Dagur - 28.04.1938, Blaðsíða 4

Dagur - 28.04.1938, Blaðsíða 4
82 D A G U R 20. tbl. AÐALFUNDUR Ræktuoarfélags Norðuclands verður haldinn í Gróðrarstöðinni á Akureyri laugardag- inn 28. maí næstkomandi. Hefst kl. 10 f. h. STJÓRNIN. Þeir félagar í Samvinnubyggingarféiagi Eyjafjarðar, sem ætla að byggja á þessu ári, og óska eftir aðstoð félagsins við byggingarnar, ættu hið allra fyrsta að tilkynna það undirrituðum, eða Aðalsteini Pórarinssyni smið, Munkaþverárstræti 4, Akur- eyri, sem hefir verið ráðinn starfsmaður félagsins frá 1. maí næstkomandi. P. t. Akureyri 22. apríl 1938. VALD. PÁLSSON. Notaiar gúmmíslöngur, ' til skógerðar, nýkomnar. Kaupfélag Eyfirðinga. BifreiðadeildL Ti Ificy ii ii i n g. í fjarveru Gunnars Guðlaugssonar hefir Brunamála- nefnd skipað byggingameistara Snorra Guðmundsson varaslökkviliðsstjóra. Akureyri 23. apríl 1938. Eggert St. Melstað (slökkviliðssljóri). Bœndaskóllnn á Ilóluiti i Iljalftadal starfar næsta vetur með breyttu fyrirkomulagi, samkvæmt nýjum lögum um bændaskóla. Námstími er þrjú missiri, tveir vetur og sumarið á milli þeirra, þó geta vel undirbúnir nemendur fengið að ljúka námi á einu ári. Undanþágu frá sumardvöl að einhverju leyti, er hægt að veita nemendum ef ástæða þykir til vegna heimilisástæðna þeirra. Nemendur hafa ókeypis fæði og þjónustu tvö síðari missirin og 100.00 kr. styrk að auk. Kenndar verða aðalgreinar búfræðinnar, bóklega og verklega, auk undirstöðu- námsgreina. Einnig tré-, járn- og aktygjasmíðar, ásamt söng og leikfimi. Umsóknir sendist fyrir lok ágústmánaðar til skólastjóra, sem gefur allar nánari upplýsingar. Rriitján Karls§on. Fimmtudaginn 12. maí næstk. verður opinbert uppboð haldið að Æsustaðagerði i Saurbæjarhreppi. — Verða þar seldir ýmsir algengir búshlutir, svosem: kerra, aktygi, reipi og margt fleira. Ef viðunandi boð fást, verða og seldar 3 kýr og 40 ær. — Uppboð- ið byrjar kl. 11 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Núpufelli 20. apríl 1938. PÁIiMI J. ÞÓRÐAHSON. UPPBOB. Miðvikudaginn 11. maí næstk. sel eg á opinberu. uppboði, að Saurbæ, búslóð mína. Meðal annars verður selt: elda- vél, vagn, aktygi og reipi. — Uppboðið hefst kl. 11 fyrir bádegi. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Hvassafelli 25. apríl 1938. P á 1 m i Júlíusson. Berið á í samræmi við tíð' arfarið — eftir því hvernig vorar og viðrar — réttan á* burð á réttum tíma Það er um aðgeraaðfá full not af hverjum einasta áburðarpoka Verðlækkun. Ellifialdar vörur fengum i uieð síinslu skipum. Verðið heiir LÆKKÁÐ. Kosta nú: Flórmjöl (Eúiniiir) 44 aura kíló. Maís knúsaður 29 -- Maís heill 29 - - Hveitikorn 30 - - Kaffi óbrennt 200 -- 5 prc. afslátlur gegn slaðgreiðslu. flllar kornvörur ágóðaskyldar. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. Hyggnir auglýsendur auglýsa í »D E O 1«. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.