Dagur - 24.03.1938, Blaðsíða 4
60
D A G U R
15. tbl.
hér, og opna augu þeirra fyrir því,
að þar muni ekkert það að finna,
er íslendingum er í blóð borið og
hafa um aldir barizt fyrir, —
frelsi, lýðræði og sannri mexm-
ingu.
Villimennskan í Rússlandi er
fjarri eðli íslenzks almeninngs.
Þess vegna munu menn hætta að
hlýða á mál boðbera hennar hér.
Siglfirdingar koma i
leikför iil Akureyrar.
Góðtemplarar á Siglufirði vinna
nú að því af kappi, að koma upp
sjómannaheimili á Siglufirði. Er
það stórum mikilsvert mál og
nauðsynlegt og snertir marga, því
til Siglufjarðar leita þúsimdir
marrna að sumrinu, og gæti því
slíkt heimili orðið þeim menning-
arlegur griðastaður og öruggt at-
hvarf. Hér er því ekki unnið fyrir
Siglufjörð einan heldur alþjóð, og
því á þetta málefni skilið, að vera
stutt á hinn drengilegasta hátt.
Nú hefir leikflokkur siglfirzkra
templara æft gamanleikinn „Ráðs-
kona Bakkabræðra“ til ágóða fyr-
ir þetta málefni og er hingað
kominn til þess að. sýna hann hér.
Er þess að vænta að Akureyringar
bregðist vel og drengilega við og
fylli samkomuhúsið í kvöld, þvi
fleiri tækifæri gefast ekki, að sjá
leikinn, þar sem leikflokkurinn
fer aftur heim til Siglufjarðar
með Drottningunni á morgun.
Sérstök barnasýning verður í
dag kL 4^.
KIRKJAN: Messað næstk. sunnudag í
Lögmannshlíð kl. 12 á hádegi.
Vilhjálmur Þór fór í fyrradag með
varðskipinu Ægi til Reykjavíkur og er
för hans heitið þaðan til New York. Er
hann væntanlegUr heim aftur í maí.
Ársskemmtun skólabamanna hér fór
fram í Samkomuhúsinu um síðustu helgi.
Sýnt var 4 sinnum fyrir almenning, í
hvert skipti fyrir troðfullu húsi. Skemti-
atriðin voru söngur, upplestur, dansar
og smáleikir og fengu beztu viðtökur.
Látin er Anna Soffía Jóhannsdóttir,
Lundargötu 6 hér í bæ, móðir Páls As-
grímssonar og þeirra systkina. Hún var
86 ára að aldri.
Þá er og nýlátin Fanney Jósefsdóttir
Vatnsdal, kona Páls Vatnsdal skósmiðs
hér í bæ.
Guðsþjónustur í Grundarþingapresta-
kalli:
Möðruvöllum:
Hóium: Föstudaginn langa kl. 12 h.d.
Saurbæ: Sama dag kl. 3 e.h.
Qrund: Páskadag kl. 12 h.d.
Þaupangi: Annan páskadag kl. 12 h.d.
Munkaþverá: Sunnudaginn 24. april
kl. 12 á hádegi.
Leikflokkur frá Siglufirði sýndi í gær-
kvöld sjónleikinn »Ráðskona Bakka-
bræðra« við húsfylli í Samkomuhúsi bæj-
arins. Ahorfendur skemmtu sér ágætlega
og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að
linna. I dag kl. 4% verður barnasýn-
ing á sama leikriti, í Samkomuhúsinu,
og í kvöld kl. 8 Vz eru síðustu forvöð að
sjá þennan sprenghlægilega leik, því
leikflokkurinn fer heim aftur með Dr.
Alexandrine á morgun.
Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur
»Bazar« á sunnudaginn kl. 2 í Skjald-
borg (stóra salnum), Margir ágætir
numlr með v»gw verðí,
allskonar timbur, krossviður.
galvaniserað járn, með tæki-
færisverði.
Gunnar Guðlaugsson, $ími 257.
Öngulsstaðahreppur.
ígreidd úisvör iiá 1937,
sem . eigi greiðast nú þegar,
verða innheimt samkvæmt 30.
gr. útsvarslaganna frá 8. sept-
ember 1931.
Ytri-Tjörnum 21. marz 1938.
Kr. H. Benjaminsson.
Jörð i ábúðar.
Brekka í Kaupangssveit
fæst til leigu eða kaups í
næstu fardögum. — Hey-
skapur er þar góður og
ræktunarskilyrði í bezta
lagi. Semja ber við hrepps-
nefnd Öngulsstaðahrepps
fyrir sumarmál.
Ytri-Tjörnum 21. marz 1938.
Kr. H. Benjamínsson.
vantar á gott heimili i
grend við Akureyri.
Árni /óhannsson
Kea vísar á.
ÍTver vill tala
braust og efnilegt ung-
barn til lósturs og
ganga því í foreldrastað?
Upplýsingar hja ritstj.
Xil sölu
eru nýleg og vönduð borð-
stofuhúsgögn.
Semja ber vid undirritaða.
Hallfríður Gísladóítir,
Oddeyrargötu 32.
Fjármark
undirritaðs er:
Tvíslýtt framan bægra,
albeilt vinstra.
Óskar Valdimarsson,
Göngustöðum, Svarfaðardal.
Stúlku
vantar frá 1. maí til ágúst-
loka eða lengur við línu
að vorinu og fiskverkun og
fleira yfir sumarið.
Árni Jóhannsson
Kea vísar á.
Togaradeilan í Reykjavlk mun nú um
það bil að leysast samkv. gerðardómi,
er upp var kveðinn fyrir skömmu. Tog-
ararnir búast út á veiðar.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Bjömssonar,
Pálmasunnudag kl. 12 h.d.
Samvinnubyggingar-
félag Eyjafjarðar
vantar byggingarfróðan mann til að starfa í þágu félagsins, frá
1. maí n. k — Þeir, sem vilja sækja um stöðu þessa, sendi
umsóknir sínar, ásamt kröfum um árslaun, til stjórnar sam-
vinnubyggingarfélagsins fyrir 15. apríl n. k.
Upplýsingar um starfið gefur undirritaður.
pt. Akureyri, 23. marz 1938.
Vald. Pálsson
— formaðiúr —
AHalf iiiicfl ur
H.I. Síidaröræðslustiiöin Dagverðareyri
verður haldinn í Verzlunarmannafélagshúsinu, Akureyri,
föstudaginn 8. apríl n.k. og hefst fundurinn kl. 2 e. h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Akureyri 19. marz 1938.
STJÓRNIN.
Líkkistur af mðrgum gerðum ávalt fyrirliggjandi á
vinnustofu minni Hafnarstræti 103b.
Einnig líkföt fyrirliggjandi. Vönduð vinna.
Eyþór H. Tómasson, trésmíðameistari.
Heimasími 357.
Aðalfundur
Vélbátasamlryggiiigar Eyjafjaröar
verður haldinn mánudaginn 25. apríl kl. 10 f. m.
í Verzlunarmannafélagshúsinu á Akureyri.
Dagskrá samkvæmt félagslögum, Iögð fram á
fundinum.
Akureyri, 22. marz 1938.
_________________S T J Ó R N I N.
Kosning iðnráðs.
Samkvæmt nýrri reglugerð um kosningu og starfssvið iðnráðs frá
25. okt. 1937 og gildandi lögum um iðju og iðnað, fer í vor fram
kosning á fulltrúum fyrir hinar ýmsu iðngreinar í nýtt iðnráð fyrir
Akureyrarbæ. —
Stjórn Iðnaðarmannafélags Akureyrar hefir þegar bréflega snúið
sér til einstakra manna í iðngreinunum — einkum eldri fulltrúa f
Iðnráði Akureyrar — og skorað á þá að beita sér fyrir kosningunni
hver í sinni iðngrein. Hafi hinsvegar einhverjar iðngreinar enga slíka
tilkynningu fengið, eru viðkomandi iðnaðarmenn beðnir að snúa sér
til stjórnar I. A., er getur nánari uppl. um tilhögun kosningarinnar.
Stjórn Iðnaðarmannafélags Akureyrar,