Dagur - 18.04.1940, Síða 4
66
DAGUR
16 tbl.
Aðalfnndur
i Nautgriparæktarfélagi Akureyrar
verður haldinn n.k. sunnudag þ. 21. þ.in. kl. 2 siðd. í Skjaldborg.
D A G S K R A:
1. Jóhann Þorkelsson héraðslæknir, erindi.
2. Eyvindur Jónsson ráðunautur, erindi.
3. Venjuleg aðalfundarstört, svo sem reikningar
félagsins. um starfsemina o.fl.
4. Önnur mól er fram kunna að koma.
óskað er að kúaeigeudur i bænum og konur þeirra fjölsæki fund-
inn og mæti stundvislega.
STJÓRNIN.
til útgeróarmanna. •
Þeir, sem vilja leggja allan bræðslu- •
síldarafla skipa sinna upp hjá Síldar-®
verksmiðjum ríkisins á sumri kom-J
anda, skulu hafa tilkynnt það verk- #
smiðjunum skrif lega eða simleíóis J
tyrir 1. mai n. k. ®
Verði ekki hægt að taka á móti allri J
lofaðri síld tilkynna verksmiðjurnar það ©
hlutaðeigendum fyrir 15. mai næstk. %
•
Slldarverksmiðjur ríkisins.l
•••••••••••••••••••••••••••:
ástardúett úr „Don Juan“ Mozarts
prýðisfallega. Gunnar er öllum
kunnur fyrir sína fögru rödd, en
ungfrúin er minna kunn. Hún hef-
ir snilldarfagran messosopran,
hljómmikinn og raddstyrk meiri
en 1 meðallagi. Að öllu saman-
lögðu tel ég rödd hennar taka
fram flestum, ef eigi öllum kven-
röddum bæjarins, en nokkurs ó-
sjálfstæðis kennir enn í rödd
hennar og mætti það hverfa.
Frú Jórunn Geirsson lék af
mestu snilld undir kórlögunum,
en auk þess léku þau söngstjórinn
fjórhent March heroique og M.
caracteristique eftir Schubert, var
að þessu mikil tilbreyting, en
samleikurinn fór forkunnarvel
úr hendi.
Fögnuður áheyrenda var með
eindæmum á þessum samsöngv-
um, ekki sízt síðasta daginn, en þá
var og jafnbezt sungið, að mínu
viti. Svo mátti heita, að beðið
væri um hvert lag aftur.
Ef svo skyldi úr rætast, að kór
þessi héldi áfram starfsemi sinni,
þá vildi eg bera fram eina ósk, en
hún er sú, að þriðjungur söng-
skrár yrði hánorræn músík; hún
stendur oss hjarta nær en öll önn-
ur músík, hversu góð sem er. Að
vísu má svo segja, að germönsK
músík sé oss mjög skyld og háleit-
Gott herbergi
tii leigu í miðbænum.
Uppiýsingar í sima 431.
r WSfá'
Úfsæði
i " .... tifi söfiu.
Valdar kartöflur,»Up to date«, kr.
20,00 pr. 100 kg., heima, poka-
laust. Aðeins þennan mánuð.
Ólafur Tr. Sigurðsson, Oilsd.
ust alls á því sviði og mikilfeng-
ust, en því er til að svara, að
„fleira er matur en feitt kjöt“, er
norræn músík fjölskrúðug, eigi
sízt að sönglögum.
Eg þakka ágæta skemmtun og
óska ykkur bezta gengis í fram-
tíðinni.
Auditor.
Fundur verður haldlnn fi
Framióknariéfi.
Akureyrar
mánudagínn 22. þ. m. fi Sam-
komuhúsinu Skjaldborg og
hefsð hann klukkan 8.30 e. h.
FUNDARFFNI:
Sjálfstæðismálið.
Félagar ffUlmennið! Mœtlð stundrfislega!
Stjórnin.
|
&$$$$$$$$$$$
Ti 1ky n nin g
um útsöluverð á mjólk á Akureyri.
Mjólk, sem seld er í tilluktum flöskum eöa smærri ílátum og
flutt er heim til neytenda, einuig mjólk, sem seld er á flösk-
uin í mjólkurbúðum, skal kosta kt, 0,36 Itr. —
Mjólk, sem send er kaupendum í brúsum, 10 ltr. eða stærri og mjólk,
sem afhent er kaupendum í lausu máli frá mjólkurvinnslustöð eða ein-
stökum framleiðendum innan lögsagnarumdæmis Akureyrar, sem leyfi
hafa til beinnar sölu til neytenda, skal kosta kr. 0,34 ltr.
Ofangreind verðlagsákvæði skulu gilda frá 15, Aprfl þ. á. og
þar til öðruvfsi verður ákveöið.
Akureyri 12. Apríl 1940.
Mjólkurverðlagsnefnd.
Vorlð nálgast
Þái fer kvenfólkið að hugsa um
sumarkápuna,
og karlmennirnlram snmar fötin
Saumasiofa wor uppfyllir
alíar óskir í þessu efni. —
Gjörið svo vel að líta inn
og skoða nýfungar í dúkum
og nýjustu tískublöðin. —
Sumar- og fermingarkápur o.fl. dvalt fgrirliggjnndi
Saumastofa Gefjun.
J
Mergi íil leigu.
Einnig til sölu:
Kommóða, Rúmfataskápur,
Dívan, Kápa, Kjóll, Barna-
kerra, Grammofónn o. m. fl.
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR,
Brekkugötu 7.
Stúlku
va.ntar hálfan daginn frá
sumarmálum þar til i
byrjun júni.
Upplýslngar fi aima 203.
Ritstjóri: ingimar Eydal.
Prentverk Odds Bjömssoiiáf.