Dagur - 04.08.1938, Page 4
140
D A G U R
34. tbl.
Verð ffærverandi
um 3ja vikna tíma. Læknisstörf mín vegna
annast á meðan læknarnir Jón Oeirsson
og Ouðmundur K. Pétursson.
Árni Guðmundsson IÉÉ.
Þvoið bðrnnnum úr
Baby Soap.
í B Ú Ð.
3 herbergi og eldhús, með
þægindum, óskast nú þegar
eða 1. okt, heízt í nýju húsi,
Skilvís greiðsla.
Halldór Jónsson, Oddeyri.
Tvær stúfkur
óska eitir herbergi og að-
gangi að eldhúsi frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 388.
Dánardœgur. Þann 20. f. m.
andaðist hér í bæ húsfrú Krist-
jana Hallgrímsdóttir, eiginkona
Þorvaldar Helgasonar keyrara, vel
metin sæmdarkona.
Síðastl. fostudagsnótt andaðist
að heimili sínu, Oddagötu 9 hér í
bæ, frú Otta Lovísa Thorarensen,
kona Eyþórs Thorarensen lyfja-
sveins. Banameinið var blóðeitr-
un. Hún var aðeins 29 ára gömul.
Nýlega er látinn að heimili sínu,
Hlíðarhaga í Saurbæjarhreppi,
Bjarni Bjarnason, maður á átt-
ræðisaldri.
Mikil síld er nú fyrir öllu Norð-
urlandi, veiðiveður gott og afli
mikill. Um síðustu helgi var búið
að salta fullt svo mikið sem í
fyrra á sama tíma, en miklu
minna komið í bræðslu. Matjes-
síldarsöltun hófst að kveldi 1.
þessa mánaðar.
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Pfentverk Odds 3jörnsson3r,
er sápa hinn^
vandlátu.
KIRKJAN: Messað í Lögmanns-
hlíð n. k. sunnudag kl. 12 á hád.
Ferðafélag Akureyrar: Næsta
för ákveðin út í Höfðahverfi á
laugardaginn.
Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2
heldur skyndifund simnud. 7.
ágúst kl. 4. Mætum stundvíslega.
Ágætur þurrkur hefir verið 3
undanfarna daga. Hæg sunnanátt,
vel hlýtt og sólskin öðru hvoru.
Menn hirða töður sínar í ákafa.
lökum ai oss
Sfóvátryggingar
Brnnatryggingar
Itekstursstöðvunartryggingar
Bílatryggingar
Jarðskjálftatryggingar
Líftryggingar
Tryggið yður og eignir yðar hjá alíslenzku félagi,
enda býður „Sjóvátrygging" beztu kjör.
Reykjavík.
Umbnðsmenn á Akureyri :
Kaupfélag Eyfírðlnga og
hr. konsúll Axel Kristjánsson.
SjóvátrvooiRQarfélag íslanis h. I
Allt nudd og núningur, getur ekki gjört þvottinn jafn
hreinann eins og hið óviðjafnanlega sjálfvirka R A D 10 N.
Hið fíngerða R A D I O N löður þrengir sér i gegnum
vefnaðinn og Ieysir upp öll óhreinindi án þess að skemma
þvottinn, og það er einmitt þessi gagnhreinsun, sem veldur
þvi að flíkurnar líta alltaf út sem væru þær spánýjar. —
R A D I 0 N skaðar ekki hinn allra fingerðasta vefnað,
vegna þess að R A D I 0 N löðrið hreinsar fullkomlega,
án þess að þvæla þvottinn og vatnið þarf ekki að vera
nema volgt, má jafnvel vera kalt.
Mýf t! Daglega!
Xomalar, Agurkur,
Malnæpur.
Kjötbúð K. E. A.