Dagur - 04.05.1939, Side 3

Dagur - 04.05.1939, Side 3
18. tbl. D AG U R 73 ireyrar 19 3 9. (Aðeins táldir þeir gjaldendur, sem hafa 500 kr. og þar yfir). Kr. 3300 oo Arnesen J. C. F. Db. 850 oo Arnþór Þorsteinsson. 660 oo Arthur Guðmundsson. 1230 oo Axel Kristjánsson. 5000 oo Axel Kristjánsson h. f. 570 oo Árni Guðmundsson. 600 oo Árni Jóhannsson þingv.str, 1. 550 oo Árni Þorvaldsson. 1650 oo Ásgeir Matthíasson. 550 oo Ásgeir Pétursson. 4000 oo Ásgeir Pétursson & Co. 1300 oo Benedikt Benediktsson Brk.g. 35. 575 oo Benedikt Steingrímsson. 1000 oo Bernharð Stefánsson. 1100 oo Bifröst h. f. 960 oo Bjarkan Böðvar Db. 770 oo Björn Halldórssoh. 540 oo Björn Jónsson Oddeyrarg. 32. 715 oo Brynleifur Tobiasson. 1430 oo Dráttarbraut Akureyrar h. f. 1100 oo Eggert Einarsson. 3000 oo Eggerz Sigurður. 800 oo Egill S. Jóhannss. Munkaþv.str, 3. 530 oo Einar Jónsson Þingv.str. 18. 1200 oo Eiríkur Kristjánsson. 500 oo Elías Tómasson. 640 oo Erlingur Friðjónsson. 730 oo Eydal Ingimar. 520 oo Eyland Gisli, 1210 oo Friðjón Jensson. 715 oo Friðrik Magnússon. 650 oo Grímur Sigurðsson Ránarg. 3. 650 oo Guðbjartur Friðriksson, 900 oo Guöjón Bernharðsson. 570 oo Guðjón Guðbjörnss. Brk g. 29. 2450 oo Gudm. Efterfölg.-verzlun 615 oo Guðm. Guðlaugss. Munkaþv.str. 660 oo Guðmundur Ólafsson. 1430 oo Guðmundur Pétursson. 1665 oo Guðmundur K. Pétursson. 8000 oo Guðrún Ólafsson. 660 oo Gunnar Guðiaugsson. 700 oo Gunnar Hallgrímsson, 500 oo Gunnar Magnússon. 1900 oo Gunnl. Tr. Jónsson. 550 oo Halldór Ásgeirsson. 1320 oo Helgi Skúlason. 540 oo Hjalti Sigurðsson. 540 oo HHðar Brynja. 660 oo — Sigurður. 2750 oo Hvannbergsbræður. 660 oo Höskuldur Steindórsson. 1100 oo Indriði Helgason. 3300 oo I. Brynjólfsson & Kvaran. 1900oojakob F.ímannsson. 880 oo Jakob Jónsson Eiðsvallag. 9. 3000 oo Jakob Karlsson. 1650 oo Jóhann Þorkelsson. 660 oo Jóhannes Guðmundss. Brk.g. 27a. 610 oo Jóhannes Jónasson. 715 oo Jón P. Geirsson. 650 oo Jón Guðlaugsson. 750 oo JónKr, Guðmundss. Bjarmast, 11. 560 oo Jón H. Sigurbjörnss. Oddag. 11. 1250 oo Jón E. Sigurðsson. 2200 oo Jón Stefánsson. 750 oo Jón Sveinsson. 865 oo Jón Þorsteinsson. 800 oo Jón Þorvaldsson. 660 oo Jónas Kristjánsson. 600 oo Jónas Stefánsson. 700 oo Jóninna Sigurðardóttir. 3550 oo Kaffibrennsla Akureyrar. 50000 oo Kaupfélag Eyfirðinga. 550 oo Kaupfélag Verkamnnna. 760 oo Konráð Kristjánsson. 520 oo Kristbjörg jónatansdóttir. 680 oo Kristinn Guðmundsson. 680 oo Kristján Aðalsteinsson. 5300 oo Kristján Árnason. 500 oo Kristján Halldórsson. 3400 oo Kristján Jónsson. 3500 oo Kristján KristjánsBon. 770 oo Kristján SigurðssonHafnarstr.25. 600 oo Kröyer Jóhann 500 oo Kvaran Ágúst 5000 oo Kvaran Jakob 1050 oo Larsen Qunnar 1500 oo Laxdal Anna 520 oo Laxdal Bernharð Kr. 500 oo Lyngdal M. H. Skóverzl. 600 oo Magnús Gíslason. 1000 oo Njörður h. f. 7200 oo Nýja Bíó. 2200 oo Ólafur Ágústsson. 700 oo Óli P. Kristjánsson. 11000 oo Olíuverzlun fslands. 950 oo Óskar Sigurgeirsson. 1200 oo — Sæmundsson. 3000 oo Páll Sigurgeirsson. 1250 oo Pétur Iónsson. 650 oo Pétur H. Lárusson. 700 oo Pétur H. Ólafsson. 700 oo Pöntunarfélag Verkalýðsins. 620 oo Rafnar Friðrik 1100 oo Ragnars Kjartan 1100 oo — Ragna 3300 oo — Sverrir 780 oo Ragnheiður Benediktsdóttir. 770 oo Rannveig Bjarnadóttir, 8700 oo Ryel Baldvin 44000 oo S. í. S. (Gefjun, Sjöfn, Freyja.) 3000 oo Samúel Kristbjarnarson. i650oo Schiöth Axel 500 oo Schram Gunnar 5000 oo Shell h. f. 900 oo Sigfús Baldvinsson. 1600 oo Sigtryggur Júliusson. 500 oo Sigurður Bergsson. 1000 oo Sigurður Flóventsson. 900 oo Sigurður Pálsson. 770 oo Sigurjón Sumarliðason. 2600 oo Smjörlíkisgerð Akureyrar. 700 oo Snorri Sigfússon. 730 oo Sofffa Sofaniasdóttir. 1800 oo Stefán Jónsson. 850 oo Stefán Stefánsson. 600 oo Steindór Jóhannesson. 550 oo Steindór Steindórsson. 500 oo Steingrímur Guðmundsson. 550 oo — Jónsson. 1700 oo — Þ. Þorsteinsson. 1150 oo Steinsen Steinn 1650 oo Svavar Guðmundsson. 880 oo Sveinn Þórðarson. 520 oo Söebeck Ragnheiður 1485 oo Thorarensen Alma 780 oo — Gunnar 4000 oo — O. C. 525 oo - Oiivia 1540 oo — Ólafur 1750 oo Thorlacius Þorsteinn 1300 oo Tómas Björnsson. 500 oo Trausti Einarsson. 640 oo Tryggvi Hailgrímsson. 1100 oo — Jónsson. 1600 oo Útgerðarfélag Kea. 1450 oo Valgarður Stefánsson. 1400 oo Valtýr Aðalsteinsson. 640 oo Vestmann Þorvaldur 770 oo Vilhelm Jónsson, 680 oo Þorsteinn Davíðssón. 1450 oo — M. Jónsson. 685 oo — Stefánss n, 500 oo Þorvaldur Stefánsson. 520 oo Þór O. Björnsson. 2500 oo Þór Jónas 660 oo — Sverrir 3000 oo — Vilhjálmur 500 oo Þórarinn Björnsson. 880 oo Þórður Aðalsteinsson. 770 oo — Jóhannsson. B Æ K U R. austurströnd Grænlands. Hittu þeir félagar þar nokkra veiðimenn frá Evrópu. Einn kafli bókarinnar fjallar um veiðar yfirleitt þar nyrðra, og hyggur höf., að íslendingar bæði gætu og ættu að taka þátt í þeim atvinnu- rekstri. Bókin er í alla staði hin læsilegasta. Hún er einföld og óbrotin lýsing á harðri baráttu fyrir lífinu, þar sem varasöm dýr og miskunnarlaus nátt- úruöfl krefjast þess af veiðimanninum, að hann beiti allri sinni hyggni, snar- ræði og karlmennsku, ef hann á að halda lífi og limum, hvað þá bera nokkuð úr býtum fyrir erfiði sitt. En það er ekki sízt áhættan, sem freistar svangra djarfra drengja til að leita slíkra æfintýra og reyna kraftana. — Það er hressing og hollusta fólgin í lestri slíkra bóka, og fátt er það, sem örfar betur fjör, starfslöngun og áræði unglinga en að lesa sannar og skil- merkilegv frásögur um æfintýri ís- hafsfaranna. Frásögn og rithæfni höfundarins er miklu meiri en I meðallagi. Hann vefur inn í efnið ýmsum atvikum, sem fylla upp og fjörga frásögnina, og þótt sumstaðar kenni orða eða setninga, sem aðeins tíðkast meðal sjómanna, þá er ástæðulaust að Iasta það; hver siétt manna skapar sitt mál, og það er á sínu sviði alveg eðlilegt og réttmætt. Hafi höfundur og útgefandi þökk fyrir bókina. Pappír og prentun er í bezta lagi, svo sem vant er um það, er prentverk Odds Björnssonar Iætur frá sér fara. J. R. Jóhann J. E. Kúld: ishafsœfintýri. Bókaútgáfan Edda Ak. Höf. getur þess í eftirmála bókar innar, hvaða drög liggja til þess, að hún var gefin út. Ritaði hann í fyrstu nokkur erindi, sem lesin voru upp útvarpinu, en þau féllu hlustendum mjög vel í geð, þóttu bæði skemmti- leg og fræðandi, og varð það til þess, að þau voru gefin út í dálítilli bók. — Frásagan hefst á því, að höf. er staddur í Noregi vorið 1924 og ræðst á selfangara, sem stundar veiðar í Norður-íshafi. Fer hann tvær veiði- ferðir þangað á sama skipi, og drífur ýmislegt á dagana, svo sem vant er að vera í slíkum svaðilförum. Selir eru skotnir og ísbirnir og auk þess rostungar, sauðnaut og snæhérar á n Ekki skal brúka hringa á tunnur eða kúfsöltun; það er oft talað um skemmd í síld, og það ekki að ástæðu lausu, og er margt sem kemur þar tfl greina, en mest stafar það af kúfsölt uninni, vegna þess að síldin liggur of lengi í þurru satti, og fær engan pækil, og verður fyrir miklum hrakn- ing þegar kúfarnir eru teknir ofanaf og saltað er í aðrar tunnur, oft líða 20 — 24 tímar frá því síldin er veidd og þar til hún fær pækil; þetta hugsa eg að valdi skaðlegustu skemdunum (súrnum). Líka er engin vissa fyrir, hve mikið salt er í hverri tunnu, því oft fer misjafnlega mikið salt með hverjum kúf, sem ofanaf tunnunum er tekinn. Eg álít réttara að tunnurnar séu saltaðar vel sléttfullar, og svo teknar strax og pæklaðar og slegnar til og látnar á þann stað, sem þær eiga að I'ggia» og jafnvel í 2 lög. H. I. Skátarnir endurtaka leiksýningu sína á »Sunnudagur á Amager« næst- komandi laugardagskvöld í Samkomu húsinu ennfremur veröur til skemmtunar einsöngur, tvöfaldur kvartett (Akureyrar búar og Amagerbúar) og klæddur Amag erbúningi segir Jón Norðfjörð kafla um dvöl sína í Danmörku. Aðgangur að öllu þessu verður aðeins ein króna. Dansað verður síðar um kvöldið. Skemmtun þessi verður aðeins á laugardagskvöldið og ekki endurtekin. Ljósmyndastofur bæjarins verða lokaðar alla helgidaga fi-á 1. maí til 30. september þ. á. T i I s ö I u: Útungunarvél með fóstur- móður, kerra, langgrind og aktygi, þvagtunna, sements- hræritunna,|nýtízku kartöflu- plógur, til að setja niður og taka upp kartöflur, einnig ýms önnur garðyrkuáhöld. Frank Iliiter. Til sölu mjög góð hreinrækluð hvít itölsk hænsni og hvitarWyan- dotte hænur (beztu vetrar- varphænur), einnig útungun- aregg, ekta chinchilla-pels- kanínur (silfurgráar), ung og fullorðin dýr ásamt búrum. Frank Hfiter. Danardagur. Nýlátinn er hér í bæ Pétur Þorgrímsson fyrv. verslunarmað- ur, 72 ára að aldri. Hann var einn af elstu borgurum þessa bæjar, valin- kunnur sæmdarmaður og hvers manns hugljúfi. Smávegis. Estland er óvenjulega „vott“ land hvað áfengisnotkun snertir. En nú hafa yfirvöldin ákveðið að taka í taumana. Hingað til hefir næturlíf í Est- landi verið svo mikið, að slíkt þekkist óvíða annarsstaðar. — Greiðasöluhús voru þar opin til kl. 6 á morgnana og sum þeirra máttu hafa opið eftir vild. Það var heldur ekki óalgengt að byrj- að var með miðdagsmat og endað með morgunmat næsta dag, áður en gestirnir fóru heim. Frá miðjum janúar í ár verður fyrst breyting á þessu, því nú er með lögum ákveðið að smærri greiðasöluhús skuli loka kl. 23, þau stærri kl. hálf eitt og nætur- samkomustaðirnir kl. 2.30,

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.