Dagur - 21.04.1939, Side 4

Dagur - 21.04.1939, Side 4
64 D A G U R 16. tbl. TILK YNNINQ um síldarloforð til Síldarverksmiðja ríkisins. Þeir, sem viija lofa síld tii vinnslu í Síldarverksmiðjur ríkisins á næstkomandi sumri, skuiu fyrir 1. Maí n. k. hafa sent stjórn verksmiðjanna símleiðis eða skrifiega tilkynningu um það. Út- gerðarmaður skai tilkynna hvaða skip hann ætiar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuidbinda sig til þess að af- henda verksmiðjunum alla veiði sína, cða aiia bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar, eða alla sild- veiði skips eða skipa. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunum alia veiði sína, eða aila bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðsiusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrir fram. Verði meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur sýnilegt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundn- ar hendur til að ákveða af hve mörgum skipum verksmiðjurn- ar taka síld til vinnslu. Ef um framboð á síid til vinnsiu er að ræða frá öðrum en eigendum veiðiskipa skai sá, er býður síld- ina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því að hann hafi um- ráðarjett á skipinu yfir sítdveiðitímann. Stjórn verksmiðjanna tilkynnir fyrir 15. Maí n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjurnar, hvort hægt verði að veita síidinni móttöku og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjanna og stjórnin hefir ákveðið að taka á móti síid af, hafa innan 5. Júní n. k. gert við stjórn verksmiðjanna samning um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunum ekki skyit að taka á móti iofaðri síld- Siglufirði, 14. Apríl, 1939. Stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. TILKYNNING til útgerðarmanna og skipaeigenda. Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nafn skipsins, einkennis- tölu, stærð og hverskonar veiðarfæri (reknet, snurpunót) Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd, Siglufirði, fyrir 1. júní n. k. Það athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tiltekinn (1. júni) eða ekki fullnægja þeim reglum og skiiyrðum, sem sett kunna að verða um með ferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi til söitunar Siglufirði, 31. marz 1939. S í 1 d a r ú t v e g s n e f n d. * ... iii .... K A U PI notuð ísl. frímerki hæsta verði. Guðm. Guðlaugsson Kea Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnsaonar. nokkra hesta af góðu hesta- og kindaheyi. Sigurdur /ónsson Kristnesi W3 ®j|p fW*3 ®)|(* S'x'* sw'® ** jjfc ' * Stáffc toáff tf'JÚe) Tilky nning til útgerðarmanna og síldarsaltenda. Þeir útgerðarmenn og síldarsaltendur, sem óska eftir löggild- ingu sem síldarútflytendur fyrir árið 1939, skulu sækja um lög- gildingu til Síldarútvegsnefndar fyrir 30. apríl n k Umsókninni fylgi tilkynning um, hvort saltendur hafa ráðið sérstakan eftir- litsmann með síldverkuninni, hver hann sé, og hvort hann hafi lokið síldverkunarprófi. Ennfremur vill Síldarútvegsnefnd vekja sérstaka athygli útflytj- enda á því, að enginn má bjóða síld til sölu erlendísánleyfisnefnd- arinnar, og þurfa þeir er ætla að gera fyrirfram samninga, að sækja um leyfi tii nefndarinnar fyrir 30. apríl. n.k. Aiiar umsóknir þessu viðvíkjandi sendist til Síidarútvegsnefndar, Sigiufirði. Siglufirði, 31. marz 1939. Sildarúiveguiefnd. •MííV.9 Í^slfos.V.s ttii ti Verðlag á áburði. Sökum gengisbreytingar þeirrar sem orðin er, hækkar verð á tilbúnuni áburði yfirleitt um \b% frá því sem ýar síðastliðið ár. Verð áburðarins á höfnum þeim, er skip Eimskipafélags Islands og Skipaútgerðar ríkisins koma við á, .verður því: Kalksaltpétur Kalkammonsaltpétur 100 Brennisteinssúrt Ammoniak 100 100 kg. kr. 22 oo — 25 oo — 22 oo 11 3o — 32 3o — 18 8o — 18 25 — 11 5o 100 100 100 50 50 Superfosfat Tún-Nitrophoska Kali 40% Garðáburður Tröllamjöi Reykjavík 5. Apríl 1939. Aburðarsala ríkisins. UPPBOÐ verður haldið að Kristnesi mánudaginn þ. 15. maí næstk. sem byrjar kl. 12 á hádegi. Selt verður: Nýr sleði, kerra, aktygi, skilvinda, mjólkurbrús- ar, rúmstæði, borðstofuhúsgögn og ótal margt fleira. Söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Kristnesi, 18. april 1939. Sigurður Jónsson. Sýning á handavinnu Húsmæðra- skólans á Laugalandi verður sunnudaginn 23. apríl. Opin frá kl. 12 á hádegi til kl. 8 e. h, Skemmtisamkomg verður í Þing- húsi Hrafnagilshrepps n.k. laug- ardagskvöld. Til skemmtunar verður karlakórssöngur og dans,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.