Dagur


Dagur - 09.02.1939, Qupperneq 2

Dagur - 09.02.1939, Qupperneq 2
22 D A G U R 6 tbl. Ársiundnr Mfólkursamlags K.E.A. var haldinn á. Akureyri í fyrradag. hvern Voru þar mættir 57 fulltrúar mjólkuframleiðenda auk samlags- stjóra, stjórnar félagsins og fram- kvæmdarstjóra og margra gesta. Fundarstjóri var kosinn Hannes Kristjánsson, en til vara Þorlákrur Hallgrímsson. Skrifarar fundarins voru Halldór Ólafsson og Halldór Guðlaugsson. Jónas Kristjánsson samlagsstjóri skýrði frá starfsemi Samlagsins á síðastl. ári. Samlaginu hafði borizt 3.106.728V2 kg. mjólkur með 3.547% meðalfitumagni. Miðað við næsta ár á undan hafði mjólkur- aukningin numið 343 þús. kg. eða um 12% og er það ein mesta aukning, sem orðið hefir á einu ári. Af áðurnefndu mjólkurmagni hafði Samlagið selt sem nýmjólk 937 þús. lítra og er það 78 þús. 1. aukning frá næsta ári á undan. Úr hinu var unnið smjör, skyr og ost- ur sem hér segir: Smjör 42,5 tonn Skyr 72 tonn Mjólkurostur 110 tonn Mysuostur 24 tonn Af ostaframleiðslunni var selt á erlendum markaði um 45 tonn. Á árinu hafði framleiðendum verið greitt fyrir innlagða mjólk í reikninga sína 525 þús. kr., en eft- irstöðvar um áramót urðu um 55 'þús. kr., sem samþykkt var að verja til verðuppbótar og yfir- færslu til næsta árs. Meðalverð mjólkur til framleiðenda verður þannig um 19 aurar fyrir lítrann eða um Vi eyri hærra en árið áð- ur. í því efni var samþykkt svo- hljóðandi tillaga frá félagsstjórn- ínm: „Fundurinn samþykkir að rekst- ursafgangi Mjólkursamlagsins 1938 verði ráðstafað þannig: Innlögð mjólk samlagsmanna bætist upp með 1.6 aur. kg., sem færist með 0.5 eyri í Samlags- stofnsjóð og 1.1 eyri í reikninga samlagsmanna við K. E. A. Ennfremur bætist upp innlagð- ur rjómi með 0.3 úr eyri á fituein- ingu, sem færist að % í Samlags- stofnsjóð og 2/3 í reikninga sam- lagsmanna við K. E. A. Eftir- stöðvar yfirfærist til næsta árs“. Ennfremur voru frambornar eftirfarandi tillögur, er allar voru samþykktar: „Fundurinn þakkar stjórn K. E. A. og samlagsstjóra fyrir vel unn- in störf þeirra við undirbúning og íramkvæmd hins nýreista mjólk- urvinnsluhúss“. „Fundurinn samþykkir að kjósa sjö manna nefnd, til þess að rann- saka eftir ítrustu getu, hvaða verð bændur í Mjólkursamlagi K. E. A. þurfi að fá fyrir hvem lítra mjólkur, að óbreyttum kringum- stæðum, til þess að mjólkurfram- leiðslan beri sig, og gera tillögur þrn að rannsókn sipni lokipni, Þorst. Þorst. Brynleifur. hátt væri auðveldast að lækka framleiðslukostnaðinn. Nefndin skal leggja álit sitt fram fyrir næsta ársfund Mjóllcur- samlags K. E. A.“. Fundurinn ályktar að skipa formenn flutninganefnda í hvern deild á mjólkursamlagssvæði K. urinnar, ef takmörkuð yrði að vetrinum mjólk til Samlagsins, og hvort það sé framkvæmanlegt11. Nefnd sú, er miðtillagan ræðir um, er þannig skipuð: Jóhann Valdimarsson, Möðru- völlum. — Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum. — Jónas Pétursson, Hranastöðum. — Jóhannes Bene- diktsson, Breiðabóli. — Stefán Sigurjónsson, Blómstui’völium. — Þórhallur Ásgrímsson, Þrastarhóli. — Halldór Hallgrímsson, Melum. Að loknum fundi skoðuðu full- trúarnir hina nýju mjólkur- vinnslustöð, sem gert er ráð fyrir E. A. til þess, í samráði við sam lagsstjóra, að rannsaka, hver áhriflað byrjað verði að starfa í um það hefði á heildarverðlag mjólk- |mánaðamótin marz—apríl. Bæjarstjómarfundur var haldinn í fyrradag; var þar kosið í fastar nefndir o. fl. Fara hér á eftir úrslit kosning- anna: Forseti: Árni Jóhannsson með 7 atkv. Brynleifur Tobíasson fékk 4 atkv. Varaforseti: Indriði Helgason með 7 atkv. Jóhann Frímann fékk 3 atkv. Skrifarar: Jóhann Frímann og Axel Kristjánsson. Kosið hlutfallskosningu í fastar nefndir sem hér segir: Fjárhagsnefnd: Vilhj. Þór, Steingr. Aðalsteinsson, Jakob Karlsson. Vatnsveitunefnd: Erlingur Frið- jónsson, Steingr., Axel. Veganefnd: Jóhann Fr., Steingr., Brynleifur. Rafveitunefnd: Jónas Þór, Er- lingur, Þorst. Þorst., Indriði, Axel. Jarðeignanefnd: Árni Jóh., Haf- steinn Halldórsson, Magnús Gísla- son, Jakob Karlsson, Ólafur Jóns- son. Sundnefnd: Jóhann FY., Þorst. Þorst., Axel. Brunamálanefnd: Þorst. Stefáns- son, Magn. Gíslason, Brynleifur, Indriði. Húseignanefnd: Árni, Elísabet, Brynleifur. Kjörskrárnefnd: Jóhann Fr., Þorst. Þorst., Jakob Karlsson. Búfjárrcektarnefnd: Svanlaugur Jónasson, Sig. G. Sigurðsson, Brynleifur. Hafnarnefnd: Innan bæjarstj.: Erlingur, Jakob. Utan bæjarstj.: Zophonías Árnason, Tómas Björnsson. Bygginganefnd: Innan bæjarstj.: Arni, Indriði. Utan bæjarstj.: Jón Austfjörð, Ólafur Ágústsson. Sóttvamarnefnd: Steind. Stein- dórsson. Verfflagsskrámefnd: Jóh. Fi. Heilbrigðisnefnd: Axel Kr., Yfirkjörstjóm: Halldór Frið- jónsson, Axel Kr. Varamenn: Þórarinn Björnsson, Indriði Helgason. Undirkjörstjórn: Ingimar Eydal, Áskell Snorrason, Friðrik Magn- ússon. Varamenn: Guðm. Guðlaugsson, í stjóm Sjúkrasamlagsins: Jó- hann Fr., Vald. Steffensen, Árni Jóh., Þorst. Þorst. í stjóm Sparisjóðs Ak.: Þórar- inn Björnsson, Jón Sveinsson. Endurskoðendur Sparisjóðs Ak.: Brynjólfur Sveinsson, Axel Kr. Varaendurskoðendur: Eiríkur Sigurðsson, Indr. Helgason. Skólanefnd Gagnfr.sk. Ak.: Ste- fán Árnason, Axel Kr., Guðm. Guðlaugsson, Geir Jónasson. Bókasafnsnefnd: Kristinn Guð mundsson, Geir Jónasson, Bryn leifur. Endurskoðendur bœjarreikn.: Jón Hinriksson, Karl Nikulásson. Varaendursk.: Helgi Daníelsson, Páll Einarsson. Allsherjarnefnd: Jóhann Fr., Steingr. Aðalsteinsson, Indriði H. Bækur. Ritsafn Jónasar Jónssonar, sem Samband ungra Framsóknar- manna gefur út, kom út í Reykja- vík rétt fyrir síðustu jól og hefir nú verið sent út um land. Voru margir orðnir óþolinmóðir að bíða eftir bókinni og tóku henni tveim höndum, þegar hún loks kom. Það, sem út er komið af ritsafn- inu, er 4. bindi þess og nefnist Merkir samtíðarmenn. Alls eru greinarnar um 32 menn og konur, og er bókin 276 bls. í Skírnisbroti. Heilsíðumynd fylgir hverri grein. Skulu hér tilfærð nöfn þeirra, sem NÝJABÍÓ Fimtudagskv. kl. 9 Þessl ágæta mynd verð ur, vegnn fjölda áskorana, sýnd fi kvöld, fi alfra síðasfa sinn. fllpýöusýnine Miðuisett vetð. L/ósmyndastofan í öránuféíagsgötu 21 er opin frá kl. 10—6. HVERGIÓDÍRAR Guðr. Funch-Rasmussen. greinarnar fjalla um, í þeirri röð er þær birtast: Ásgeir Finnboga- son, Gestur Einarsson, Stefán Ste- fánsson, Hallgrímur Kristinsson, André Courmont, Sigurður Jóns- son, Magnús Kristjánsson, Hólm- fríður Pálsdóttir, Ólöf Bjarnadótt- Jón Þorláksson, Guðrún ír Björnsdóttir, Tryggvi Þórhallsson, Jón Árnason, Karl Finnbogason, Ingólfur Bjarnarson, Guðmundur Ólafsson, Þórður Jensson, Guð- mundur Björnson, Jakob Lárus- son, Magnús Helgason, Magnús Guðmundsson, Daníel Daníelsson, Sveinn Ólafsson, Kristbjörg Mar- teinsdóttir, Jón Baldvinsson, Kristján H. Magnússon, Sigurður Fjeldsted, Einar H. Kvaran, Sig- ui'ðui' Kristinsson, Rögnvaldur Pétursson, Bjarni Runólfsson, Böðvar Bjarkan. . Flestar eru greinarnar annað tveggja, afmælis- eða dánarminn- ingar. Þær eru sögulegs efnis um merka samtíðarmenn. Persónulýs- ingarnar í þeim eru snilldarlegar, en þær eru meira en persónulýs- ingar; inn í þær er ofið ýmiskonar atburðum samtíðarinnar á hinn meistaralegasta hátt. Bókin verð- ur því þýðingarmikil heimild um sögu þessa tímabils. Fjórar greinarnar hafa hvergi birzt áður. Eru þær um Sigurð Kristinsson, sr. Rögnvald, Bjama frá Hólmi og Böðvar Bjarkan. Lengsta greinin er um R. P., og eru þar rakin allýtarlega átökin í kirkj.udeilunum meðal landa vestra og barátta þeirra fyrir ■nmnniffnfnmng m Höfum fyrirliggjöndi: Þvotfapolfa, galvaniiveralfa. — Þvotfabala. —- Þvoftabrefti. — Þvottaklemmnr. snúrur. — Þvoffa- Kaupfélag Eyfirðinga. Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.