Dagur - 20.06.1940, Blaðsíða 2

Dagur - 20.06.1940, Blaðsíða 2
108 D A G U R 25, tbl. Jarðræktarfélag t i I k y n n i r: Þeir, sem óska aðstoðar við varnir gegn skemmdum af völdum kálorma í sumar, gefi sig fram hið fyrsta við Árna Jóhannsson K.E.A., sem gefur nánari upplýsingar. Stjórnin. T i I k y n n i n g frá Póst' og Símamálastjórninni Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á þvi, að samkvæmt lögum nr. 82, 14. Nóv, 1917, er stranglega bann- að að setja á stofn eða starfrækja hverskonar radiosenditæki, hvort heldur sern er til sendinga skeyta, tals, útvarps eða arrn- ara merkja, án þess að hafa áður fengið leyfisbréf til þess frá póst- og símamálastjórninni. Liggja strangar refsingar við broti gegn þessum fyrirmælum. Jafnframt er hér með skórað á alla Islendinga að gera póst- og símamálastjórninni þegar í stað aðvart, er þeir fá grun um að slík óleyfileg starfsemi eigi sér stað. Póst- og símamálastjórnin, 14. Júní 1940. Ef ekkert óheppilegt kemur fyrir yður alla tíð til elliára, þá standið þér vel að vígi með að leggja nokkrar któnur á ári í yðar eigin varasjóð, til þess svo að fá sjóðinn útborgaðan t. d. um 60—65 ára aldur. En ef ólánið kemur, og það kemur til margra, þá er fátt til, sem jafnast á við góða líftryggingu. Líftryggið yður strax. (Pað verður líka dýrara, eftir því sem þér verðið eldri). Líftryggingarskírteinin frá „S j ó v á S r y g I m g“ er bezta eignin, sem þér getið átt. Sjóvátnjqqi llmbuð á Akurcyri: aqíslands1 ki Og Ritstjóri: Ingimar Eydal. Prentverk Odds Björnssonar. lætaferðir að Hrafnagili á Árshátíð Framsóknarfélaganna, Hrafnagili, hefjast kl, 1 e. h. sunnudaginn 23. þ m. §ætaveirð: kr. 1,75 aðra leið. Ferðis* allan daigian. Aðeins notaðar fyrsta flokks fólksbifreiðar. B. S. O. Sími 260. (2 línur.) En ú oiDRur á kaffinu þegar will nofum Y J U“ ibætL Skyrtur með heil- og hálf-ermum, Buxur, stuttar og síðar, höfum við nú fengið aftur. Kaupféiag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.