Dagur - 28.09.1939, Blaðsíða 4

Dagur - 28.09.1939, Blaðsíða 4
▼ V 160 75 DAGUR 39. tbl. Smábamakennsla Ung stúlka mun taka að sér smábarnakennslu hér í bænum í vetur ef nægileg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri barnaskólans. Höfum fengið mikið úrval af allskonar gúmiískófatnaði, svo sem: Skóhlífar, karla og unglínga. Skóhlífar, kvenna og barna. Qúmmístígvél, kvenna, barna og karla. Strigaskór með gúmmísólum,allar stærðir. Kaupfélag Eyfirðinga. Skódeildin. iðastaðamenn! Aðalfundur verður haldinn að Skíðastöðum sunnud. 8. okt. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá: 1. Slcýrsl* stjórnarinnar. 2. Reikningur félagsins. 3. Kosningar 4. Örinur mál Félagsmenn beðnir að msta stundvislega. Stjórnin. HERBERGI til leigu Hólmgeir Pálmason. Byggingnyörudeild K. E. A. Dreng vantar mig frá 1. október til að bera „Tímann4* til kaupenda. 7 Oddag.l. (Heima til viðtals eftir kl. 7 e.h.). Sú saga hefir heyrzt, að eitt sinn hafi sveitamaður heimsótt kaupmannsverzlun eina, til þess að kynna sér vöruverð þar. Komst hann þá að raun um, að vöruverð í kaupmannsverzluninni var ámóta og í kaupfélagsverzlun á sama stað. Hafði gesturinn orð á því við kaupmann, að kaupfélagið greiddi 5% afslátt við staðgreiðslu og auk þess 8—10% arð. Gat hann þess jafnframt, að kaupmaðurinn hlyti að græða drjúgum á verzlun sinni, þar eð hann innti hvoruga þessa greiðslu af höndum til við- skiptamanna sinna. Þá fékk hann þetta svar: _ „Okkur kaupmönnunum veitir sannarlega ekki af þessum aur- um, því við höfum í mörg horn að líta, t. d. að halda málgagninu okkar á floti, það kostar ekki svo lítið, en við verðum að forða því frá horfelli, svo að það geti brigzl- að kaupfélaginu hérna um verð- lagsokur". Hrossakjöt sel eg frá sláturhúsi Kaup- félag§ Eyfirðinga um miðjan október næstkomandi. Magnús Sigurðsson, Björgum. is manns fteÉrgi til leigu. Arni Jóhannsson, K. E. A., vísar á. Atvinna Héraðssamband eyfirskra kvenna vantar stúlku til að aðstoða á heimilum í veikindaforföllum. Ráðningartími frá vetrarnóttum til sumarmála 6 o 11 k a u p. Nánari upplýsingar gelur Möðru- völlum. (Landsímastöð) Áttrœður varð 22. þ. m. Jón Þorsteinsson skáld á Arnarvatni í Mývatnssveit. ffann er enn furðu ern. KAUPI notuð ísl. frímerki hæsta verði. Quðm. Guðlaugsson Kea Hvað verður um barnið? Þér, sem hugsið mikið um framtið barnsins yðars gleymið þér ekki aðalatriðinu? Þegar barnið er orðið 15, 16 og 17 ára, þarf endan- leg ákvörðun að takast: Hver á framtið þess að verða? Það verður léttara að taka þessa ákvörðun þ á, ef þér nú gefið barni yðar Iíftryggingu, til útborg- unar þegar þér haldið að það þurfi þess mest með. Getið þér ekki einmitt, á þann hátt, bjargað framtið þess, — með nokkrum krónum á ári. Tryggingm þarf ekki að vera há, — en hún þarf að vera frá Sf ó vátry ggtag. Umboðsmenn á Akureyri: Kaupfélag Eyfirðinga og Axel Kcistfáns§oii li.f. Gæruverð hækkandi. Tökum á móti gærum í kornvöruhúsinu og í slát- urhúsínu áOddeyrartanga Kaupfélag Eyfirðinga. Ristjóri: Ingimar Eydal, Pventverk Odds Björnssanar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.