Dagur - 16.06.1938, Síða 1

Dagur - 16.06.1938, Síða 1
DAOUR kemur út á hverjum fimtu- degi. Kostar kr. 6.00 árg. Gjaldkeri: Árni Jóhanns- son i Kaupfél. Eyfirðinga. Gjalddagi fyrir 1. júlf. Afgreiðslan er hjá JÖNl Þ. ÞÖB, Norfr- urgötu 3. Talsimi 112. Upp- sögn, bimdin við áramót, sé komin til afgreiðslumanns fyrir 1. des. í XXI . árg. j Akureyri 16. júní 1938. 27. tbl. Fundur ungra Framsóknar- manna að Laugarvatni. Þýðlngannikíl fíinamóf i sögulegri þróun Framsóknarflokksins. A 2. hundrað fullfrúar mæfa á fundinum. Fyrir 19 árum hélt hinn ungi Framsóknarflokkur fyrsta stóra landsmót sitt á Þingvöllum. Það var glæsileg samkoma djarfhuga manna hvaðanæfa af landinu. Þar var mörkuð stefna í þýðingarmikl- um málum lands og þjóðar fyrir framtíðina og þar bundust menn föstum samtökum um að hrinda þessum málum til framkvæmda með samvinnu og samhug. Þá var gott árferði og framleiðsluvörur landsmanna í síhækkandi verði. Það gerði menn örugga til átaka og vonbetri um stóra sigra. íhalds- og kyrstöðuöflunum í landinu leizt miður vel á bliku þá, er þeim þótti upp vera að draga með hinu mannmarga þingi Fram- sóknarmanna sumarið 1919. Eink- um skaut þeim skelk í bringu, hve margt var þar ungra manna. Sýnilegt var, að æskan í landinu var að hylla hina nýju framsókn- arstefnu. Sú hefir og orðið raunin á í sveitum landsins fyrst og fremst. Það sýnir landsmót ungra Farmsóknarmanna að Laugar- vatni, sem staðið hefir yfir und- anfarna daga. Smátt og smátt hafa ungir menn, sem styðja Framsóknar- flokkinn, stofnað með sér félags- skap úti um sveitir landsins og einnig í sumum kaupstöðum. Eru nú starfandi nálega 30 félög ungra Framsóknarmanna með um þúsund meðlimi og fleiri væntan- leg á næstunni. Að þessu hefir enginn fastur tengiliður bundið þessi félög saman í eina heild og er það óheppilegt. En nú er bót á þessu ráðin. Félögin komu sér saman um að velja fulltrúa, til þess að koma saman að Laugar- vatni. Mót þetta var sett síðastl. laugardag og voru þar mættir á 2. hundrað fulltrúar úr öllum sýsl- um landsins. Verkefni mótsins var fyrst og fremst það að stofna Sam- band ungra Framsóknarmanna og leggja drög að skipulögðum og traustum samtökum þeirra, en jafnframt að bindast traustum kynningarböndum og ræða sam- eiginleg áhugamál sín. Þetta fyrsta flokksþing ungra Framsóknarmanna er haldið á þrengingartímum íslenzku þjóðar- iimar. Aflaleysi, markaðshrun, fjárpest og margvíslegir viðskipta- örðugleikar gera lífsbaráttuna För þessi hófst í gær. I henni taka þátt 180 manns, þar af 30 konur. Þátttakendur eru af öllu sambandssvæði Búnaðarsambands Suðurlands, en það tekur yfir Vestur-Skaftafellssýslu, Rangár- vallasýslu, Árnessýslu og Vest- mannaeyjar. Tilhögun ferðarinnar er á þessa leið: 15. júni: Komið saman við Ölf- usá. Þaðan haldið vestur yfir fjall. Korpúlfsstaðir, Blikastaðir og Reykir skoðaðir. Búnaðarsamband Kjarlarnesþings veitir kaffi. Síð- an haldið áfram yfir Hvalfjörð til Hvanneyrar og þar gist. Fyrir- lestur. 16. júní: Haldið til Reykholts. Búnaðarsamband Borgarfjarðar veitir máltíð. Síðan ekið norður í Vatnsdal. Þar mætir flokknum stjórn Búaðarsambands Húna- vatnssýslu. Ekið fram í Vatnsdal og síðan til Blönduóss. Þar gist. 17. júní: Ekið til Skagafjarðar. Skagfirðingar mæta flokknum á Vatnsskarði. Búnaðarsambahd harða. Menn verða að horfast í augu við þessa örðugleika með djörfung og ráðnir í að beita sam- takamætti sínum að því marki að sigrast á örðugleikunum án þess að blikna eða blána. Ungu menn- irnir, sem saman hafa verið á Laugarvatni, og umbjóðendur þeirra heima fyrir, eru þess full- vissir, að Framsóknarflokknum sé bezt treystandi til að vinna þenna sigur. Þess vegna skipa þeir sér í þéttri fylkingu uridir merki hans, staðráðnir í að veita stefnu hans öruggt og traust fylgi og flokkn- um þá vaxtarmöguleika, að styrk- ur hans og áhrif í málefnum þjóð- Skagfirðinga veitir í Varmahlíð. Ekið til Sauðárkróks. Þar veitir Kaupfélag Skagfirðinga. Farið heim að Hólum og þar gist. 18. júní: Guðsþjónusta í Hóla- dómkirkju. Staðurinn skoðaður. Fyrirlestur. Síðan haldið til Akur- eyrar. Helztu sögustaðir á þeirri leið skoðaðir. Gist á Akureyri. Kaffidrykkja hjá Búnaðarsam- bandi Eyjafjarðar. 19. júní: Ekið fram í Eyjafjörð. Gróðrarstöð Ræktunarfélagsins skoðuð. Gist aftur á Akureyri. 20. júní: Verksmiðjur K. E. A. og S. í. S. skoðaðar. Snætt hjá K. E. A. Ekið austur í Vaglaskóg. Skógræktarstj óri veitir kaffi. Ek- ið áfram. Staðnæmst við Goðafoss. Gist að Laugaskóla. 21. júní: Ekið til Mývatns og skoðað þar allt, sem fallegast er og markverðast. Síðan ekið til Húsavíkur og gist þar. arinnar gegnsýri allt líf hennar í framtíðinni. Þess vegna leggja æskumennirnir á sig löng ferða- lög og allmikinn kostnað til stofn- unar Sambands ungra Framsókn- armana og þess vegna hefir ókvik- ul bjartsýni og trú á land og þjóð birzt í starfi þeirra á landsmót- inu á Laugarvatni, þrátt fyrir sorta þann, er dregið hefir upp yfir atvinnu- og viðskiptalífi þjóð- arinnar nú um sinn. Þessi viðburður vekur eftirtekt um allt land og mun valda þýð- ingarmiklum tímamótum í sögu Framsóknarflokksins. Að þessu sinni verður ekki nán- ar skýrt frá stofnfundi Samb. imgra Framsóknarmanna. Aðeins skal þess getið, að í byrjun fund- arins var lesin upp kveðja til fundarins frá formanni Fram- sóknarflokksins, Jónasi Jónssyni, sem ekki gat mætt á Laugarvatni, þar sem hann er á ferðalagi hér norðanlands. Ennfremur má geta þess, að Eysteinn Jónsson ráð- herra flutti eftirtektaverða ræðu á fyrsta degi fundarins, er hann nefndi: „Landnemar skapa sér sjálfir starf“. Birtist kafli úr þeirri ræðu á öðrum stað hér í blaðinu. 22. júní: Ekið yfir Reykjaheiði til Ásbyrgis og að Dettifossi. Lengra verður ekki haldið, en þar snúið við og ekið aftur til Húsa- víkur. Gist þar og í Laugaskóla. 23. júní: Komið saman að Breiðumýri. Farið til Akureyrar; borðaður miðdegisverður þar og síðan lagt af stað vestur. Gist í Reykjaskóla. 24. júní: Snæddur miðdegisverð- ur í Reykholti. Farið um Kaldadal á Þingvöll. Lokamáltíð fyrir allan flokkimi í Valhöll. Þaðan til Reykjavíkur. Steingrímur Steinþórsson búnað- armálastjóri er fararstjóri. Bændaferðir sem þessi hafa ver- ið sjaldgæfar. Sú merkasta, sem áður hefir verið farin, var för norðlenzkra bænda til Suðurlands árið 1910. Um þá för rituðu þeir Sigurður á Arnarvatni og Jón í Yztafelli myndarlega bók. — í 150 bændur og 30 konur taka pítl í forinni.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.