Dagur - 18.01.1940, Blaðsíða 4

Dagur - 18.01.1940, Blaðsíða 4
12 D A G U R 3. tbl. Athugið! Nú í sólarleysinu ættu menn að nota hinar bætiefnaríku og ó d ý r u Cítronur, sem kosta aðeins 20 dU. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. Ú T I B Ú Sfrandgata 25. Ilafnarsfræfi 20. KAUPI notuð ísl. frimerki hæsta verði. Guðm. Guðlaugsson Kea stæður. Og allar hinar persónurn- ar eru yfirleitt mjög sómasamleg- ar og sumar ágætar. Það verður því ekki annað sagt en að U. M. F. Svarfdæla, með því að „færa upp“ Fjalla Eyvind af eigin ramleik, algjörlega heima- búinn, með slíkum myndarskap, hafi tekizt enn að sýna starfsaf- rek í byrjun 31. æfiársins. Til hamingju, Svarfdælingar, og haldið svo fram stefnunni! Sn. S. Haukur Snorrason: Býlii liellulaid í Glæsibæjarhreppi er til sölu og ábúðar á næsta vori. Semja ber við und- irritaðan. Björn Oddsson, Hellulandi Hickory- oy lurusil í mörgum stærðum, ódýrusl hjá Aðalsteini Bjarnasyni, Oddeyrargötu 12, Akureyri. Hátlft hú§ og tún til sölu. Norðurlöndin eiga eng- an betri vin en Ameríku. (Framh. af 3. síðu). á hafsbotni er svo skemmtilega og fagurlega á svið sett, að það er bæði eftirminnilegt og mjög lær- dómsríkt. í „Stabur“ byggingunni er einn- ig norski veitingasalurinn, þar sem seldir eru norskir réttir. Er þar heldur ódýrt og gott að koma. Minningar mínar um heimsókn- ina í norska skálann eru blandað- ar tilfinningum um það, að þar sé margt fallegt að sjá, en sýningin sé ekki ein heild, heldur smá upp- lýsingadeildir um fjölda atriða, sem þó ekki er komið fyrir í neinni eðlilegri röð, að því er virðist. Þetta er galli, sem oft er búið að benda á. Hinsvegar er mörgum hinna einstöku sýninga sérstaklega vel fyrir komið, og ber fiskveiðasýningin þar vita- skuld af. Og fyrir þann, sem hefir þrek og vilja til þess að skoða alla hluti á norsku sýningunni niður í kjölinn, er hún án efa hinn mesti lærdómsbrunnur og sjálfsagt er allt rétt og gott, sem þar stendur! En líklegt þætti mér, að einhverjir íslenzkir grúskarar, ef þangað kæmu, gætu fundið einhverjar smávillur, því aldrei fundu Norðmenn Ameríku, og fleiri eru það, sem framleiða salt- fisk, en þeir. Lítilsháttar misskiln- ingur þeirrar tegundar ætti ekkl að hindra það, að við óskuðum frænduxn okkar til hamingju með sýninguna, (Framh.). Leifur Kristfdnsson. Benzín hækkar! ,Byrjið að nota hestana aftur, því nú eru þeir orðnir samkeppnisfærir við bílana. Hef ætíð »kana« við hendina. — Hringið í síma 374. Jón Kristjánsson. fiói mjilkíirkýr óskast til kaups. Beri í febrúar—marz. Upplýsingar gefur Arni /óhannsson, Kea. itóo eklti lil morcjuns Jjvisemjaarf ^FÍIA.Q?\q^ 93ora 1 aacJ' sfu buinn a) VO' jq]alausafe|)itf? œffaVi a)i qjora pað a morqun irojur ver^ur einum deqi of seinn" Vér qetum váfryqqi lausafe ybarmeopezf umfaanlecjum Igorum tSALCUriUG ÍSUNH REYKJAVlK FVNDUR verður haldinn í Frassnkiðrféliai Aknreyrar mánudaginn 22. janúar næstk. og hefst hann kl. 8 30 í SKJALDBORG. Á FUNDDINUM MÆTA og segja þingfréttir þingmenn Eyfirðinga, Bernharð Siefánsson og Einar Árnason. Félagar! Fjölmennið! Mætið sfundvíslega. S t j ó r n i n. AÐALFllNDUR Búnaðarsambands Eyjafjarðar verður haldinn á Akureyri dagana lö. og Y3. febrúar n.k. og hefst kl. 10 f. h. fyrri daginn. Fulltrúar verða að hafa kjörbréf. S t j ó r n i n. Heiðruða viðskiptamenn! Vegna sívaxandi hækkunar á vörum til bílanna, höfum við frá 1. jan þ. á. að telja, hækkað flutn- ingsgjald á þungavöru (annari en mjólk) um 25°/o. Mjólkurbílaeigendur. Bókaútgáfa Menningarsjóðs Ansturstræti 9, ReM tilkynnir. Prátt fyrir mikla verðhækkun sökum styrjaldar, verður efnt allt, sem ákveðið hefir verið uin margar og góðar bækur fyrir aðeins 10,00 kr. árgjald Pessar bækur verða gefnar út í ár: 1. »Markmið og leiðir«, bók um félagsmál nútímans eftir A. Huxley, í ísl. þýðingu eftir dr. Guðm. Finnbogason* 2. Skáldsagan »Sultur« eftir Hamsun, þýdd af Jóni Sigurðs- syni skrifstofustj Alþingis. 3. Alþýðleg heilsufræði eftir Jóh. Sæmundsson lækni. 4. »Victoria drottning«, sannsöguleg æfisaga rituð af Lytton Stracky, þýdd af Kristjáni Albertssyni. 5. Almanak Þjóðvinafélagsins. 6. Tímaritið »Andvari«. 7. Um síðustu bókina hefir enn ekki verið tekin ákvörðun. Menningarsj. og Þjóðvinafél. hafa samvinnu um útgáfuna. Þannig fá þeir, sem eru í Þjóðvinafélaginu, allar þessar bækur fyrir 10,00 kr. árgjald og þurfa ekki að gerast áskrifendur að útgáfunni. Áskriftargjald á að greiðast eigi síðar en 20. júní n. k. Áskrifendum safnar á Akureyri hr. Hjörtur Gíslason Holtag. 9 Hókaútgáfa Menningarsjóðs Ritstjóri: Ingimar Eydal. . Prentverk Odds Björnssonar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.