Dagur - 11.01.1940, Blaðsíða 4
8
D A G U R
2. tbl.
„F R E Y J 17“
kaffibætir er b e z t u r.
ólfur Kristjánsson Jódísarst. kr. 10. —
Karl Jónsson Dagverðareyri kr. 50. —
Marteinn Sigurðsson kr. 10. — Veturliði
Sigurðsson kr. 10. — Barði Benedikts-
son kr. 5. — Annað nemendakvöld
Menntaskólans á Akureyri kr. 920, —
þar af gefið af O. C. Thorarensen kr.
50. — Nemur þetta alls kr. 2.020.15, þar
af safnað í bókaverzlun Ounnl. Tr. Jóns-
sonar kr. 551 — og í bókaverzlun Þor-
steins Thorlaeus kr. 185. — Samskotin
nema þá nú samtals kr. 8.296.29.
Samskotin halda enn áfram.
Gefendum er hér með þakkað.
Akureyri 8. janúar 1940.
Stjórnir Rauða kross Akureyrar og
Akureyrardeildar Norræna félagsins.
Per 1 u
þvolfaduft
ler sipíi m aiit M
Fæst í næstu verzlun.
Pappírsvörur
fournalar:
8 — 12 dálka, fleiri stærðir
Höfuðbækur:
folio og kvart (og oktav)
fjölmargar tegundir. —
Kladdar og höfuð-
bókahetti
folio og kvart (og oktav).
Kvart- og toliobækur
línustrikaðar, í ýmislegu
bandi, fjölmargar stærð-
ir og tegundir.
G/ósubækur
bundnar og heftar, stór-
ar og smáar, ótal teg.
Vasabækur og
smábækur
línustrikaðar og reikn-
ingsstrikaðar, með og ún
register.
fournalhefti og
fourna/blöð í stórum stíl. I
Hötuðbókapappír
margar stærðir og teg. |
Ritvélapappír og
Fjö Iritu n a rpappír
ýmsar stærðir og marg-
ar tegundir.
Afritapappír
þunnur og þykkur.
Kalkiepappír
fyrir ritvélar og blýant,
framúrskarandí tegundir.
Allar þessar pappírsvörur o.
m, fl: er nýkomið. Sent gegn
póstkröfu eða í fastan reikning,
ef um er samið, út um land.
Bókaverzlun
Þorst. Thorlacius
— Sími 325. —
FLÓABÁTSFERÐIR
milli Akureyrar og Siglufjaröar verða, fyrst um sinn,
tvær ferðir í viku eins og hér segir:
Priöjudaga. Viðkomustaðir; Litli-Árskógssandur, Hrísey, Dalvík,
Ólafsfjörður og auk þess Grenivík í innleið.
Föstudaga. Viðkomustaðir: Grenivík, Hrísey, og Ólafsfjöröur þeg-
ar veður leyfir. Ennfremur Hjalteyri og Hauganes, þeg-
ar ekki er bílfært, en þörf á viðkomu.
Burtfarartími frá Akureyri verður kl. 6 árdegis tíl 15. febrúar, en
eftir þaö kl. 7 árdegis.
AFGRBIÐSLAN,
Aðalf undur
ákureyrardeildar Kaupfélais Eyiirðinga
verður haldinn í Nýja Bíó mánud. 15. þ. m.
og hefst kl. 8,30 síðdegis.
53 fulllrúar verða þar kosnir á aðalfund fé-
lagsins og önnur mál tekin til meðferðar samkv.
íélagssamþykkt. — Félagar sýni Stofnsjóðsbækur
eða félagsskírteini.
Deildarstjórnin.
Jörðin \ Brakandi
í Skriðuhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstkomandi
fardögum. Jörðin er ágætlega í sveit sett, Akvegur rétt
við túnið. Semja ber við undirritaðan eiganda jarðar-
innar sem gefur allar nánari upplýsingar.
Gísli Ingólísson.
VerfStiIkynning
Saumalaun stofunnar eru sem hér segir:
Alfatnaður karla
Frakki —
Jakki sérstakur
Buxur sérstakar
Vesti sérstakt
Kvenkápa án tílleggs
Kvendragt - —
kr. 67.oo settið
— 67.oo stykkið
- 40 25 -
- 14.75 -
— 12.oo —
25 oo —
25.oo —
Þessi breyting á saumalaununum geng-
ur í gildi frá og með 11. þ. m.
Saumastofa Gefjun
Húsi K. E. A. III. hæð
KAUPI
notuð ísl. frímerki hæsta verði.
Guðm. Guðlaugsson Kea
Ritstjóri: Ingimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar,