Dagur


Dagur - 07.04.1938, Qupperneq 4

Dagur - 07.04.1938, Qupperneq 4
I 68 DAGUR 17. tbl. Dánardægur. Vilhjaimur Benediktsson bóndi i Sandfellshaga í Öxarfirði andað- ist 26. f. m. eftir langa vanheilsu. Hann var hátt á sextugsaldri. Þá er og nýlátinn á Landakotsspítaia Sigurgeir Aðalsteinsson verzlunarmaður frá Húsavík, maður á bezta aldri. Sljornu Apólek K. E. A. Frá vatnsveitunni. Vegna minnkandi vatns í fjallinu, eru menn alvarlega áminntir um að spara vatnið svo mikið sem frekast má verða. Vatnsveitustjórinn. 0,85------------0,85 Taulitir O p a c o 1 uiargir litir. 0,85------------0,85 Nemendur Húsmaaðraskólans á Lauga- landi endurtaka leik sinn »Frá Kaup- mannahöfn til Árósa«, í samkomuhúsinu á Hrafnagili miðvikudaginn 13. þ. m. Aðalfundur Búnaðarsambands Eyja- fjarðar hefur staðið yfir tvo undanfarna daga. Nánari fregnir af honum síðar. Skákþing Akureyrar hefst sunnudaginn 10, apríl, Keppt verður í I. og II. fl. Prenn verðlaun verða veitt í hverjum fl. og hlýtur efsti maður í I. flokki skákmeistaratitilinn fyrir Akureyri. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við stjórnina, ekki síðar en á skákfundinum á föstudagskvöldið kemur í Skjaldborg. Stfórn Skáktélags Akureyrar. K A U P U M vel hreinar, ógallaðar dósir undan Sjafnarskó- áburöi, öllum tegundum Sjafnar Gljávaxi og Júgursmyrsl- um, einnig tóm Shampoglös. — Veitt móttaka i verk- smiðjunni. Sápuverksm. Sjöfn AKUREYRI. Eldhúsáhöld í miklu úrvali. Gardínulitfir 0,05 íolibrí 0,65 þollr sóladjós. ölafur ólafsson, kristniboði, frá Kína, er vaentanlegur til bæjarins miðvikudag- inn 13. þ. m. og heldur samkomur I Zíon á Skírdag, Föstudaginn langa, laugardag og Páskadag, kl. 8% öll kvöldin. Eftir Páska sýnir hann myndir frá Kína. O ■ r> Gardi nulilir venjnlegir i plötum. <> | .t Mótorbátui*. mótorbáturinn »Hrafn Sveinbjarnarson« T.H. 245, nýviðgerður, er til sölu með tækifæris- verði. Báturinn er 5 smál. bruttó, smíðaður í Danmörku 1925, úr eik og furu. í bátn- um er 15 hesta Skandiavél. Semja ber við Utvegsbanka Iilands % Akureyri. Sími 3 6 0. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. Páskarnir nálgast! Munið að áwallt fáið þér bezta hátíðamatinn hjá oss. Panfið í tíma. Kjöthúð K.E.A. Næturvörður er í Stjörnu Apóteki Ritstjóri: Ingimar Eydal. þessa viku. (Frá n.k. mánudegi er n»t urvörður í Akureyrar Apóteki). Prentverk Qdds Björnssonar. þvottaduft er bezt.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.