Dagur - 18.01.1940, Page 1

Dagur - 18.01.1940, Page 1
DAGUR kemur ít á hverjiun fimtntudegi Kostar kr. 6.00 áig. Qjatdk. Arni Jóhannsson ! Kaupfél. Eyfirðinga. Gjaldd. fyrir 1. júli. -* • -* • * <> «. t> « XXIII. árg.J AFGREIÐSLAN er hjá jóni Þ. Þár, Norðurgötu 3. Tnl- simi 112. Uppsögn, hunditi við áramót, sé komiri til nfgreiöslu- manns fyr r 1. des « » ■* «k -<► ■%< •#>•«»■ -V •'■-.> c» v h w •*»*■•* » ««. •» 4/ 'M ■ 4k &■ f» e* ♦ « # 4» -*••■». ♦—*►-■•♦• •*• *» *t Akureyri 18. janúar 1Q40 * 3. tbl. Leikfélag Akureyrar sýnir bæjarbúum nýjan, íslenzkan leik. Leikfélag Akureyrar heíir að undanförnu haft með höndum undirbúning annarar leiksýningar sinnar á þessum vetri. Fyrst réð- ist það í að sýna hinn bráð- skemmtilega en fremur innihalds- litla leik, Þorlák þreytta, sem hlaut óvenjulega mikla aðsókn. Eftir að honum lauk fór stjórn félagsins að svipast eftir íslenzk- um leik, er ekki hefði áður verið sýndur. Varð fyrir valinu leikur, er nefnist Hin hvíta skelfing, og er Árni Jónsson stúdent og bæj- arfógetaskrifari höfundur hans. Leikur þessi er í einum þætti, sem skipt er í fimm atriði með mjög hröðum leiksviðsbreytingum í hvert sinn og atriðin tengd saman með músik. Að öðru leyti er ekk- ert látið uppi um efni leiksins, en þó hefir kvisast, að það muni vera nokkuð nýstárlegt og alvar- legt, enda bendir nafn leiksins á að svo sé. Er nú æfingum svo langt kom- ið, að áformað er að leikurinn verði sýndur um næstu helgi. Leikstjórnina hefir Árni Jónsson sjálfur á hendi, því aðalleikstjóri félagsins, Ágúst Kvaran, sá sér ekki fært að taka það starf að sér vegna annríkis. Jafnframt verður og sýndur annar leikur, er nefnist Apalopp- an; er hann þýddur úr ensku af Söngskemmtun. Ungfrú Sigríður Guðmundsdótt- ir frá Lómatjörn og Róbert Abra- ham píanóleikari höfðu „konsert“ í Nýja Bíó á sunnudaginn var. Ungfrú Sigríður hefir ekki mikla en mjög viðfeldna rödd. Meðferð hennar á lögunum, sem flest voru valin eftir getu söng- konunnar, var smekkleg og lipur. Flest lögin á söngskránni voru eftir útlenda höfunda, svo sem Mozart, Brahms, Haendel og Schubert. Aðeins tvö lögin af 11 voru íslenzk: „í dag skein sól“, eftir Pál ísólfsson og „Þess bera menn sár“, eftir Árna Thor- steinsson. Róbert Abraham lék undir söng- inn á píanó og spilaði auk þess tvö soloverk. Hann er þegar löngu kunnur Akureyringum sem píanóleikari. Konsertinn var endurtekinn á jþr ið j udagskvöldið, Árna Jónssyni, mjög einkennileg- ur og dulræns efnis. Að þessu sinni haldast því í hendur á leiksviðinu bæði íslenzk og ensk framleiðsla. Fer vel á úví. Aðalfundur Akureyrardeildar K. E. A. var raldinn { Nýja Bíó á mánudags- kvöldið var. Deildarstjóri, Sigtryggur Þor- steinsson, gerði grein fyrir hag deildarinnar, sem má teljast góð- ur, og tölu deildarmanna um síð- ustu áramót. Tala deildarmanna er nú 1074 og hefir aukizt all- verulega á árinu. Framkvæmdastjóri félagsins, Jakob Frímannsson, gaf bráða- Dirgðayfirlit um rekstur félagsins síðastliðið ár. Kjósa skyldi 53 fulltrúa, auk deildarstjóra, til þess að mæta á aðalfundi K. E. A. í vor. Aðeins einn kjörlisti kom fram, og lýsti því kjörstjórn yfir því, að þeir menn, er á listann voru skráðir, væru rétt kjörnir fulltrúar á næsta aðalfund. Kosningar að öðru leyti féllu þannig: Deildarstjóri: Sigtryggur Þor- steinsson. Meðstjórnandi: Dr. Kristinn Guðmundsson. Varamað- ur í deildarstjórn: Ólafur Magn- ússon. í félagsráð: Snorri Sigfús- son. Varamaður í félagsráð: Ólaf- ur Magnússon. Voru þeir allir endurkosnir í einu hljóði. Árshátíð Framsóknarfélags Akureyrar fór fram í Samkomuhúsi bæjarins síðastl. laugardagskvöld. Hófst há- tíðin með sameiginlegri kaffi- drykkju, og var stóri salurinn al- skipaður veizlugestum bæði uppi og niðri og skipti því hundruðum. Undir borðum fóru fram ræðu- höld, upplestur og söngur. Að því loknu var stiginn dans langt fram eftir nóttu. Fór hátíðahald þetta hið bezta fram. KIRKJAN: Messað í Lögmanns- hlíð kl. 12 á hádegi næstkomandi sunnudag. Mjólkurverðið hefir hækkað hér um 4 aura, er nú 34 aura lítrinn. Rjómi hefir einnig hækkað úr 2.20 upp í kr. 2.40. í Rvík hefir mjólkurverðið hækkað og er nú 46 aur, á flöskum, Þann 12. þ. m. tekur „íslending- ur“ sér fyrir hendur að ræða nokkuð um hitaveitumál Akur- eyrar, sem, eins og kunnugt er, er mjög skammt á veg komið. Leggur blaðið áherzlu á, að áríð- andi sé að pólitískur flokkadrátt- ur verði ekki til að tefja það eins og í Reykjavík. Þessi aðvörun „íslendings“ er á fullum rökum byggð. Það er sorg- legt, þegar ímyndaðir flokkshags- munir spilla fyrir framgangi góðra mála, eins og átti sér stað um hitaveitumál Reykjavíkur. Það var íhaldsmeirihlutinn í bæjar- stjórn Reykjavíkur og blöð þau, er hann styðja, sem gerðu það mál að áróðurstæki sínu til fram- dráttar íhaldsflokknum við bæj- arstjórnarkosningar í Reykjavík. íhaldsmenn pukruðu með málið, en lustu því upp rétt fyrir kosn- ingar, að þeir einir hefðu leitt það til sigurs og undirbúið það svo prýðilega, að framkvæmdir gætu hafizt þá þegar. En strax að kosn- ingum afloknum kom það í ljós, að hér hafði aðeins verið um skrum eitt að ræða, er notað var sem kosningabeita. íhaldsmenn höfðu siglt málinu upp á sker og þar hefir það setið fast, þar til á síðasta sumri. Það er því íhalds- mönnum einum að kenna, að framkvæmdir í hitaveitumáli Reykjavíkur eru of seint á ferð- inni. „íslendingur“ kennir að vísu Fx-amsóknarmönnum um þetta, en það er nú aðeins gei't í þeim til- gangi að leiða athygli manna frá því, hvað flokksbræður blaðsins héldu illa á spilunum í þessu máli. En leiði rannsóknir það í ljós, að hitaveita sé framkvæmanleg og hagsmunamál fyrir Akureyri, er þess að vænta, að flokksbræður „íslendings“ hér láti sér víti íhaldsmanna í Reykjavík að varn- aði verða. Sá, sem mest hefir unnið að því að opna augu manna fyrir gildi IEiiar lenediktssosil skáld I andaðist að heimili sínu, Herdís- arvík, föstudaginn 12. þ. m., rúm- lega 75 ára að aldri. Með andláti hans er í val fallið eitt hið gáfaðasta stórskáld, er ís- land hefir nokkru sinni alið. F. O. O. F. = 1211199 == G E Y SI R: Söngæfing í kvöld á venjulegum stað og tíma. Leikfélag Akureyrar sýnir n. k. laugardags- og sunnudagskvöld sjónleikina „Hin hvíta skelfing“ og „Apaloppan“. I. O. G. T. St. „Brynja“ nr. 99 heldur fund miðvikudaginn 24. þ. m. á venjulegum stað og tíma. — Auk venjulegra fundarstarfa: Kosning embættismanna. Inntaka nýrra félaga. — Fjölmennið! Barnastúkan Sakleysið heldur fund næstk. sunnudag á venjuleg- um stað og tíma. Jarðskjálfta varð vart hér norð- anlands s.l. föstudagsmorgun. jarðhitans, er formaður Fram- sóknarflokksins, Jónas Jónsson. íhaldsmenn tóku í fyrstu þeim kenningum J. J. með fullri and- úð. Það er gleðilegur vottur um vaxandi skilning þeirra, að nú hafa þeir hneigst til fylgis við notkun jarðhitans. Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn á Hótel Gullfoss (niðri) þriðjudaginn 23. jan. n. k. og hefst hann VI. 8,30 síðdegis. Dagskrá: 1. Skýrsla nm störf félagsins s. 1. ár. 2. Reikningar félagsins. 3. Kosningar. 4. Framtíðarstarfsemin. Akureyri 17. jan. 1940. StjÖlPElÍIl. Aðalfundur H.f. Síldarbræðslustöðin Dagrerðareyri verðnr haldlnn að Hótel Gnllfoss fðstudaginn 2. febrúar n. k. kl. 2 e. h. Dagskrá skv. félagslögnm. Stjérniit*

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.