Dagur - 22.01.1938, Blaðsíða 1

Dagur - 22.01.1938, Blaðsíða 1
DA GUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Ámi Jóhanns- son í Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlí. XXI. árg. * Afgreiðslan er hjá JÖNI Þ. ÞÖR, Norð- urgötu 3. Talsími 112. Upp- sögn, bundin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. Akureyri 22, janúar 1938. 4. tbl. Qasprið um tunnumálið. Ef ekkft kefði noftið vftð framkvæmda Fram- sóknarmanna og' samvinDumanna í bænum, mundi tunnuverksmiðja bæjarins ekki hafa starfað í veíur. Kaupfélag Eyfirðinga hefir úfvegað bænum allt það fé, er þurfti til efn- iskaupa á þessu ári, og þannig tryggt það, að tunnuverksmiðjan væri starfrœkt í vetur. Skerfur rauðliða til tunnumálsins eru margir dálkar af innantómu lýðskrumi. Peir hafa ekkert hagnýtt lagt til málanna, ekkert gert annað en heimta af öðrum og hæla sjálfum sér. Ef Steingrímur & Erlingur & Co. heíðu átt að stjórna, þá hefði enginn stafur verið smíðaður í vetur. Verkamenn hafa nú fengið að reyna ennþá einu sinni, hvort er þeim meiri bjargvættur, kjaftæði Friðjónssona og Steingríms Aðalsteinssonar eða framkvæmdir samvinnumanna og Framsóknarmanna f bænum. Gaspur rauðliða um afrek sín í tunnumálinu er orðið flestum þeim, er lesa blaðakost þeirra hér í bænum, næsta hvimleitt. Mánuð- uð eftir mánuð hafa þeir verið að nöldra um það sín á milli hvor þeirra hefði nú eiginlega gert mál- inu betri skil, og hversu fólk ætti þeim mikið að þakka fyrir það, að tunnusmíði bæjarins er orðin all- veruleg atvinnuaukning í bænum, án þess þó að rökstyðja þetta nokkuð frekar. Vegna þessa mjög svo hvim- leiða skrums er rétt að varpa ljósi á sannleikann í þessu máli og sýna fram á, að það er fyrir at- beina Framsóknarmanna og sam- vinnumanna einvörðungu, að at- vinna við tunnusmíðið er orðin björg í búi hjá mörgum fjöl- skyldum hér í bænum. Jafnframt er rétt að rifja upp lítillega af- skipti rauðliða af tunnuverk- smiðjunni. Er þá fyrst að minnast þess, að um það bil, er ráðgert var að bær- inn keypti tunnuverksmiðjuna, þá börðust rauðliðar hatramlega á móti því og vildu óðir láta byggja nýja verksmiðju, sem mundi hafa kostað miklu meira fé en bæjar- félagið hafði nokkra möguleika til að láta af hendi, enda nefndu þeir ekkert um það, hvar ætti að fá fé til þess arna, enda var þetta allt áður en Erlingur fann upp snjall- ræðið að síma efir peningum, sem bæinn vanhagar um. Verksmiðjan var nú samt keypt gegn vilja þeirra. En ekki hafa þeir sparað að láta í ljósi hugarfar sitt til at- vinnufyrirtækisins með verkfalls- tilraunum og aðflutningsbönnum og öðrum þeim ráðstöfunum, er Undir fyrirsögninni „Sérstefna K. E. A. í útgerðarmálum“ flytur Alþýðumaðurinn, 15. þ. m., grein, sem út af fyrir sig er ekki svara- verð, þar sem hún í ýmsum atrið- um er ekki sannleikanum sam- kvæm og þar að auki bersýnilega skrifuð af illgirni í garð K. E. A., en vegna almennings, sem ekki er kunnugur þessum málum, þykir rétt að gefa eftirfarandi upplýs- ingar, sem Útgerðarfélag K. E. A. hefir látið blaðinu í té: E.s. „Hvassafell“, sem Alþm. nefnir togara, var keypt af Út- gerðarfélagi K. E. A. með það fyr- ir augum að flytja ísaðan fisk til Englands að hausti og vetri til, en stunda síldveiðar á sumrum, en ekki til þess að skipið yrði gert út á botnvörpuveiðar, enda er skipið talið of lítið til að toga við strend- ur íslands. Það er 220,69 smálestir brúttó, eða af svipaðri stærð og línuveiðararnir: „Jarlinn“, „Hug- inn“, „Gullfoss“ og „Ólafur Bjarnason“. Togarar þeir, sem eru gerðir út á botnvörpuveiði hér við land, eru frá rúmlega 300 upp í 685 smál. brúttó („Reykjarborg"). helzt gætu orðið fyrirtækinu til tjóns. Og jafnfram þessu var tek- ið að heimta og heimta að smíð- aðar yrðu, ekki 20.000 eða 50.000 tunnur, eins og gert hefir verið, heldur 100.000. Eins og fyrri dag- inn var ekki verið að benda á hvar ætti að fá fé til framkvæmd- anna eða gera neinar athuganir um það, hvort allar þessar tunnur væru seljanlegar. Það var algert aukaatriði. Hitt var aðalatriðið að geta sagt við okkur verkamenn- ina: „Þetta höfum við heimtað og því hefir ekki verið sinnt. Þarna sjáið þið, hvað „auðvaldið“ lætur sér annt um ykkur“. Og á þessu hafa þeir síðan stagl- ast. Þetta er í stórum dráttum tunnusaga rauðliða. Ef þeir hefðu verið látnir einir um hituna, þá hefði tunnusmíðið allt verið í kalda koli nú og ekkert annað efni fyrir hendi til þess að smíða úr tunnur en gaspur Friðjónssona og kommúnista. Sem betur fer er þessu ekki þannig farið. Tunnu- Alþm. segir, að skipið hafi verið „kasserað“ úti, og á það sennilega að þýða, að skipið hafi verið dæmt ónothæft. Þetta er nú ekki, frekar en annað í greininni, sann- leikanum samkvæmt. Skipið var keypt að lokinni skoðun og viður- kenningu skipaskoðunarinnar sænsku, og gaf hún skipinu fullgild vottorð um, að það uppfyllti kröfur hennar um sjóhæfni, eftir að nokkrar smáviðgerðir höfðu fram farið. Enda var skipið, eins og lög gera ráð fyrir, skoðað hér og því afhent venjuleg skipsskjöl. nálinu var bjargað fyrir atbeina amvinnumanna og Framsóknar- nanna. Á síðastl. ári útvegaði KEA bænum mestan hlutann af því fé, sem þurfti til efniskaupa þá, og í ár útvegaði KEA bænum A L L T það fé, er þurfti til þess að fá hingað efni til smíðisins, og tryggði þannig starfrækslu verksmiðjunnar í vetur. Penna skerf hafa sam- vinnumenn í bænum lagt til tunnumálsins. Skerfur rauðliða er margir dálkar af innantómu kjaftaslúðri f »Alþ manninum« og »Verkamanninum« og sem ekkert vit eða gagn var í. — Verkamenn hafa ennþá einu sinni fengið að þreifa á því, hvort hefir reynst þeim haldbetra til fram- dráttar sér og sínum, starf fram- kvæmdamannanna, sem útveguðu (Framh. á 2. síðu). Þá talar hinn vitri „sjómaður11 Alþm. um „forngrip“ í sambandi við aldur skipsins, 30 ár. Það mætti í þessu sambandi benda á, að e.s. „Jarlinn“, sem einnig er gerður út héðan úr bænum á ís- fiskflutninga og ísfiskveiðar, er byggður 1890 eða er 47 ára gam- all. Það skal samt játað, að auðvit- að hefði verið æskilegra að geta keypt nýlegt skip, en orsakimar til þess að svo var eigi gert eru margar, og meðal annars þessar: (Framh. á 4, síðu), Stefna K. E. A. í útgerðarmálum. ÍJígeB’ðarsfarfseiiii KEA hefir síðastliöin ívö ár fært boe|arfélaginu í skötfum og verkalaumim fvö hundruð og fjörutiu þúsund krónur. Þeffta sfarf félagsins kallar „Alþýðumaður- inn“ bneykslð, og fer með liinar óbeyrileg- uslu dylgjur og svívirðlngar um útgerð KEA. Mun afkoma fólksins, er byggir bæinn, verða betri, ef að Frið jónssonum og öðrum fjandmönninn kaup- félagsins tekst að leggja þessa starfsemi i rústir?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.