Dagur - 19.01.1939, Qupperneq 4
12
D A G U R
3. tbl.
Áburður.
Þeir, sem ætia að fá tilbúinn á-
burð hjá okkur á næsta vori,
þurfa að hafa skilað pðntunum
fyrir febrúarlok næstkomandi.
Laus staða.
Stöðvarstjórastaríið hjá Rafveitu Akureyrar við Laxárvirkjunina
er laust til umsóknar. Peir, sem til greina geta komið, þurfa
aö vera iðnfræðingar í raffræði eða vélfræðingar, rafvirkjar,
vélstjórar eð» vélavirkjar og hafa verklega æfingu við gæzlu
stórra rafstööva eða véla.
Launin eru kr. 275,oo á mánuði, hækkandi með kr. 25,oo á
mánuði annaöhvort ár upp í kr. 400,oo og auk þess frí íbúð
og rafmagn til heimilisnota.
Umsóknir með tilgreindum aldri, starfstíma við vélgæzlu, próí-
vottorðum, iönréttindum og meðmælum seodist bæjarstjóranum
á Akureyri fyrir 15. Febr 1939.
Nánari upplýsingar fást hjá bæjarstjóranum 6 Akureyri og
rafveitustjóranum i Reykjavík.
Kauplélag Eyflrðinga.
er komin á. Þeir þurfa að hafa
hugann fastan við sín hlutverk,
og þola engar truflanir eftir að
þeir eru byrjaðir að leika. Lítill
umgangur eða hávaði í salnum
getur truflað svo óvanan leikanda,
að hann tapi sér og missi kjark-
inn. Ættu menn því að forðast all-
an óþarfa umgang eða hávaða, ef
þeir vilja fá góðan leik.
Nú er samt byrjað að leika,
vanalega 10 mínútum seinna en
átti að vera. En fólk er enn að
koma næstu 10—15 mínúturnar.
Þetta er alveg óþolandi. Leikend-
ur eiga heimtingu á að vera ó-
truflaðir og leikhúsgestir, sem
komnir eru, eiga heimtingu á að
fá að njóta leiksins ótruflaðir. Það
hefir verið reynt að venja fólk af
þessari óstundvísi með því að loka
húsinu um leið og leiksýning
hefst. En það stoðar ekkert. Þá er
alltaf verið að berja á dyrnar, og
dyravörður fær mörg ónotaorð
fyrir að vilja ekki opna, hvenær
sem þessu óstundvísa fólki þókn-
ast.
Að endingu vil eg gefa hér
nokkur heilrseði.
Munið, að félag getur aldrei
orðið gott félag, nema að hver fé-
lagsmaður geri skyldu sína, sæki
vel fundi, og taki þátt í allri fé-
lagsstarfseminni.
Munið, að fyrsta skilyrðið til að
söngkór geti orðið góður, er að
hver einasti meðlimum sæki
stundvíslega æfingar og leggi alla
krafta sína fram til að læra vel.
Munið, að sjónleikir njóta sín
því aðeins vel, að leikhúsgestir
komi stundvíslega og geri ekki
óþarfa hávaða eða umgang, á
meðan á sýningu stendur.
Og munið, að stundvísi er til
blessunar, en óstundvísi til niður-
dreps.
Kr. S. Sigur&sson.
„Drengurinn minn“ verður leik-
inn næstk. laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
KAUPI
notuð ísl. frimerki hæsta verði.
Quðm. Quðlaugsson Kea
éröbréfeibankínn
( ^Vosíi/i'sti". ð sim't 5652.0pi6
kaupir kreppulánasjóðs-
bréf, veðdeildarbréf og
hlutabréf í Eimskipafé-
lagi Islands h. f —
Annast allskonar verð-
bréfaviðskifti.
GamaK og nýft.
(Fraxnhald af 1. síðu).
ar kirkjurnar, sem nær eru, Kaup-
angskirkju eða Lögmannshlíðar-
kirkju í Glæsibæjar-prestakalli,
áttu þeir yfir ár að sækja, enda
þær kirkjur svo litlar, að lítið rúm
var þar handa utansóknarfólki.
Erfiðleikar á kirkjuferðum fyrir
bæjarbúa svo langan veg eru því
meiri, sem þeir geta ekki átt eða
haldið neina hesta, því engin tún
né engjar fylgja lóð bæjarins, og
mjög örðugt fyrir bæjarbúa og
kostnaðarsamt að fá engjalán eða
hey keypt handa rúmum 30 kúm,
sem bæjarmenn hafa. Það hafa
því ekki verið önnur ún'æði fyrir
fólk hér, þegar það hefir viljað
sækja kirkju, en að leigja hesta til
og frá úr nærsveitunum, og þegar
margir hafa ætlað til kirkju, hefir
stundum verið ómögulegt að fá
þá svo marga sem með hefir þurft.
— Það má nú geta nærri, að bæj-
armenn hafa nú með þessum ó-
kjörum afvanizt kirkjurækni,
enda er mjög lítið hér um kirkju-
ferðir, einkum að Hrafnagili, en
bæjarmenn sækja einkum til
Kaupangskirkju, þegar þangað
gefur og þeir vilja kirkju sækja“.
Um þessar mundir voru Akur-
eyrarbúar um 300 aö tölu,
Bæjarstjórinn á Akureyri, 10. lar.úar 1939.
Steinn Steinsen.
Höfum daglega nýjan
^orsk * 20 aura Pr> — Ýsu á 25 aura pr. kg. —
Ágætan saltílsk. — Steinbiisrikling (barinn og óbarinn).
— Hraðfryst heilagfiski. — Saltsíld og fl. - Sendum heim, ef pantað
er daginn áður, fyrir 10 aura á sendingu.
Fiikbúðin hjá Nýfa-Bíó. Simi 253.
ARiFUNDUR
Mjólkursa
I I
lags K.E.A.
verður haldinn í samkomuhúsinu Skjaldborg á Akureyri, þriðju-
daginn 7. febrúar næstk. og hefst kl. 1 eftir hádegi.
Dagskrá samkvæmt reglugerð Samlagsins.
Akureyri 18. janúar 1939.
Félagsstjórnin.
¥
Akureyri,
hefir frá 1. janúar 1939 yfirtekið Sparisjóð öxnadals-
hrepps. Verður því innstæðueigendum hér eftir greiddar
innstæður þeirra í Útibúinu. — Sömuleiðis ber öllum þeim er
skulda Sparisjóðnum að inna af hendi tilskyldar greiðslur f
Útibúinu.
Sparisjóði Öxnadalshrepps 2. janúar 1939.
Þór Þorstein§son. Elías Xómasson.
IlUarpeysiir
fyrir karlmenn og drengl
i ýmsum litum.
Kaupfél. Eyfirðinga
Vefnaðarvörudeild.
Ritstjóri: lngimar Eydal. prentvcrk Odds Bjömssonar.