Dagur - 22.06.1939, Side 4
104
D A Q U H
25. tbl.
verður lokað frá kl. 12 á hádegi fimmtu-
daginn þ. 29. þ. m., vegna jarðarfarar.
Akureyri 21. júní 1939.
Bernharð Stefánsson.
Silfurreftr — Minkitr.
Hefi til söiu silfurrefi til kynbóta. Hiaut langflest 1.
verðlaun á sýningunum 1936 og 1938. Verð frá 300 kr.
Einnig til sölu með sanngjörnu verði nokkur minkakarldýr
af hreinkynja Pallen-stofni. Verð stofndýranna erlendis var
425 kr. sænskar hvert. — Leitið Upplýsinga.
Sristinn P. Briem, Saudárkrók.
Frá íslenigum
í VcÉíheimi.
Á þingi þjóðræknisfélags Islend-
inga i Vesturheimi siðast liðinn
vetur var kosin 9 manna nefnd til
að gangast fyrir ritun og útgáfu
landnámssögu lslendinga vestan-
hafs. Þessi nefnd, sem skipuð er
mörgum mætum Vestur-íslenzk-
ura áhrifamönnum er nú byrjuð
að starfa og hefir ráðið Þorstein
f*. Porsteinsson, rithöfund, til að
skrásetja landnámssögu þessa,
sem á að verða svo umfangsmikil
að hún nái til allra Islendinga,
sem vestur hafa flutt, og er þarna
á ferðinni eitthvert hið merkileg-
asta menningarmálefni er Vestur-
íslendingar hafa með höndum
haft. Til eru, bæði prentaðir og
í handritum, landnáms-þættir
ýmsra byggðarlaga, og er þar
margan fróðleik hægt að fá um
landnámið, en heildarútgáfa á ís-
lensku landnámssögunni vestra
hefir aldrei verið gerð fyr.
Eini Islendingurinn, sem á sæti á
Sambandsþingi Canada, lögfræðingur
inn Joseph T. Thorson, K. C. hefir
borið fram á þinginu frumvarp til laga
er að því lýtur að krefjast fyrir canad-
isku þjóðarinnar hönd sjálfsákvörðunar-
réttar viðvíkjandi þátttöku hennar í
stríði. Eftir því mun þjóðin eiga að
ráða því sjálf, en ekki Bretland, hvert
að hún tekur þátt í styrjöld er út kynni
að brjótast í Evrópu, eða ekki. Frum-
varp þetta hefir vakið afarmikla athygli
í Canada og mun eiga mikið fylgi
meðal þjóðarinnar, en hefur þó eigi
náð fram að ganga á þinginu vegna
þess, hve margir brezk-sinnaðir þing-
menn hafa sett sig á móti því. Hafa
þeir jafnvel gengið svo langt að bera
Mr. Thorson óþjóðrækni á brýn, og er
andi frumvarpsins ekki sá að veita Bret
um engan stuðning, heldur aðeins að
þjóðin samþykki það sjálf, en verði ekki
skipað fyrir af öðrum í svo veiga-
miklu máli. Mr, Thorson tók sjálfur
Friðrik Magnússon
iögfræðingur
skrlfslofa f ,GIMSKIP“.
S í di 1 4 15.
hefir bindindisfélagið Dalbúinn í
Saurbæ laugardaginn 24. þ. m.
og byrjar kl. 9. e. h.
TIL SKEMMTUNAR:
Söngur (kvartett) og dans.
Björgvin Friðriksson spilar. Að-
gangur kr. 1,00.
21. Júní 1939.
SKEMMTINEFNDIN.
þátt í heimsstyrjöldinni, sem sjálfboða-
liði, og er nú einn af áhrifamestu for-
ingjum liberal flokksins, sem með völd
fer í Canada.
íslendingar í norð-vesturríkjum Banda-
ríkjanna tóku víða þátt í hátíðahöldum
þeira er fram fóru í tile'ni af komu
Friðriks ríkiserfingja og Ingiríðar krón-
prinsessu á þær slóðir í vor. I Minnea
polis efndu Danir og íslendingar til
samsætis fyrir krónprinshjónin 22. apríl,
þar sem 7 — 8 þúsund manns voru
saman komin. Af íslendinga hálfu mætti
fyrir minni þeirra ungur vestur íslenzk-
ur ræðuskörungur, Valdemar Björns-
son, en Orettir L. Jóhannsson, ræðis-
maður, flutti þeim kveðjur Manitoba
íslendinga. í Chicago, þar sem þeim
var búin önnur stórfengleg veisla, fiutti
ræðu af íslendinga hálfu próf. Svein-
björn Johnson.
Dánardægur. Þann 12. þ. m. and-
aðist á sjúkrahúsi í Þýzkalandi dr.
Eiður S. Kvaran, lektor í norræn-
um fræðum við háskólann í
Greifswald. Hann var aðeins þrí-
tugur að aldri. Banameinið var
berklar. Hann var sonur Sigurðar
Kvaran læknis.
Nýlega er látinn í Hrísey Jó-
hann J. Franklín, útgerðarmaður,
81 árs að aldri.
itskyr'Ic
verður framvegis self í */i kg pílkkum í
AlasKa-útibúi, Strandgötu og
Innbæjar-útibúi, Hafnarstræti20
Minnist þess að skyrið er 1 júffeng og holl fæða
f y rir alla,
og þrátt fyrir verðhækkun margra neyzluvara er skyrið
alltaf jafn ódýrt eða 64 aui’ar pr. kfiló.
Skyr! Skyr!
Hraðferðir
Steindórs
er u
F r á\ Aku r ey r i:
Alla mánudaga
Alla fimtudaga
Alla laugardaga
Fr á Akranesi:
AUa mánudaga^
Alla miðvikudaga
Alla föstudaga
Allt hradferðir um Akranes. Sjóleiðina annast m.s.
Fagranes. Afgreiðsla á Akureyri Bifreiðastöð
Oddeyrar.
STEJNDÓR.
——i-
Bollann minn höndum tek ég
tveim,
tunguna gómiætt kaffið vætir.
Etnn sopirin býflur öðrum helm,
ef í þvi er Freyju kaffibætir.
Meðan sóknarpresturinn er fjar- Ritstjóri: Ingimar Eydal.
verandi, snúi menn sér til séra '
Helga Sveinssonar á Hálsi. Prentverk Odds Björnssonar,