Dagur - 22.08.1940, Blaðsíða 4
148
DAGUR
34. tbl.
Tilkyiiiiiiig
til viðikiptamanna.
Vegna flutnings í hina nýju sölubúð okkar, verður verzlunin
lokuð mánudaginn 26. þ. m. Næsta dag opnum við búðina í
nýja húsinu og vonumst við eftir að viðskiptamenn okkar líti
inn og skoði vörurnar, því margt nýtt er þar á boðstólum.
Verzl. Eyfaffðrður.
Kr. Árnason.
Þar sem fullvlst má telja, að barnaskólinn
muni ekki hefja starf sitt á tilsettum tíma,
5. sept. n. k., er foreldrum, sem börn
eiga í sveit, ráðlagt, að reyna að fram-
lengja dvalarleyfi þeirra þar, að minnsta
kosti fram yfir 20. sept. eða jafnvel lengur.
Akureyri 22. ágúst 1940.
Snorri Sigfússon.
Tilkynning.
Eg leyfi mér hérmeð að tilkynna, að eg hefi nokkra »model«
-kjóla, nýjustu hausttísku, til sýnis og sölu, kl. 10—12 f. h.
og 2—4 e. h. daglega á Hótel Gullfoss, herbergi nr. 24. —
Einnig tek mál af dömum, en efni veiti eg móttöku hér, en
sendi svo kjólana norður saumaða.
Stödd á Akureyri, 21. ágúst 1940.
Henny Ottósson.
nour
iips](
í Öngulsstaðahreppi, Glerár-
þorpi, Glæsibæjarhr., Skriðu-
og Öxnadalshreppi, eru vin-
samlega beðnir að vitja bók-
anna til
Hjartar Oíslasonar,
Holtagötu 9, Akureyri.
10 og IlíðHOI kjúkl-
inga kaupir A. Schioth.
Lindarpenoi
heflr fapast í Vatflaskógi
mcrktur nafni minn.
Finnandi beðinn að skila
lieniiin á Eyralandsveg
2o gegn fundarlaunum.
Kristján Mikaelsion
Sfnábaroakeinsla!
Kenni smábörnum næsta vetur
eins og að undanförnu. Þeir sem
ætla að biðja mig fyrir bðrn tali
við mig sem fyrst.
Elisabet Eiríksdóttir
Þingvallastræti 14
peningum eöa vörum:
Vellinga, sokka, leista,
peysur o. fl. prjónvðrur
Pontnnarfélagið.
Hú$a-
elgendur!
Enn er tími til að mála utanhúss.
Á meðan birgðir endast sel/um við
ryðvarnarmálningu með þessu verði:
Rauðbrúnt 10 kg. dós kr. 18.00
—»— 5 — — — 9.75
Orábrúnt 10 — — — 18.00
—»— 5 — — — 9.75
Grænt 10 — — — 27.00
—»— 5 — — — 14.00
Grátt 10 — — — 27.00
5 — — — 14.00
Aðrar málningarvörur
í miklu úrvali.
Kaupf élag Eyf irðinga
Járn- og glervörudeild.
Orgel
óskast til kaups
Upplýsingar í síma 2 0 9»
KAUPI
notuð ísl. fríroerki hæsta verði.
Guðm. Guðlaugsson, Kea
Ritstjóri: lngimar Eydal.
Prentverk Odds Björnssonar.