfagnaður fyrir sunnudagaskólabörn
yngri en 8 ára og kl. 4 fyrir börn eldri
en 8 ára.
Foreldrafundir hafa undanfarið verið
haldnir í barnaskólanum og mættu um
180 foreldrar alls.
'Fundirnir ræddu ýms uppeldileg
vandamál í samstarfi heimilanna og
skólans. Fóru þeir hið bezta fram og
voru hinir ánægjulegustu, og er að
vænta, að ýmislegt gott Ieiði af þeim, er
miðar til aukins skilnings á þeim miklu
og margvíslegu vandamálum, er heimil-
in og skólinn verða að leysa í samein-
ingu.
Tveir smáleikir. Mánudaginn 27. og
þriðjudaginn 28. des. n. k. verða leiknir
tveir smáleikir í þinghúsi Hrafnagils-
hrepps að tilhlutun kvenfélagsins »Ið-
unn«. Leikirnir hefjast kl. 9 e. h. A eftir
verður dans og kaffisala.
Þinglausnir fóru fram miðvikudaginn
22. þ. m. kl. 6,30 e. h.
Tapasf hefir a Akureyri
ferðataska úr tré, með dóti. —
Finnandi skili á skrifstofu KEA
gegn fundarlaunum.
Vindlar
og allskonar tóbaksvörur
fjölbreyttastar í
Kaupíélayi Eyfiíðinsa.
Nýlenduvörudeild.
Á síðastliðnu hausti var mér
undirrituðum dregin hvit lamb-
gimbur — sem eg bygg að eg
eigi ekki — með minu marki:
sneitt a. biti fr. h., sneitt fr. biti
a. v. Réttur eigandi vitji lambs-
ins eða andvirðis þess til mín, og
greiði áfallinn kostnað.
Kálfagerði 17. des. 1937.
JÓN SIGFÚSSÖN.
Skíðasleðar,
Skíði.
Skíðabönd,
Skíðastafir
og Skíðaáburður.
Járn- og glervörudeild.
Flókaskór
fyrir konur og karla. —
Verð frá kr. 3,60.
íltúðarlitiK til sölu.
Efri hæð syðri helmings íbúðarhússins nr. 15 við
Norðurgötu, ásamt hluta af skúr á baklóðinni, er
til sölu og laus til íbúðar 14. maí n.k. — Til
mála getur komið að seldur verði allur suður helm.
hússins (efri og neðri hæð). — Upplýsingar gefur
Vilhfúlmur Þór.
Jörðin Karlsá
í Svarfðardalshreppi er Iaus til ábúðar í
næstu fardögum. Á jörðinni er 6 kw.
rafstöð, sem nægir til hitunar, suðu og
ljósa. Töðufall allt að 500 hestar. Allar
nauðsynlegar heyvinnuvélar geta fylgt. —
Frekari upplýsingar gefur
Þorsteinn Jónsson,
Dalvík.
Það er enginn
vandi að velja
f allegar og
gagnlegar
jölagjafii*
þar sem úrvalið er mikið.
A Þorláksmessiikvöld koma þess vegna
allir til okkar.
Kaupfél. Eyflrðinga.
Vefnaðarvörudeild.
Til jólagjafa:
Mikið úrval af fallegum glervörum og m. m. fl.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Járn- og glervörudeild.
Jólavörur fyrir karlmenn:
Manchettskyrtur, Manchetthnappar, Bindi,
Slaufur, Flibbar, Sokkar, Nærföt, Hanzkar,
Hattar. — Allt í fallegu úrvali.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Vefnaðarvörudeild.
Skódeild.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar,