Dagur - 21.04.1939, Síða 2

Dagur - 21.04.1939, Síða 2
66 DAQU8 16. tbl. Framsóknarfélag Akureyrar. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn iaugardaginn 29. þ. m., kí. 8.30 e. m. í Skjaldborg. Féiagar! Fjölmenniðl S T J Ó R N I N. Nýkoxnið: Georgette x fleirt litnm verfl kr. 1,95 Bömullartau i kfóla — — 1,40 Greiðslualoppaefni — — 1,85 Bltkssuefni skoskt — — 2,00 Kaupfél. Eyfirðinga Vefnaðarvörudellci. minnast þessa afmeelis á sem virðulegastan og mest viðeigandi hátt, og er nú ætlað að svo verði á þessu vori. Verður það gert á ýmsan hátt. Allmikið rit kemur út í sumar um sögu þessara 50 ára, samtök og störf kennaranna og þróun fræðslumálanan í landinu. Þá verður síðustu viku aprílmán- aðar, eða a. m. k. 5 daga hennar, einskonar skólavika. Verður þá útvarpað kennslu og ýmsri fræðslu frá Rvík, milli 10—12 ár- degis, og einnig erindum á kvöld- in, og héðan erindi og baxnasöng síðasta kvöldið. Þá er ætlazt til að hver skóli í landinu hafi einhverja tilbreyt- ingu frá því venjulega við skóla- lokin. Hér verðui' leikfímisýning og söngur 2 daga vikunnar síðari hl. dags í Samkomuhúsinu, og er- indi sem nokkrir kennarar flytja í sambandi við það. Þá verður sýning á ýmiskonar vinnu skóla- baxnanna opin í 3 daga, 30. apríl, 1. maí og 7. maí, og auk þess ætl- ast til að börnin syngi úti og sýni leikfími ef veður leyfir 30. apríl. Loks verður landssýning í Rvík á handiðju og teikningu barna í sumar, í sambandi við uppeldis- málaþing', er Samband ísl. barna- keimara gengst fyrir. Er svo til ætlast að sem flestir skólar sendi sýnishorn á sýningu þessa, og þá íyrst og fremst stærstu skólamir. Mun skólinn hér taka þátt í þessari sýningu ef unnt er. Úr prentun hefir íallið eitt smá- orð í kvæði, er birtist í 9. tbl,, eft- ir G. F., vantaði í framan við orð- ið hvítserk. Fyrri hluti umræddr- ar vísu átti því að vera á þessa leið: Nú þó nábúur í næfra grennd hafi í hvítserk hátta látið. Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentvcrk Odds Bjðrnsspnar, Fermifliiarkorl fást í Bókaverzl. Porst. Thorlacius 50 ær oo 1 heslur, 5 vetra, af góðu reiðhesta- kyni, er til sölu hjá und- irrituðum. Sigursteinn Jálíusson, Brakanda. Brennimark miít er 19 3 0. Kóngsstöðum, Svarfaðardalshr. 15. apríl 1939. Aðalsteinn Óskarsson. Veyyfóður fjölbreytt úrval, iágt verð. járn- og glervðrudeild. Þann 10. jan. s,t. dó Sigöjnakon- an Bogumila Kozer 118 ára göm- ul. Hún hafði gifst fimm sinnum og átti 5 syni og 8 dætur og 205 afkomendur. Árið 1917 var hún mikið umtöl- uð vegna spádóma um hroðalegan dauðdaga Rasputins, sem síðar rættist. Auglýsing verðlagsákvæði. Verðlagsnefnd hefir sarokvæmt heimild í lögum nr. 70, 31. des. 1937, sett eftirfarandi verðlagsákvæði: Vefnaðarvörur: Reglur þær, sem settar voru um hámarksálagningu á vefnaðarvðrur hinn 13. febrúar s.l., breytast þannig, að há- marksálagning á þessar vörur verði sem hér segir: A) í heildsöiu 15v«. B) í smásöiu: a. Þegar keypt er at iroUendum heildsölubkgð- um 47#/«. b. Pegar keypt er beint frá útlöndum 64»/». Breyting þessi gildir um allar þær vörur, sem hafa verið og verða verðlagðar með niiverandi skráningu krón- unnar. Byggingarefni: Átagning á eftirtaldar vörutegundir má ekki vera hærri en hér segir: 1) Sement 22<Ví, 2) Steypustyrktarjárn 22o/c, 3) Pakjárn (bárujárn og slétt járn) 22*k. 4) Steypumótavfr 28«/c. Brot gegn þessum varðlagsákvæðum varða alt að 10000 króna sektum, auk þess sem ólðgiegur hagnaður er upptækur- Þetta birtist hér með öllum þeim, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Lögreglustjórinn á Akureyri, 21. apríl 1939. S i g. Eggerz. KAUPTAXTI TKÉSMWttAVÉlAGS AKUREVRAR : Dagvinna er 9 klst. og reiknast frd ] | kl. T úrdegis til kl. 5!/a slðdegis, að < < frádreginni t'l2 klst. til matar og koff^ ' Kuup t dagvionn er he- 1.80 á kliikkuctttnd ’' Do efllrvlmxa — — 2.50 — — J| Do - helgldagav. - — 3.00 - - < > Taxti þessi gengur í gildi l. mai < > 1939 og gíldir þar til öðruvisi ' J verður ákveðið < i Taxtinn ðannlg ðl?eðlRR á fundi félaotins tð. aptff 1939 Trésmiðaféfag Akureyrar ;;

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.