Dagur - 04.05.1939, Side 1

Dagur - 04.05.1939, Side 1
DAGUR. kemur ít á hverjum fimmtudegi Kostar kr. 6.00 áig. Gjaldk. Árni Jóhannsson • Kaupfél. Eyfirðinga. Gjaldd. fyrir 1. júlí. AFGREIÐSLAN er hjá Jóni Þ. Þór, Norðurgötu 3. Tal- sími 112. Uppsögnj bundin við áramót, sé komin til afgreiðslu- manns fyrir 1. des. y ♦ • • *• • • • Akureyri 4. maí 1939. • árg. | Heim§§ýnmgm mikla í New York. 18. tbl. Mörg þúsnnd gestir heimsækja íslands- deildloa fyrsfu klukkufímana cftir að sýningin var opnuð. Heimssýningin í New York var opnuð síðastliðixm sunnudag, eftir nálega þriggj a ára undirbúning. Þetta er enginn hversdagslegur viðburður, því sýning þessi er með stórfelldara sniði og alþjóða- legri blæ, en nokíkur önnur, sem haldin hefir verið. Uiidirbúningskostnaður hennar er talinn að vera frá Bandaríkj- anna hálfu 150 miljónir dollara. Tugir og hundruð þúsunda manna hafa unnið að þeim undir- búningi síðan 1936. Þátttakendur eru 62 þjóðlönd, þar á meðal ísland. Forstöðumað- ur íslanidsdeildarinnar er, s;m kunnugt er, Vilhjálmur Þór. Þetta er í fyrsta skipti, sem ís- land tekur þátt í veraldarsýningu og reisir sér með því aEþunga lauikabyrði, en sem jafnframt var talin óhjákvæmileg af ástæðum, sem þegar verður drepið á. Velt- ur eigi á litlu, hvernig þessi þátt- taka fer úr hendi og hversu mikla athygli hún fær vakið meðal allra þeirra miljóna, er heimssýninguna miikiu sækja. Fregn um það, að mörg þúsund gestir hafi heimsótt íslenzku sýn- ingardeildina, þegar eftir opnun hennar á sunnudaginn, gefur góð- ar vonir um, að vel takist með þátttöiku íslands í þessum ein- stæða stórviðburði veraldarsög- unnar. Um nokfcur undanfarin ár hefir sú hugsun vaknað meðal íslend- inga að reyna að komast í verzl- unar- og viðskiptasamband við Ameriku. Hafa meorn fundið til sí- vaxandi þaxfar á þessu, eftir þvx Sem öllu viðskiptalífi hefir hrakað í Evrópu. íslandi er það lífsnauð- syn að geta eignazt fastan og nægilega stóran markað fyrir að- alframleiðsluvörur sínar, en það hefir ekki tekizt fram til þessa. Helzta vonarlandið í þessu efni er Ameríka. með því að setja eirlíkneski af Leifi heppna við framhlið skálans. Hefir þetta kostað ærið fé og hafa landar vestan hafs reynzt þar haukar í horni með fjárframlög, sem oft endranær. Bandaríkja- stjóm hefir látið hlaða stallinn undir myndina íslandi að kostnað- arlausu. Ennfremur leyfði hún að notuð væri afsteypa af Leifsmynd- inni, er Bandaríkjaþjóðin gaf ís- andi 1930. Þessi Leifsmynd við framhlið sýningarskálans hefir að líkindum ómetanlegt auglýsingagildi. Með ómótmælanlegum rökum tengir hún og það, sem henni fylgir, Vilhjálmur Þór. Með þetta fyrir augum tók stjórn íslands því tilboði Banda- ríkjainna að koma upp íslenzkri sýningu í sambandi við heimssýn- inguna miklu í New York, sem nú er opnuð. íslenzku stjórninni var það Ijóst, að þarna væri fyrir hendi eitt bezta tækifæri til að kynna bæði land og þjóð hinu mikla heimsveldi. Lítt þekktri smáþjóð er næsta erfitt að koma varning sínum á framfæri á sölu- torgum stórborga hins mikla meg- inlands vestan Atlantshal's, án ná- inna undanfarandi kynna, sem eru hinn bezti grundvöllur undir var- anlegum verzlunarsamböndum. í íslamdsdeild sýningarinnar er megináherzlan lögð á að kynna þjóðina, sýna sögu hennar, líf og menning og skerf þann, sem hún hefir lagt til vísindalegrar, land- fræðilegrar og sögulegrar þekk- ingar, með dæmum úr bók- mennta-, lista-, athafm- og sigl- ingalífi hennar. Á þenna hátt verður þjóðin kynnt, frekar en með beinni vöru- sýningu. Sýningarskálann fyrir íslandS' deildina leggur Bandaríkjastjóm- in til ókeypis. Er hann annar í þjóðskálaröðinni til vinstri við isjálfa sýningarhöll Bandaríkjanna Er það hinn ákjósanlegasti staður. sem hægt er að hugsa sér. En einmitt þess vegnia þurfti að ganga svo frá homum, að hann vekti á sér alveg sérstaika eftir tekt. Þetta hefir verið framkvæmt saman sögu í&lands og Ameríku á hinn virðulegasta hátt. Sýningarskálinn stendur milli tveggja gatna, og eru því tveir að- alinngangar í hann. Við bakhiið skálans stendur bronse-líkneski Þorfinns Karlefnis. Hefir Reykja- víkurbær annazt um þá mynda- styttu. Skáli íslandsdeildarinnar er sambyggður við hús 4 annara ríkja oig er 31 m. á lengd, 15 m. á breidd og 21 m. á hæð. Megi hamingja Leifs Eiríksson- ar hvíla yfir íslandsdeild heims- sýningarinnar miklu, svo að hún verði uppspretta nýrrar og auk- innar farsældar og frama íslenzku þjóðarinnar á ókomnum tímum. Raf magnsnotkun og rafmagnsverð. Eins og getið var um í síðasta olaði er nú hafin vinnia við Laxár- virkjunina. Vinna þar nú rúmlega 30 menn. Við innanbæjarkerfið er ekki hafin vinna ennþá, efni til þess er enn ekki komið, en vonandi kemur það svo fljótt að verkinu verði loikið nægilega snemma og stöðin tekið til starfa á tilsettum tíma. Við Akureyringar höfum lengi þráð meiri raforku. Nú eru þær óskir okkar vonandi að rætast. Á komiandi hausti eigum við að geta fengið það rafmagn, sem við þurf- um nú og í náinni framtíð, ekki aðeins til heimilisþarfa, heldur og til iðnaðar þess sem nú er, og þá ekki síður til nýs iðnaðar, sem vonandi rís upp hér þegar orkan er fengin til að reka hann með. Með byggingu okurverðsins við Laxá verður rafmagnsþörfinni fullnægt o'g ekkert um þá hlið málsins að segja annað en fagna því, að það tókst að leysa málið á viðunandi hátt þegar tekið er til- lit til aðstæðna allra. En það er hin hlið þessa máls, sem við nú bíðum eftir með nokk- urri eftirvæntingu og nokkrum ugg og það er verðið á rafmagn- inu til kaupenda. Verður það ódýrara en verið hefir eða þarf það máske að hækka í verði, og ef svo væri hve mikið þarf það að hækka ? ' Hér er ekki aðeins um að ræða notkunarmöguleika almennings, sem að sjálfsögðu fer að allveru- legu leyti eftir því verði, sem raf- magnið verður selt, því kaupgetan hlýtur að ráða hvað mikið keypt er, en þörfin þá að sitja á hakan- um. Hér er líka, og engu síður, á það að líta, að raforkan þarf að seljast svo að hagur fyrirtækisins sé tryggur, og framtíðin, með eðli- legum vaxtarþörfum, örugg. Eins og kimngut e1', er svo ástatt hér í bænum, að aukin raf- magnsnotkun á heimilunum krefst nokkurra, og víða mikOla, breyt- inga, endurlagninga og nýlagn- inga raflagna og annars undir- búnings, í flestum húsum í bæn- um ef rafmagn verður tekið til þeirrar notkunar, sem æskilegt og nauðsynlegt er, og þær fram- kvæmdir verða ekki gerðar á skömmum tíma. Af þessum og fleiri ástæðum, sem ekki verða taldir hér, væri því mjög æskilegt að verð á raf- magn verði ákveðið sem fyrst og að minnsta kosti svo snemma að nægur tími sé tii að gera þaS sem gera þarf, til þess að notfæra það rafmagn sem bæjarbúar treysta sér til að kaupa. Auk þess sem þegar hefir verið sagt, má benda á að það getur haft allmikla þýðingu á hvern hátt rafmagnið verður selt. Verð- ur þar að sjálfsögðu farið eftir i-eynslu annara, og sú söluaðferð?

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.